Morgunblaðið - 26.07.2009, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 2009
HHH
„Þessi spræka og
fjölskylduvæna
bandaríska teikni-
mynd er sú þriðja í
röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
HHHH
„POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ
FYNDNARI, MANNLEGRI,
ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI.
KLÁRLEGA BESTA MYND SEM
ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
HHHH
„ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA
ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“
„YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL
MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST
OG HLJÓÐMYND.“
Ó.H.T. – RÁS 2
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 30.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU
OG SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
Áhrifarík og átakanleg mynd sem
skilur engan eftir ósnortinn.
HHH
„Í FIGHTING ER ALVÖRU
HARKA OG FRÁBÆRIR
LEIKARAR.“
- BOSTON GLOBE
HHH
„GIVES AUDIENCES A
WELL-CRAFTED,
TOUCHING EXPERIENCE.“
- ROGER EBERT
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
„Þetta er góð skemmtun
með góð skilaboð og hentar
ungum sem öldnum”
- Ó.H. T., Rás 2
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ,
BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
TILBOÐSVERÐ
550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RA
UÐU
*850 KR Í ÞRÍVÍDD
Sýnd kl. 4:50, 8 og 10:10
Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 2
Karlar sem hata konur kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1(kr.850) - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 2 - 5 - 8 - 11 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Balls Out kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Transformers kl. 8 - 11 B.i.10 ára
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Sýnd kl. 2, 4, 7 og 10(Powersýning) Sýnd kl. 8 og 10:10
Björgvin Halldórsson erlöngu orðin landsþekktstærð í íslenskri dægur-tónlist og fáar stíl-
fjörurnar sem hann hefur ekki ein-
hvern tímann sopið á sínum áratuga-
langa ferli. Flest lætur honum vel að
flytja og landinn kann vel að meta
kappann svo sem vinsældir hans í
gegnum tíðina bera glöggt vitni.
Nýjasta útspil Bó er skífan Sígrænir
söngvar og hér spreytir hann sig á
sveitatónlist með fulltingi flinkra
manna við spilamennskuna sem
kalla sig Hjartagosana, ásamt því að
góðir gestir taka með honum lagið.
Kántrímúsík hefur alltaf verið ná-
tengd blúsnum og þvottekta kántrí
er eftir því jafnan tregafullt, í það
minnsta angurvært, og því ekki galin
hugmynd að snara út músík af þessu
tagi nú þegar þjóðin situr mitt í
kreppusúpunni og ber lóminn upp til
hópa. Platan hefst á rammíslensku
viðhorfi þegar á móti blæs, og Björg-
vin syngur lagið „Þetta reddast allt“
á notalegum nótum. Í framhaldinu
taka við nokkrir fagmannlega af-
greiddir dúettar. Má þar nefna með-
al annars samsöng með Krumma,
syni Björgvins, í hinu ágæta lagi „Ég
elska þig svo heitt“; sætir nokkurri
furðu hversu sleipur strákurinn er í
þýðum sveitasöng, hann sem mest-
anpart hefur alið manninn í öskrandi
harðkjarnarokki. Þá tekur Bjöggi
lagið með þeim fóstbræðrum Magn-
úsi Eiríks og KK í „Máninn lokkar“
sem væri týpískt Magga Eiríks lag
ef það væri ekki týpískt Randy
Newman-lag. Það má vart á milli
heyra hvort það minnir meira á
„Einu sinni á ágústkvöldi“ eða þá
„You Got A Friend In Me“.
Allt snyrtilega unnið, það vantar
ekki, en það sem vantar tilfinnanlega
er meira alvöru kántrí í flest lög
fyrri hlutans, fyrst til þessarar út-
gáfu er stofnað á annað borð. Heldur
lifnar yfir þegar seinni helmingur
tekur að rúlla með laginu „Vertu vel-
kominn“ sem iðar í dillandi blágres-
istakti með fagmannlega rödduðum
söng. „Þó ég ætti tvær“ sækir í
honkýtonkið að hætti Webb Pierce
hvar stálgítarinn „slædar“ með til-
þrifum. „Hótel Sorg“ er þá banjó-
skotinn kántríblús, beygður af trega
sem er vel þegar hæglát sveitamúsík
er annars vegar. Annars fer mis-
mikið fyrir hinum hefðbundnu ein-
kennum sveitatónlistar og sem fyrr
sagði, sé til útgáfu af þessu tagi
stofnað er eina vitið að taka slaginn
alla leið.
Hönnun plötuumslagsins ber flest
þekkt stílbrögð sem notuð eru til að
minna á villta vestrið og í því felst
óhjákvæmilega vísbending um það
sem hlustandinn á í vændum. Samt
er Sígrænir söngvar varla nema
hálfgildings kántríplata því flest lög-
in eru í besta falli popp með kántrí-
kryddi. Hitt er annað mál að Bó &
félagar lofa hvergi einu eða og neinu
og krafan því kannski ósanngjörn.
Eins er næsta víst að afgreiðsla á
borð við þessa selst betur en hrein-
ræktuð sveitatónlist og það er sjón-
armið sem verður að taka alvarlega
þegar illa árar. En það hefði verið
ólíkt skemmtilegra að fá metn-
aðarfulla sveitatónlist plötuna út í
gegn, hvar Björgvin hefði sungið
með herslumuninum sem fær mann
til að trúa á þrengingarnar sem
kveðið er um; Merle Haggard kemur
upp í hugann, svo dæmi sé tekið. Hér
hefði þurft minni værð og meiri ang-
urværð. En – síðasta lag plötunnar,
„Pledging My Love“, er þess virði að
leggja á minnið og ríflega það. Þar
syngur Krummi einn síns liðs, eina
lag plötunnar sem er á ensku og það
besta, þegar upp er staðið.
Með annan fótinn í sveitinni
Björgvin Halldórsson & Hjartagos-
arnir – Sígrænir söngvar bbmnn
JÓN AGNAR
ÓLASON
TÓNLIST
Morgunblaðið/Ómar
Björgvin Með hinn fótinn í borginni.