Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 7

Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 7
1. röð (rangan): Hlaupa yíir 1. næst heklunálinni og hckla fl. í hverja uppfitjunarl., fitja upp eina 1. þegar snúið er við. 2. röð: Fl. í hverja fl., undir báða lykkjubogana. 3. röð: Fitja upp 2 1., hlaupa yfir 1 fl., x hekla 4 hálfp. í næstu fl., hlaupa yfir 2 fl., x, endurt milli x-anna, síðast 4 hálfp., hlaupa yfir 1 fl. og hekla 1 hálfp. í síðustu fl. 4. röð: Fitja upp 2 I. x, hckla 4 hálfp. í mitt Iaufið frá síðustu umf., farið milli laufanna, garnið dregið I gegn og um leið gegnum 1. á nálinni, x endurt. milli x-anna, enda á 4 hálfp. og 1 hálfp. í 2 uppfitjunarl. 5. röð: Fitja upp 2 1., x hckla 4 hálfp. í mitt laufið frá fyrri umf. Endurt. frá x, enda á 1 hálfp. í 2 uppfitjunarl. frá fyrri umf. 6. röð: Fitja upp 2 I., x 4 hálfp. í mitt Iaufið frá fyrri umf., ein 1. fitjuð upp, farið milli laufanna og gcgnum lykkjuna á nálinni í einu, 1 1. fitjuð upp, x, endurt. milli x-anna og endað á 4 hálfp. og 1 hálfp. í 2 uppfitjunarl. frá fyrri umf. 7. röð: Fitjaðar upp 2 1., x 4 hálfp. í mitt laufið, 1 1. fitjuð upp x, endurt. milli x-anna, endað á 4 hálfp. og 1 hálfp. í 2 uppfitjunarl. 8. röð: Fitja upp 2 1., x 5 hálfp. í mitt Iaufið frá fyrri umf., 1 1. fitjuð upp, farið niður milli laufanna og gegnum I. á nálinni í einu, 1 1. fitjuð upp, x endurtekið milli x- anna. Endað á 5 hálfp. og 1 hálfp. í 2 uppfitjunarl. Uppslögin: Fitja upp 29 1. og hekla þau eins og kragann, 1.—8. röð. Fitja upp 51 1., hekla 2 umf. fl., hlaupa yfir 1 næst heklunálinni (59 1.). í næstu umf. aukið út um 10 fl., þannig: Hekla 2 fl., x 1 fl. aukið í í næstu fl., 4 fl., endur- tekið frá x síðast 2 fl., hekla fastalykkjumferð til baka. Auka svo 10 fl. í í næstu umf.: Hekla 2 fl., x auka 1 fl. í í næstu fl., 5 fl. Endurt. frá x, unz 5 1. hefur verið aukið í, 6 fl., x auka fl. í í næstu fl., 5 fl., cndurt. frá x unz 5 útaukningar hafa bætzt við, enda á 2 fl., hekla fl. umf. til baka. Auka 10 fl. í i næstu umf.: Hekla 2 fl. x auka 1 fl. í í næstu fl., 6 fl., endurt. frá x unz 5 útaukningar hafa bætzt við, 8 fl., auka út 1 fl. í næstu fl., 6 fl., endurt. frá x unz 5 sinnum hefur verið aukið í, enda á 2 fl., hekla fl. umf. til baka, slíta garnið. Hekla nú (á réttunni) á enda kragans og ytri brún lokatunf. þannig: 1. umf.: Stinga heklunálinni í umf. næst á undan, 1. í gegn og önnur þétt að, x fitja upp 3 1., hlaupa yfir 1 fl. og stinga nálinni í næstu 1., draga 1. í gegn og gegnum 1. á nálinni í cinu, cndurt. frá x. 2. umf.: Fitja upp 3 1. og farið niður í bogann frá fyrri umf. á sama hátt og í undanfarandi umf. 3. umf.: Eins og 2. umf, en auka í lykkjuboga á hvoru homi. 4. umf.: Eins og 2. umf., slíta og festa endann. Hnappar: Fitja upp 3 1. og mynda hring. 1. umf.: Hekla 8 fl. í hringinn. 2. umf.: Hekla 2 fl. í hverja fl., fara undir báða lykkjubogana. 3.—5. umf.: Hekla fl. í hverja fl. um lykkjubogann, sem er fjær, slíta gamið. Fylla út í hnappinn og draga hann saman. Séu hckluð uppslög á ermar, fitjaðar upp 23 1. og þau hekluð eins og kraginn. NÝTT KVENNABLAÐ 5

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.