Morgunblaðið - 12.10.2009, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.10.2009, Blaðsíða 28
SÝNINGIN Trommarinn 2009 var haldin í fyrsta sinn í fyrradag í sal Tón- listarskóla FÍH. Sýningin var vel sótt enda börðu þar húðir margir af fær- ustu og þekktustu trommuleikurum lands- ins, sannarlega viðburður sem enginn trommuaðdá- andi mátti láta framhjá sér fara. Af þeim sem sýndu fimi sína í trommu- slætti má nefna Helga Svavar Helgason, Matt- hías Hemstock, Gunnlaug Briem, Einar Val Schev- ing, Áskel Másson, Arnar Þór Gíslason, Steingrím Guðmundsson, Ragnar Sverrisson og Hrafnkel Örn Guðjónsson. Þá var Guðmundur „papa jazz“ Steingrímsson heiðraður fyrir sitt tón- listarstarf en hann hefur verið að í 66 ár og aldrei tekið sér hlé. Auk þess hefur Guðmundur kennt fjölda trommuleikara. Hljóðfæraverslanir flögg- uðu sínum bestu ásláttarhljóðfærum og íslenskir trommusmiðir sýndu einnig afurðir sínar. Kynnir var tónlistarspekingurinn Jónatan Garðars- son. Snerilsándið ku aldrei hafa verið betra í salnum. helgisnaer@mbl.is Heiður Jónatan Garðarsson tónlistarspekingur og Halldór Lárusson trommuleikari af- henda Guðmundi Steingrímssyni heiðursviðurkenningu íslenskra trommuleikara. Í ham Áskell Másson barði á tyrkneskar og afrískar trommur. Morgunblaðið/Ómar Trommarafeðgar Jónas Sigurðsson leiðbeinir syni sínum Matthíasi Mána Jónassyni. Trommuleiksáheyrendur Fjöldi manns fylgdist með tónleikum trommuleikaranna í sal FÍH í fyrradag. Kynslóð eldri trommara Trommuleikararnir Þórir Magnússon, Kristján Magnússon, Guðmundur Steinsson, Erlingur Einarsson, Guðmundur Steingrímsson og Júlíus Kolbeins stungu saman nefjum. Hamast á skinni Allt á fullu Ragnar Sverrisson, trommuleikari hljómsveitanna Atrum og Beneath. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 2009 BRUCE WILLIS ER MÆTTUR Í HÖRKUSPENNANDI MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF MANNLEG FULLKOMNUN – HVAÐ GETUR FARIÐ ÚR- SKEIÐIS? SURROGATES HHHH - K.U. - TIME OUT NEW YORK "ENTERTAINING AND INGENIOUS! - ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA DRAUMAR GETA RÆST! ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI / KRINGLUNNI FAME kl. 5:50D - 8:10D - 10:30D L DIGITAL ORPHAN kl. 6 - 9:10 16 SURROGATES kl. 8:30 - 10:30 12 DIGITAL ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6D 16 DIGITAL KRAFTUR Síðasti spretturinn kl. 8D Síðustu sýn. sú síðasta á fimmtud. L DIGITAL / ÁLFABAKKA FAME kl. 5:50 - 8D - 10:20D L DIGITAL FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10:50 12 FAME kl. 10:20 LÚXUS VIP HAUNTING... kl. 10:20 16 ORPHAN kl. 8 - 10:30 16 DISTRICT 9 kl. 8 16 SURROGATES kl. 6 - 8 - 10:10 16 DIGITAL BANDSLAM kl. 5:50 L SURROGATES kl. 6 - 8 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 5:50 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 5 - 6D L DIGITAL ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... FAME FUNNYPEOPLE MANAGEMENT SURROGATES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.