Morgunblaðið - 18.10.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.10.2009, Blaðsíða 34
34 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 1. Stefna aldin til ófeitrar. (8) 6. Lok á sendiráðum. (5) 7. Svokallaðan Óla M. ekki stari stjórnandi á. (13) 10. Flaug list eða dingli síðar. (9) 11. Að orðrómi loknum kemur ásókn. (10) 13. Sú sem fyrr hefur verið úrskurðuð veik hefur ver- ið nefnd á undan. (10) 15. Vatnsmiklar hafa ekki ilm heldur molna. (8) 17. Samkynhneigð sort opnaði munninn. (8) 18. Sjá tröll forviða yfir verk. (8) 20. Bjarni bar á mat. (5) 21. Sýnir þakklæti með hring með kristilegu hugtaki. (11) 22. Átrúnaði skorði tryggð. (8) 24. Bangsi sem finnst á hurð. (10) 26. Bastarður á einhvers konar röð af atvikum. (10) 27. Erlendir hæfileikar hjá þeim fyrsta verðskulda pening. (7) 28. Mikill fær gullkast við að verða meiri. (10) LÓÐRÉTT 2. Fell eftir að flækjast fyrir þeim sem er einhvers staðar í röðinni. (7) 3. Kristalgerð án nokkurs kals er lýst í verki. (7) 4. Meri fær einn betri. (5) 5. Svar úr vökva með uppleystu efni í. (7) 8. Emji frekar en kvaki í vitleysu. (7) 9. Fær Níels kast að eftir að hafa notið ásta. (7) 10. Auðbrotin hoppaði. (5) 12. Kerlaug smíði í móti en sturta verður að duga þangað til. (9) 14. Einn eingildur getur sýnt tilhneigingu til að lenda í átökum. (10) 16. Sei, sei, illt umtal fyrir að ná í eitthvað. (7) 17. Skarð búið til af ruddalegri. (8) 18. Kraftlaus án íþróttafélags. (9) 19. Hræddu skel fyrir duglega. (7) 23. Raðist öðruvísi við að sjá eftir. (6) 24. Óþjáll í flýti. (6) 25. Ha, sterklega takast. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 18. október rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birt- ist sunnudaginn 25. október. Heppinn þátt- takandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 11. október sl. er Jón Guð- mundsson. Hann hlýtur í verðlaun bókina Undir kalstjörnu eftir Sigurð A. Magnússon. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.