Morgunblaðið - 18.10.2009, Blaðsíða 45
Rafbræður GusGus munu svífa á teknóvængjum
þöndum um NASA í kvöld.
HEFÐ hefur myndast fyrir því að dásemd-
arteknósveitin GusGus ljúki Airwaves með
hljómleikum á NASA. Engin breyting verður á
því í ár og stíga GusGus-liðar á svið rétt fyrir
miðnætti. Fleiri listamenn koma fram á NASA
(sjá dagskrá hér á síðunni) og einnig verða tón-
leikar á Sódómu þar sem óvæntur gestur mun
troða upp. Fjöldi tónleika verður þá á hinum
ýmsu stöðum sem standa utan formlegrar dag-
skrár Airwaves. Með tónleikunum mun GusGus
ljúka fyrsta hluta tónleikaferðarinnar Komm
Tanz Mit Mir, en með henni kynnir sveitin nýj-
ustu breiðskífu sína, 24/7. Sveitin mun einnig
frumsýna nýtt myndband á tónleikunum, sem er
gert við lagið „Thin Ice“. Eins og segir í dag-
skrárbæklingi Airwaves: „GusGus er ekki hljóm-
sveit, heldur raftónlistarleg stofnun. Að mæta á
tónleika hennar er ekki val, heldur skylda.“
GusGus lýkur
Airwaves í kvöld
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 2009
HHHH
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- ROGER EBERT
HHHH
– H.S. MBL
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
Ó.H.T. RÁS 2
Í REYKJAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK
- Æðisleg!
- Algjört meistarverk!!
- Myndin er geeðveik! :D
- sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi
- Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana
- Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra
- hún er geeeðveik
- Snillddddddd
- Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU
- Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna!
- Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum
- Krakkarnir tala ekki um annað!
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
PETER JACKSON
KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS!
HHHHH
„A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM
THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING
GO UNTIL THE FINAL SHOT.“
THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHHH
„DISTRICT 9 IS A TERRIFIC
ACTION THRILLER,
IT’S A BLAST. . . .“
LOS ANGELES TIMES
HHHHH
SAN FRANCISCO CHRONICLE
YFIR 25.000 GESTIR FYRSTU 3 VIKURNAR
VINSÆLASTA
MYNDIN AÐRA
VIKUNA Í RÖÐ
Á ÍSLANDI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
EKKI
ER ALLT
SEM
SÝNIST!
NUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
O SUN-TIMES,
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
NG THAN ‘THE SIXTH SENSE.’”
NSEN, MOVIEWEB.COM
TAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE
H SURPRISING MOMENTS.”
N, CBS-TV
DRAUMAR
GETA RÆST!
ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“
Frábær tónlist,
frábær dans,
frábær mynd!
BAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10 L
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 L
SKELLIBJALLA OG TÝNDI... kl. 2 - 4 L
FAME kl. 5:50 - 8 L
SURROGATES kl. 10:20 12
JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10:10 L
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 L
SKELLIBJALLA OG TÝNDI.... kl. 2 - 4 L
FAME kl. 5:50 - 8 L
HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 10:10 16
GAMER kl. 8 - 10:20 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl.2 - 4 - 6 L
SKELLIBJALLAOGTÝNDI... kl. 2 - 4 L
FAME kl. 6 - 8 L
ORPHAN kl. 10:20 16
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Sunnudaginn 18. október
NASA
20:00 Captain Fufanu
20:50 DJ Margeir & Sinfó
21:50 Oculus
22:40 Wareika (DE)
23:40 GusGus
Sódóma Reykjavík
20:50 Langi Seli & Skuggarnir
21:40 Esja
22:30 Fallegir Menn
23:20 Helgi Valur & Shemales
00:10 Special Guest
BLAÐAMANN Morgunblaðsins og ljósmyndara rak í rogastans er þeir rákust óvænt á þokkagyðjuna
Nomi Ruiz og félaga hennar í sveitinni Jessica 6 inni á Hressó á föstudagskvöldið. Ruiz var nýmætt til
landsins og hugðist hún og hennar fólk slaka aðeins á á kantinum og matast lítið eitt fyrir átök komandi
daga. Auðsótt var að fá þessar stjörnur morgundagsins til að sitja fyrir á mynd. arnart@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn
Airwaves augnablikið
Svalur Langi Seli snarar upp
rokkabillíi á Sódómu í kvöld.