Morgunblaðið - 27.10.2009, Síða 33

Morgunblaðið - 27.10.2009, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 2009 ÍSLENSKA gamanmyndin Jóhann- es virðist renna ljúft ofan í landann. Hún þaut á topp Bíólistans eftir frumsýningu og er þar nú aðra viku sína í röð. Myndin mun vera hin besta skemmtun og það veitir víst ekki af því að létta lundina á þessum síðustu og verstu. Tvær nýjar myndir raða sér svo í annað og þriðja sætið á listanum. Zombieland er gamanmynd um uppvakninga. Kvikmyndagagnrýn- andi Morgunblaðsins gaf henni þrjár stjörnur og sagði myndina mein- fyndna dellu á sinn stórkarlalega hátt, þ.e.a.s. fyrir þá sem hafa sterk- an maga. Hin myndin er líka gamanmynd, en af öðrum toga. Couples Retreat segir af hjónakornum sem reyna að bjarga hjónabandinu með því að fara í frí á sérstakan meðferðarstað fyrir pör, Eden. Þau fá vinapör sín til að koma með sér og sannfæra þau um að þau þurfi ekki að taka þátt í með- ferðinni, bara skemmta sér. Það reynist ekki alls kostar rétt því pörin verða öll að gangast undir meðferð- ina. Við það koma ýmsir brestir í samböndunum í ljós. Myndin hefur ekki hlotið góða dóma erlendis en er eflaust hin besta afþreying og hvað þarf þá meira? Stúlkan sem lék sér að eldinum var fjórða mest sótta myndin um helgina. Hún er öðruvísi en Karlar sem hata konur, meiri hasar og spenna, og því verður forvitnilegt að sjá þriðju og síðustu myndina, Luftslottet som sprængdes. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Ó Jóhannes, ó Jóhannes                                     !"   "              #$%& '( ) *  + , -"     *  -    .  / "  0! 1                    Jóhannes Leikarinn Stefán Karl þykir mjög góður í íslensku gamanmynd- inni Jóhannes. Myndin er sú tekjuhæsta í íslenskum kvikmyndahúsum nú. BRESKA leikkonan Keira Knight- ley hefur tekið að sér hlutverk El- ísu Doolittle í væntanlegri kvik- mynd sem byggð verður á My Fair Lady og er sögð endurgerð á þeirri kvikmynd. Kvikmyndin My Fair Lady er byggð á leikriti George Bernard Shaw, Pygmalion, og segir af kenn- aranum Higgins sem fær það erfiða hlutverk að breyta óheflaðri ungfrú í fína dömu. Scarlett Johansson mun hafa viljað hlutverkið en fékk ekki. Emma Thompson mun sitja sveitt við að skrifa handritið og sjarmörinn Daniel Craig hefur ver- ið orðaður við hlutverk Higgins prófessors. Reuters Knightley Þarf að æfa sig í Cock- ney-hreim fyrir hlutverk Dolittle. Keira leikur Doolittle 24.10.2009 5 11 12 25 35 7 3 9 6 7 4 7 1 8 7 30 21.10.2009 17 19 20 22 45 46 454 31 Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 12.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 6 mán. vaxtalausar greiðslur Fyrst og fremst í heilsudýnum BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D YFIR 25.000 GESTIR FYRSTU 3 VIKURNAR ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! BEIN ÚTSENDING LAUGARDAGINN 24. OKTÓBER KL. 17.00 (UPPSELT) ENDURSÝND MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER KL. 18.30 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.OPERUBIO.IS HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA STÓRKOSLEG G ERIC BANA HHHH - S.V. MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆVINTÝRI, GRÍN OG GAMAN! STÓRSKEMMTILEG MYND FRÁ DISNEY FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI DRAUMAR GETA RÆST! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ENDURSÝNING MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER KL. 18.30 (ÖRFÁ SÆTI LAUS) GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR / SELFOSSI JÓHANNES kl. 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6 L FUNNY PEOPLE kl. 10 12 SKELLIBJALLA OG TÝNDI FJÁRSJ. m. ísl. tali kl. 6 L THE UGLY TRUTH kl. 8 14 BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 10 16 / KEFLAVÍK COUPLES RETREAT kl. 5:40 - 8 - 10 12 JÓHANNES kl. 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6 L JENNIFER'S BODY kl. 10:20 16 / AKUREYRI kl. 8 - 10:20 12 kl. 6 L . ísl. tali kl. 6 L kl. 8 L kl. 10:20 16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.