Morgunblaðið - 04.11.2009, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.11.2009, Blaðsíða 4
Verðtryggt íbúðalán: 10 milljónir króna til 40 ára tekið 1. júlí 2007, vextir 4,15% Upphafleg greiðslubyrði Greiðslubyrði 1. október 2009 54.800kr. 45.600kr. 42.700kr. Dæmi um áhrif greiðslujöfnunar: Greiðslubyrði eftir aðgerðir 274.600kr. 190.500kr. Gengistryggt íbúðalán og bílasamningar: Íbúðalán: 20 milljónir kr. Bílasamningur: 2 milljónir kr. Karfa: Yen og svissneskur franki Lægri greiðslubyrði Alltaf hægt að hafna greiðslu- jöfnun 10 dögum fyrir gjalddaga Upplýsingar um tilkynningarform veita viðkomandi lánveitendur. Þeir sem hafna greiðslujöfnun nú geta sótt um hana síðar. Greiðslujöfnun sett sjálfkrafa á verðtryggð lán sem eru í skilum Greiðslujöfnunin gildir frá og með gjalddaga í desember nema lántaki hafni því formlega fyrir 20. nóv. Lán í frystingu fer sjálfkrafa í greiðslujöfnun að frystingartíma liðnum. Ef lán er í vanskilum er lántaka bent á að leita til lánveitanda síns um leiðir til að koma því í skil og öðlast þá rétt til greiðslu- jöfnunar. Greiðslujöfnun á fasteignaveðlán í erlendri mynt þarf að sækja um sérstaklega og einnig vegna bíla- samninga og bílalána. Almenn aðgerð: Þak sett á lengingu bílasamninga vegna greiðslujöfnunar: Afborganir lækka og verða tengdar greiðslujöfnunarvísitölu Gengistryggðir bílasamningar lengjast að hámarki um 3 ár Í lok þess tíma geta lántakar leyst til sín bifreiðina gegn greiðslu hugsanlegra eftirstöðva eða skilað bifreiðinni Upphaflegt lán: Afborganir lækka og verða tengdar greiðslujöfnunarvísitölu Lánstími lengist að hámarki um 3ár Almenn aðgerð: Þak er sett á lengingu fasteignaveðlána vegna greiðslujöfnunar: Eftirstöðvar skuldar af íbúðaláni verða gefnar eftir ef skuldin hefur ekki verið greidd upp í lok framlengds lánstíma Þak á hugsanlega lengingu, hámark 3 ár Gengistryggður bílasamningur: 2 milljónir kr. til 7 ára tekið 1. júlí 2007, gengiskarfa 43.800kr 59.100kr. 45.300kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.