Morgunblaðið - 04.11.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.11.2009, Blaðsíða 29
Rokkarar heiðraðir RONNIE Wood, gítarleikari Roll- ing Stones, var á meðal verðlauna- hafa á Classic Rock-verðlaunahá- tíðinni sem fór fram í London í fyrradag. Wood, sem var verðlaunaður fyr- ir framlag sitt til rokktónlistar, seg- ir að þetta sé í fyrsta sinn sem hann hljóti viðurkenningu sem þessa. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir mig,“ sagði hann og bætti við: „Það var kominn tími til. Ég hef aldrei hlotið verðlaun sem eru bara handa mér.“ Meðal annarra stjarna á hátíðinni voru gítarleikararnir Slash, sem var í Guns N’ Roses, og Joe Perry úr Aerosmith. Þá var John heitinn Bonham, trommuleikari Led Zeppelin, Gin- ger Baker, sem lamdi húðir í Cream, og Iggy Pop heiðraðir, en Pop var útnefndur lifandi goðsögn. Nýjasta breiðskífa AC/DC, Black Ice, var valin plata ársins að mati lesenda tímaritsins Classic Rock. Platan fór beint á toppinn í 29 lönd- um. Iron Maiden var valin hljómsveit ársins. Liðsmenn hennar greindu frá því að þeir væru byrjaðir að vinna að 15. hljóðversskífu sveit- arinnar. Iggy Pop Sjarmerandi rokkari. Wood Með taktana á hreinu. Reuters MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 2009 Þrír gaurar, sem eru sam-an í skóla og búa viðólíkar fjölskyldu-aðstæður, eru að ljúka tí- unda bekk og hyggjast fagna því með fyrsta fylliríinu. Búið er að útvega bjór og bríser og allt klárt en svo skipast veður í lofti. Þvílík vika er mjög týpísk, raunsæisleg unglingasaga úr samtímanum; gelgjulegir strákar spjalla á Face- book í sveittum fótboltaskóm, fúl- ir kennarar hafa gert þeim lífið leitt, foreldrarnir eru doldið af- skiptasamir en svo koma sætar stelpur sem hanga í Smáralindinni og eru alveg til í að verða kær- ustur. „Það er undarlegt að vakna með fleiri tonn af bólum framan í sér þegar maður sofnaði kvöldið áður með í mesta lagi tvær eða þrjár. „Djöfulsins fokking shit“. Ég stend ber að ofan og skoða ljót- asta andlit í heimi með fáránleg- asta fjölda af bólum sem gosið hafa upp á einni nóttu. „Eru þetta morgunbænirnar?“ Það hefði engu breytt þó að það hefði ekki fylgt nein rödd með þessum orðum – ég hefði samt vitað hver væri að tala. Svona talar bara mamma og þá er ég ekki bara að meina hér á heim- ilinu – nei, ég er að tala um ver- öldina.“ (79) Sögumaðurinn Geiri er skynsamur strákur sem þolir ekki ambögur á íslensku máli („það var sagt mér …“), á ágæta foreldra, lítinn bróður og stór- skemmtilega eldri systur sem finnst hún bera nokkra ábyrgð á bróður sínum og framtíð hans. Unglingslegt talmálið, slettur og frasar, virka ágætlega og staf- setningin á sms-unum er hrikaleg. Stemningin er sú að börn eru besta fólk en áfengi hið mesta böl. Húmorinn er léttur og tekið á unglingaflækjunum af skilningi og samúð. Bókin hlaut „íslensku barnabókaverðlaunin“ sem Vaka- Helgafell efnir til á hverju ári, skipuð er dómnefnd og valið úr innsendum handritum. Þetta er hressileg saga og hefðbundin, auðlesin og stundum fyndin og persónurnar eru geðþekkar. Því- lík vika er ekki framúrstefnuleg eða sérlega metnaðarfull en hún er söluvæn og boðskapurinn skýr og sannarlega góður til síns brúks. Bríser og bömmer Unglingabók Þvílík vika bbmnn Eftir Guðmund Brynjólfsson. Vaka Helgafell 2009. 134 bls. STEINUNN INGA ÓTTARSDÓTTIR BÆKUR Þvílík vika Unglingabók eftir Guðmund Brynjólfsson. Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Á morgun kl. 19.30 » Ásdís og Eldfuglinn Stjórnandi: Rumon Gamba Einleikari: Ásdís Valdimarsdóttir Michael Tippett: Fantasía um stef eftir Corelli William Walton: Víólukonsert Ígor Stravinskíj: Eldfuglinn Munið Vinafélagskynninguna í Neskirkju. Súpa og spjall Árna Heimis Ingólfssonar um verkin á tónleikunum á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18.00. Allir velkomnir. Fös. 06.11. kl. 21.00 » Heyrðu mig nú! Eldfuglinn Stjórnandi: Rumon Gamba Ígor Stravinskíj: Eldfuglinn Klukkutíma langir tónleikar fyrir ungt fólk. Stutt kynning á undan og opið hús á eftir. Verð aðeins 1500 kr. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan, nýjar aukas. í sölu í dag Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fös 6/11 kl. 19:00 4.K Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Fim 10/12 kl. 19:00 aukas. Sun 8/11 kl. 19:00 5.K Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Fim 12/11 kl. 19:00 6.K Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Sun 13/12 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 7.K Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Fös 18/12 kl. 19:00 aukas. Sun 15/11 kl. 19:00 8.K Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 19/12 kl. 19:00 Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Þri 29/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Sun 6/12 kl. 19:00 aukas. Mið 30/12 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 14:00 Lau 7/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 13/12 kl. 14:00 Lau 14/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 31.K Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Lau 19/12 kl. 16:00 Lau 7/11 kl. 19:00 32.K Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Sun 27/12 kl. 22:00 Lau 7/11 kl. 22:00 33.K Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Mán 28/12 kl. 19:00 Sun 8/11 kl. 20:30 34.K Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 35.K Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 8/1 kl. 22:00 Fös 13/11 kl. 22:00 36.K Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 14/11 kl. 19:00 37.K Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 14/11 kl. 22:00 38.K Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 16/1 kl. 22:00 Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Sun 17/1 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fim 21/1 kl. 20:00 Sala hafin á sýningar í janúar Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 21:00 Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Bláa gullið (Litla svið) Lau 7/11 kl. 14:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Fös 6/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 20:00 síðasta sýn Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Fim 12/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Við borgum ekki (Stóra svið) Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 22:00 Lau 14/11 kl. 19:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Uppsetning Nýja Íslands. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 17:00 Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 17:00 Þri 10/11 kl. 18:00 Aukas. Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 17:00 Mið 11/11 kl. 18:00 Aukas. Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Sýningum lýkur 29. nóvember Frida ... viva la vida (None) Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 Síðasta sýning 14. nóvember! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 6. K Fös 13/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 7. K Fös 20/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 8. K Lau 21/11 kl. 20:00 Nýjar sýningar í nóvember komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Lau 7/11 kl. 17:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 aukas. Lau 7/11 kl. 20:00 aukas. Lau 14/11 kl. 17:00 aukas. Fim 19/11 kl. 20:00 aukas. Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar! Völva (Kassinn) Fim 5/11 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 Aðeins sýnt í nóvember! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 7/11 kl. 13:30 Sun 8/11 kl. 15:00 Sun 15/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00 Lau 14/11 kl. 13:30 Sun 15/11 kl. 15:00 Sun 8/11 kl. 13:30 Lau 14/11 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lilja (Rýmið) Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Sun 8/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Fim 12/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Aukas Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Fös 20/11 kl. 20:00 Aukas Ósóttar pantanir seldar daglega K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning KVIKMYNDIN Paranormal Acti- vity verður frumsýnd í dag og er sú ekki fyrir viðkvæma, bönnuð börn- um innan 16 ára. Myndin segir í stuttu máli af ungu pari sem flytur inn í hús eitt í út- hverfi, vitandi að þar er reimt, að einkennilegir atburðir eiga sér þar stað. Fljótlega fer margt einkenni- legt að gerast um miðja nótt, jafn- vel eitthvað djöfullegt á ferli. Myndin er í tekin svipuðum stíl og Blair Witch Project, sögupersón- urnar sjálfar með myndatökuvélar þannig að áhorfandinn sér atburði með þeirra augum og eftirlits- myndavélar í húsinu skipa einnig stórt hlutverk. Fyrir vikið eykst til- finning áhorfandans fyrir því að sagan sé raunveruleg, að raunveru- legir atburðir eigi sér stað. Með aðalhlutverk í myndinni fara Katie Featherston, Micah Sloat, Mark Friedrichs, Amber Arm- strong og Ashley Palmer. Handritshöfundur og leikstjóri er Oren Peli. Erlendir dómar: Imdb: 7,3/10 Metacritic: 68/100 Variety: 80/100 The New York Times: 50/100 Time: 80/100 Smeyk Aðalleikkona Paranormal Activity, Katie Featherston. Margt leynist í myrkrinu FRUMSÝNING»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.