Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 8

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 8
Dívanpúði 45x60 cin. kr. 3,50. Ljómandi fallegur og heppi- legur púði til daglegrar notkun- ar Saumaður ineð reyrðu prjóna- silki, rauðbleiku og grænu. Lita- riiðun fylgir hverjum púða. Efni: Ateiknað svart klæði, 45x60 cin. .... kr. 5,50 l'rjónasilki . . . . — 1,50 Samtals kr. 5,00 HtfylliÖ pöntunarseðilinn, sem er á bls. 15, og sendið hann til blaðsins. 1 næsta blaði koma nokkur sýnishorn ai' hattatízkunni í sumar, og verður pá tekið til athugunar, hvers tízkan krefst af kvenfólkinu á pví sviði. Kröi'urnar eru nokkuð miklar. Jæsið næsta blað. S k y 1 d u r æ kin n kvonmadur. I. júní 1932 Iiélt Marada K. Adans, Fort- land, Maine, 69 ára kennaraafmæli sitt, og er pað met í Ameriku. Marada Adams er 89 ára götnul, og hetir ekki veriö fjarverandi einn einasta dag síðastliðin — 34 ár! Er brún húö vörn gegn inflú ensuV Pýskur prófessor, Dr. Eeeht að nafni, heldur pvi fram, að brúna Iitar- efnið í húðinni sé sóttkveikjudrepandi. Kenning lians hefir pegar hlotið viður- kenningu lækna og vísindamanna. H v e r s v e g n a h a 1 d a f ö t i n á o k k - ur hita? Vegna þess að pau hindra líkamshitann í að koinast lít. i’að eru ekki fötin, sem hita. Setji maður lok á ketilinn, er pað ekki lokið, sem fram- leiðir hitann. ViJji maður haldá einliverju köldu. verður að útilok hitann frá að komast, að. Eldhúsið. Sú og framvegis veröa köku og mat- aruppskriftir, sem mjög verða við hæfi almennings, og vonast biaðið til að isl. liúsmæður taki þeirri nýbreytni veJ. — \rerður gert pað sem unt er, til pess að kvennasfðurnar haíi alt.af eittlivað nýtt og gott að flvtja. G r a h a m s b r a n ð. 850 gr. Grahamsmjöl, 20 gr. ger, 10 gr. salt, V, Hter mjólk. Saltið og gerid er leyst up]i í rnjólk inni. t'essn er jafnað i injölið, er vætt í með mjólk og deigið hnoðað, par tii pað er skært og sprungulaust. Deigið er látið standa urn stund, til að lvfta sér. Síðan erti mótuð úr pví brauð, eitt til tvö, setn lögð eru á Jvreina og titaða pönnu.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.