Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 12

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 12
12 V í K I N G U R ske fengid ydur lausan eftir eitt eða tvö 4r, — |>ví að — hm — |>ví að þér munuð vist- geta orðið til gagns sem lögreglu- liði, — |>ví að — já, |)ér eruð sannar- lega mesti ftrjóturinn, som ég hefi átt í liöggi við um dagana. — Dunbar! Farið með fangaim í fangelsið«. Framh. frá bls. 7. nokkrum gestum öðruin, og eru )>ar meðal annara Crosby og Sunny. Petta er meira en Nasa tær )>olað, en hún reynir að stilla sig, En Sunriy ertir hana, og Crosby talar með lítilsvirðingu um hið dána barn þeirra. Ofsinn, sem inuifyrir býr, brýst nú út, og enn sern fyr lendir í áflogum. — Randall fylgir henni [)ó til dyra og kveður hana ineð |>e8surn orðuin: »Hypjið yður út héðan — villidýrl* Pegar Nasa kemur heim til sín liggur par til hennar sírnskeyti, [>ar sem henni er sagt aö inóðir hennar sé að dauða komin og- óski að fá að tala við hana áður en hún skilji við. Fer hún nú aftur heim í átthagana, og segir pá móðir hennar henni einslega, að hún sé ekki dóttir Springers, en að indíánahöfðing- inn Ronasa sé hinn rétti faðir liennar. Pá skilur vesiings Nasa hvernig á pví stendur aö hún er svo ólík öllum öðrum og bvaðan lurn heíir erft hið tauinlausa skaplyndi sitt. Og nú finnur hún, aö hún tilheyrir aftur skógunum og gresjunum. Hún hleypur á bak hesti sínum og peysir út i skóg, pangað sem hún og ör[>reyt.t sál hennar festir bezt yndi. Og par hittir hún vin sinn og elskhuga, hann »Mána- geisla«. Pau setjast við niðandi lækjarsprænu. IJmhveríiö tekur hana fangria og hún fyllist sælukendum unaði, pví að nú finnur hún pað fyrst, hversu örugg hún er peg ar hann er hjá henni, og hún segir: Mönrmnum skeikar. Hinn frægi heimspekingur og vísinda- iriaður fornaldarinnar, Aristoteles, sem var uppi 3—400 árum fvrir Krist, full- yrti, að flugurnar hefðu fjóra fætur, pó liann við nánari athugun hefði getað komist að raun uin, að petta var rangt. Þetta er merkilegt, — pó hitt sé enn merkilegra, aö skekkja pessi er búin aö vera í flestum skólabókum fram á miðja síðustu öld. — í fjölda mörgum kenslu- bókum, sögum og blöðum rekst maður á rangar og villandi frásagnir, sem tald- ar eru sannar, af |>ví búið er að endur- taka pær í tugi — jafnvel hundruð ára. Hvað eftir annað sést á prenti, að Vasco da Gama hafi fyrstur manna siglt fram hjá Gróðrarvonarhöfða, pó pað sé löngu sannað, að 615 árum fyrir Krist. sendi Nec konungur Egyftalands nokkra Fönikusjómenn frá Rauðahafinu, í landa- leit, og skyldu peir halda áfram svo lengi, sem peir hefðu Afríkuströnd á hægri hönd. Peir komu aftur — eftir 3 ár — gegnum Miðjarðarhafið. Ennfremur að Galilei hafi uppgötvað sjónaukann — og að Dunlop hafi búið til fyrsta loft- hringinn — og að Marconi sé faðir út- varpsins. En petta er alt rangt.. 1 frægu8tu orðabók veraldarinnar, En- cykropædia Britannica stendur, að ljós- fræðingur að nafni Lippershey hafi gert fyrsta. sjóuaukann árið 1608, en Galilei hafi nottært sér pessa uppgötvun árið eftir. — Pað var ekki Marconi, heldur pýzkur prófessor, Helrnholtz að nafni, er fann útgeislun pá, setn síðar var not- Framh. á 15. síðu. »Ég er kreoli, alveg eins og pú«. »Ertu hnuggin yfir pví, Nasa?«. »Nei, pví að nú hefi ég fundið lífið og hamingjuna*.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.