Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 16

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 16
10 V í K I N G U K S 0 gu s ai nið flytur úrvals skáldsögur eflir |iekta, erienda höfunda, í góðri þýðingu. Sagan. sem nú ei að koma i |ní, heilir »PRJO HJÖRTU«, og er eflir hinn heimsfræga höfund J a c k l.ondon. Hún er ein af allra siðustu sögum höf., og er prýðilega skrifttð og »speunandi« írá fyrstu til síðustu línu. Af henni ern komin út 7 hefti. Hvert hefti er 32 bls., ng kostar að eins 35 aura. Nýir kaupendur gefi *ig fram I Lækjargötu 2. Bókhlödunni, KORN-KAFFI Með vinsælustu tegunduin af kaffilíki er KORN-KAFFl, sem lagað er einungis af hveitikorni eða korni og ávöxtum. Kaffi þetta er algerlega laust við hið alkunna kaffi-eitur (Coffein). Pað pola því allir, ungir sem gamlir. Selt í V< kg. pökkum á 0,45 pk. í eftirtöldum verzlunum: Verzl. Guðm. Guðjónsson, Skólav.st. 21 — Fell, Grettisgötu 57. — Höfn, Vesturgötu 45. — Guðjóns Guðmundssonar, Kárastíg 1 — Ölafs Jóhannssonar, Sogamýri. TÍMINN ER KOMINN! Ef þið viljið fá reiðhjólin ykkar vel standsett fyrir vor- id, — pá komið með pau á REIÐHJÓLAVERKSTÆÐI Magnúsar V. Guðmundss. Herkastalanum (við endann á Aðalstr.). TRÉSMÍÐAVINNU- Á DAVÍÐ8 ó. GRIMSSONAit O 1 ' ’x Oðínsgötu 1 — Reykjavík. Hefi fyrirliggjandi: Reykborð úr eik. Kommóður. Margar teg. af Dúkkurúmum. — Einnig kéiluspil (Biliiard) fyrir börn og fullorðna. Smíða allskonar h ú s g ö g n úr hvaða viðartegund sem er. K U M 1 Ð 0 G R E Y N 1 f) V í Ð S K I F T I N . Með pessu tölublaði tekur ritstj. við útgáfu Víkings. Prentsm. Viftey

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.