Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 9

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 9
9 V í R 1 N G U R Brauðid er nú sett á hlýjan stað, til |>ess aö lyfta sér: síðan strokið yflr inoð mjólk eða bráðnu smjöri. Brauðið er bakað í vol lioitum ufni um prjá stundarfjórðunga. 0 d ý r s ó d a k a k a. 150 gr. sykur, 120 gr. sinjörlíki, 1 fr>cr(r 15 gr. lyftiduft (gerpúlver), 500 gr. hveiti, Vanilludropar. Lyftiduftið er látiö i hveitið. Smjöriö er linað og hnert með sykrinum. Egginu er hrært hér saman við. l’essu er jafnað i hveitið; er vætt í raeð mjólk, og deigiö hr.Trt vel saman. Mótið er fitað og klætt með pappír. Kakan er bökuð við góðan hita, á 40— 50 minútum. B u d d h a - f i n g u r. 250 gr. srajörlíki, 100 gr. sykur. 275 gr. hveiti, lítið eitt af hjartasalti, Vanilludropar. Sykri og smjörlíki er núið í hveitið, síðan hnoðað saman lauslega í deig. Deigiö er mótað í litlar stengur, sem stroknar eru ylir með eggjum, og dyfið i grófan sykur. Kökurnar eru settar á hreinar og tit- áðar pönnur, og bakaðar Ijósbrúnar. í \el heituin ofni. C. 0. B. Kyrirmynd að oinföldum hekluðum bekk. Bráðlega kernur hér blúnda af sömu gerð. RÁÐABÁLKUR Ekkert fer til spillis af epli, ef pað er látiö augnablik ofau í sjóðandi vatn. má pá skræla j>aö eins og kartötlu. Ef gæði gerpúlvefs eru vafasöm, j'»á látíð ofurlítið af natron saman viö, og gerið verkar eins og j>að á að gera. Kaffi veröur bæði sterkara og drýgra, ef natron er látið í vatnið áður en suð* an kemur upp. Svolítið framan á linifs- oddi er bæfilegt í hverja 0 bolla af vatni. Gogn tlösu er gott að nudda hárrót- ina vel ineð glyeerin og vínanda, blönd- uðu vel sauian. Ef jmnt efni vill rykkjast í sauma- vélinni, er gott að hafa stífan pappir undir. Ávextir soóna fvr, og þurfa minni sykur, ef ofurlítið af natron er sett í suðuvatnið. Ný-ferniseruð gólf er gott að pvo frá byrjun úr köldu vatni, lítiö eitt söltu, og einu sinni í viku tír mjólkurvatni. Ediksbakstur er ot't mjög góöur við höfuðverk. Gluggablómuiu verður að snúa öðru hvorti, pví |>au vaxa á móti birtunni og verða skökk, ef sama liliðin snýr altaf að birtunni. *Aspedistan« yex bæði tljt'itt og fall* ega, ef hún >*r vökvuö með Itlöndu úr vatni og öli. Gott er að vökva ýmsar pottajurtir með tei j>ví, sem afgangs er eftirdrykkju, ---- ..........-

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.