Saga - 1958, Blaðsíða 136
448
ar þeirra voru umritaðar og auknar í lok 13.
aldar og upphafi hinnar 14.
Styttri Flóamannasagan er í alla s.taði gagn-
orðari í framsetningu og betur stíluð en hin
lengri, sem hneigist í sögulok að sérstakri
mælgi, sem gjörspillir þeim blæ, er sögunum
er eiginlegur; menn beri t. d. saman mannlýs-
ingu Þorgils í sögulok í báðum gerðum. í lengri
sögunni eru a. n. 1. dálítið eftirtektarverð atriði,
en reynast þó grunsamleg eða alveg röng, eins
og t. d., að á austurströnd Grænlands lifi menn
á íkornum1) og öðrum smádýrum (hverjum?)
... fáeinar þessara viðbóta gætu einnig verið
úr munnlegri geymd.
Auk áðurnefndrar sérlega nákvæmrar frá-
sagnar um elztu landnámsmenn Islands og auk
þýðingar, sem hún hefur aðallega fyrir elztu
sögu og landfræði Grænlands, hefur Flóa-
mannasaga yfirleitt margar athyglisverðar
upplýsingar og fræðslu að bjóða til þekkingar
á norrænni fornöld, t. d. um fjörbaugsgarð
(10. kap., sbr. Maurer: Bekehr. II, 220 not.
118), lagaákvæðið, að eigi skyldi yngri maður
vera í herförum en 20 vetra (2. kap.), hina
einkennilegu hólmgöngu, sem kerganga nefnd-
ist (17. kap.), kraftaraun þá að togast á u»
!) Það er nánast sagt eig-i annað en mislestur Guð-
brands (og annara fyrr og síðar), að Þórðarbók lúti
veiða íkorna í Grænlandi. Þar stendur, að þeir Þorgu®
lifðu nú viðr reka ok smádýri í korna“. Þótt „korm
sé óskýrt orð og tilgáta um afbökun úr skýrari orðum
freistandi (t. d. að kofnatekju hafi verið getið), er
óleyfilegt að skjóta inn ok á undan í korna til þess eins»
að því er virðist, að gera söguhöfundinn ögn hlægilegan-