Skólablaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 3
-3- í'.'l • $0 nichts Besseres wunschen. " Nú gangá öTdur ægilegrar fjármálakreppu yfir heim allan, ýta við hugum manna og sýna mörgum Þeirra spillingu auðvaldsskipulagsins svo greinilega, að Þeir snúa sem fljótast baki við slikum rústum, og hyila Þjóðskipulag framtiðarinnar, kommúnismann. Oreigalýðurinn undirbýr-valdatöku sina, h hann Þokast hægt en stöðugt að settu marki, og er sér Þess meðvitandi, að á herðum hans hvilir menning framtíðarinnar. Sn markið næst ekki án mikillar baráttu. Allir verða að taka Þátt i henni, öðruhvoru megin.Pvi að baráttan, sem nú er háð um allan heim, er enginn barnaleikur. Þar er barizt um lífs- skoðanir, um framtió mannkynsins. Vel sé Þeim, er veröur framtióar megin í Þeirri orustu. Sig. Guðmundsson. H V 0 T. Einu sinni endur fyrir löngu var uppi kon- ungssonur, sem hét Haukur. Einu sinni sem oftar fór hann út í skóg og sá Þá feyskna, hrörlega eik, sem komin var að falli. Hann fylltist meðaumkvun með henni og tók Því að hlúa að henni og rétta hana við, Þar til er hún stóð Þar aftur keik og fögur,- ef til vill fegurri, en nokkru. sinni fyr, - Og nú Þaut aftur svo Þungt, en Þó svo unaðslega i laufi hennar. • • En Þá heyrði hann hvislað undurlágt;"Hauk- ur - Haukur konungsson! " Er hann leit við,sá hann yndisfagra. konu standa "rétt hjá sér,feg- urri konu, en hann hafði nokkurn tíma litið fyrri. Hann ætlaði a.ð falla henni til fóta, en hún benti honum að gera Það ekki og sagði; "Haukurj Ég er sál Þess, sem Þú varzt að hlúa 3Ö og bjarga,- ég er viðardisin. Óskaðu Þér einhvers og Það mun uppfyllast". Er unglingur. j.nn leit fegurð konunnar, upptendraðist ástar. Þrá hans, og hann sagði: "Veit mér ást Þina, 'agra kona". - DÍsin roönaói litið eitt og raunasvip brá fyrir á. andliti hennar. "Það er "'hætta", sagði hún, "en Þaö skal veitast Þér. ..om hingað einni stundu fyrir sólsetur". - 3vo hvarf disin, en kóngsson hélt heim til . >3llar. Honum fannst sem hann hefði himinn .öndum tekið. Er hann kom i konungsgarð, stofnuðu félag- jr hans til leika.. Ilaukur konungsson tók með '.kefð Þátt i leikjunum,- með svo mikilli akefð, að hann gleymdi hugðarefni sinu og hamingjuvonum. Hunangsfluga kom að eyra hans, en hann bandaöi henni frá sér. Öðru sinni kom flugan, og aftur bandaói hann henni frá sér. Og enn kom flugan, hið Þriðja sinni og stakk hann, en Þá brást konungssonur reiður við og og særði hana. Plugan flaug sifrandi til skógar,- en Þá rankaði konungssonur við sér og Þatfc út i skóg. Er Þangaó kom fann hann hvergi konuna. En hann heyrði hvislað i ang- urbliðum álösunarrómi; "Kaukur,- Haukur kon- ungsson.' Hamingjustundin kom, -en Þú sintir henni ekki. Hún er liðin hjá og kemur aldrei, aldrei aftur. Ég sendi hunangsfluguna, en Þú bandaðir henni frá Þér. Haukur^ Oskastundin kemur aldrei aftur". Hirðuleysi og gjálifi konungssonar varnaði Þvi, að hann fyndi hamingju sina,- og nú var hún týnd og tröllum gefin. Þessi gamla saga er falleg, og Það er sann- leikur fólginn i henni. ¦ En hvað kemur hún okk- ur hér i skólanum við? Jú,- við eigum 'óska- stundir, eins og Haukur konungsson, en sagan á að minna okkur á, að láta Þessar óskastundir ekki liða i hirðuleysi og gjálifi, Þvi að Þá fer illa fyrir okkur eins og Hauki,- Þá finn- um við ef til vill ekki hamingju okkar. Skólaárin eru okkar óskastundir. Á.skóla- árunum höfum við margvisleg skilyrði,- já, meiri, en nokkru sinni fyr eða siðar, til 'Þess aö gera okkur að nýtum raönnum, sem vita 'hvað Þeir vilja,- mönnum, sem hafa heilbrigðar og ákveðnar skoðanir^- mönnum, sem kunna að hugsa og skilja. En slikur maður finnur áreið- anlega,hamingju sina. Lif okkar á, eins og hús hyggna mannsins, sem byggt var á klöpp, að vera byggt á fastri og óhagganlegri undirstöðu, og án efa getum við haft mikil áhrif á Þessa undirstöðu nú á skólaárunum. Þess vegna riður á að nota Þau vel,- Þess vegna riður á að vera. méðvitandi um dýrmæti Þessara ára.. Hauks Eins og hunangsflugan kom .tilÆ.onungssonar til Þess að minna hann á, að hann væri sofnndi, til Þess' að vekja hann, kemur ýmislegt til okkar, bæði menn og málefni, sem minnir okkur á og hvetur okkur- til a.ð vera vakandi. Við sliku eigum við ekki aö skellá'skollaeyrunum,- og ekki.að.segja; "Þegi Þú, Þetta kemur Þér ekki við", heldur hlusta, og hugsa svo um Það á efti'r. Og ef vió sjáum, aö eitthvað er sat.t i Þvi, Þá skulum við breyta eftir Þvi,. -JSn gott er að hafa i huga, að af öllu má'of mikið gera. Ég álit miður heppilegt, að vera ávalt að Þenkja yfir hinum andlega "status", sam-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.