Norðurland


Norðurland - 27.04.1979, Blaðsíða 2

Norðurland - 27.04.1979, Blaðsíða 2
NORÐURLAIMD MÁLGAGN SÓSlALISTA I NORÐURLANDS- ' KJÖRDÆMI EYSTRA Fróttir af Norð- urlandi. Hressileg póli- tísk umræöa. Skrif um listir og menningarmól. Skákþraut Helga Ólafssonar. Krossgátan. Iþróttir. Félagarnir Simmi og Sóli. Noröurland kemur út vikulega. Áskriftargjald inn- heimtist tvisvar á ári. Áskriftargjald fyrir hálft áriö er kr. 3.500. Slmi21875 Eiðsvallagata 1 Pósthólf 492 Akureyri " ' \ Norðurverk hf., Akureyri Bæjarábyrgð heimiluð Bæjarstjórnin samþykkti sl. þriðjudag með 10 atkv. - hjá- seta Helga Guðmundssonar, að veita bæjarábyrgð fyrir láni K. Jónssonar að upphæð 25 millj. króna frá lífeyris- sjóðnum Sameining. Helgi benti á sérstakar aðstæður fyrirtækisins, hvað viðvíkur fjármálum og framleiðslu og afstöðu þess til verkafólks. Sagði Helgi eðlilegt að bærinn krefðist úttektar á raun- verulegri stöðu fyrirtækis- ins áður en bæjarábyrgð væri veitt. Sig. Oli Brynjólfs son sagðist kunna að meta svona fyrirtæki. „Menn mega ekki gleyma af hve mikilli þrautseigju þessir menn hafa unnið að upp- byggingu atvinnuvegar. Þeir eiga skilið stuðning bæjarfélagsins“. - Sigurður Hannesson tók undir með nafna sínum, - og sagði fyr- irtækið hafa haft orð á sér fyrir að framleiða góða vöru. (!) r’ Utgerðarfélag Akureyringa Dalvíkurbær * Sparisjóður Svarfdæla Söltunarfélag Dalvíkinga hf. Útgerðarfélagið Haraldur hf. Dalvík Varði hf., Húsavík Sendum félögum okkar og verkafólki um land allt baráttukveðjur 1. maí. Verkalýðsfélag Austur-Húnvetninga ^ ^ Sendum verkafólki og allri alþýðu kveðjur 1. maí. Bæjarstjórn Akureyrar Sendum starfsfólki okkar kveðjur 1. maí. Flugleiðir, Akureyri Sendum starfsfólki okkar og verkafólki um land allt kveðjur 1. maí. Hagi hf. Sendum starfsfólki okkar kveðjur 1. maí. Möl og sandur hf. Strengjasteypan hf. Sendum starfsfólki okkar og verkafólki um allt land kveðjur J. maí. Kaupfélag Svalbarðseyrar Sendum starfsfólki okkar og verkafólki um allt land kveðjur 1. maí. Sana hf. - ‘ ^ f ..... ............. ■ — Sendum starfsfólki okkar og verkafólki um allt land kveðjur 1. maí. Smári hf. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs sunwrsl t slippstödin H.r. PÓSTHÖU* 246 . SlMI (»9)21300 . AKURCYW 2 - NORÐl IRLAND

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.