Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 6
Ingibjörg Steingrímsdóttir söngkona á Akureyri lézt á sjúkrahúsi í Keykjavík 29. sept. sl. Hún var fædd á Akureyri 8. okt. 1916. Ingibjörg var gædd góðum tónlistargáfum og ágætri söngrödd. Hún byrjaði að syngja í Kirkjukór Akureyrar ung að árum og var þar lengi ágætur liðs- kraftur. Siðar söng hún í Kantötukór Akureyrar. Ingibjörg aflaði sér söng- menntunar í Danmórku og Sviþjóð um 2ja ára skeið auk undirstöðu- menntunar, sem hún hlaut hjá kenn- urum hér heima. Ingibjörg starfaði síðan við söngkennslu og leiðbeining- arstörf meðal söngfélaga víða um land m. a. hjá Sambandi ísl. karla- kóra og Kirkjukórasambandi íslands. Sígildar hljómplötur Mikið úrval heimsins mestu meistctra er ávallt fyrirliggjandi í FÁLKANUM EMI - DECCA - PHILIPS - CBS - RCA eru þau hljómplötu- fyrirtœki, sem geía út plötur flestra þessara meistara. Hljómplötumerki þess- ara fyrirtœkja, og mörg önnur, fást í FALKANUM hf. Laufraveg 24 - Itcykjavfk Sfmi 18G70 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.