Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 14
að samningu söngleikja fyrir stofnun- ina. Eduard Strauss, sonarsonur bróSur Jóhanns Strauss yngra, dó á páskum í ár. (MeS honum er Strauss-ættin e. t. v. úr sögunni). Hann fæddist í Wien 24. marz 1910. Kom fyrst fram sem hljómsveitarstjóri áriS 1949, í þann mund sem 100 ár voru liSin frá dauSa Jóh. Strauss eldri, en 50 ár frá harmsógulegu fráfalli Jóh. Strauss yngra. E. Strauss var fremsti túlkandi Strauss-tónlistar og gekk fram í því aS flytja og kynna þau verk ættmanna sinna, sem minna eru þekkt. Hann var mikill listamaður og sterkur persónuleiki. Ein von lifir um framhald Strauss-ættarinnar, sú, aS sonur hans, Eduard, feti í fótspor feSranna, þegar hann hefur aldur til. P.K.P. áSur hafSi hann veriS aSstoSarorgan- isti viS sömu kirkju. LeiSrétt:'ng: Mishermt var i síSasta 0 bl. i um- sögn um hljómplótuútgáfu á Akur- eyri „Oss berast helgir hljómar", aS Fálkinn hf. hefSi geíiS hana út. — HljómplötufyrirtækiS S. G. gaf plöt- una út. Pétur S'gurSsson, ritstjóri, hefur sent O.bl. hefti með sálmalögum, viS sálma sem hann hefur þýtt og frum- samiS. Heftiö er snoturt og vel frá- gengiS. Tónleikar: llclga IngóljsdóttW hélt Sembaltón- leika í Norræna húsinu 4. sept. sl. ViSfangsefni voru eftir Joh. Seb. Bach, W. A. Mozart, G. F. Handel og D. Scarlutti. Ýmsar fréttir. Tónskáldafélag íslands hefur aug- lýst samkeppni um hljómsveitarverk til frum-uppfærzlu á ListahátíS i Reykjavík næsta vor. VerSlaun, veitt aS undangengnum úrskurSi erlendrar dómnefndar, eru 100 þús. kr. HciSursmerki. Forseti íslands hefur 12. ágúst sl., sæmt Ragnar H. Ragnar kirkjuorgan- lcikara og sóngftjóra á fsafirSi og skólastjóra viS Tónlistarskólann þar, Stórriddarakrossi FálkaorSunnar fyrir tónlistarstórf. Starjsajmœli. S^gurSur ísólfsson átti 30 ára starfs- afmæli, sem organisti viS Fríkirkjuna í Reykjavik 1. október. í nokkur ár Sónötukvbld var í Háteigskirkju 18. sept. sl. Flytjendur voru Jón H. Sig- urbjörnsson, flauta, Kristján Þ. Steph- ensen, óbó, Pétur Þorvaldsson, cello og Helga Ingólfsdóttir semhal. ViS- fangsefnin voru eftir J. B. Loeillet, G. P. Telemann, D. Scarlatti, G. F. Hiindel og J. S. Bach. Tónskáld mánaSarins. Herbert Hriberschek Agústsson var tónskáld mánaSarins í júní hjá út- varpinu. Tónleikar í Nesk'rkju. Sóknarnefnd Nesprestakalls gekkst fyrir tónleikum í Neskirkiu 12. okt. sl. Gústaf Jóhannesson organleikari viS Laugarneskirkju lék á orgel Partitu eftir Bach yfir sálmalagiS O Gott, du frommer Gott. Sólveig Björling söng 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.