Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 8
U M KIRKJUSTÖRF Islenzk lög um kristnihald. eru ójull- komin, enda jlest gömul og úrelt. T. d. eru engin greinileg skil milli verk- og valdsvifis presta annars veg- ar og sóknarnejnda hins vegar. Vída sitja prestar sóknarnefndafundi, þótt lög geri ekki ráö fyrir því, nema eftir beiSni nejndarinnar, og ráóa þeir oft mestu um gang mála. Slikt getur veriS til bóta í fámennum sókn- um. Ekki cr kunnugl um, aS prestar eSa sóknarnc/ndir haji fengiS erindis- bréf um stórf sín og fæstir organ- leikarar eru ráSnir meS skriflegum samningi, þar scm tilgreint er, hvert skuli vera starf þeirra í megin drátt- um. A flestum stöSum mun vera fylgt hefS, hver einn gerir hiS sama og fyrirrennarinn. Margt hejur breylzt á undanförnum árum og áratugum, ekki síSur í kirkju- legu starfi en öSrum sviSum þjóS- lífsins. SöfnuSir hafa stœkkaS frá nokkrum hundruSum meSlima upp í þúsundir, jafnvcl tugþúsundir og stœrri kirkjur hafa því veriS rcistar. Þrátt fyrir þetta bcr ekki mikiS á auknu safnaSarstarfi. Ilelzt mœtti nefna barnaguSsþjónusturnar. í jullskipuSum söfnuSum. þ. e. Reykjavík og stærri kaupstöSum, má gera ráS fyrir, aS prestar haji nógan star/a viS sálusorgun, auk fastra em- bœttisverka, en telja verSur, aS ýmis- legt skorti á æskilega þjónustu viS almenning, af hálfu safnaSarstjórna, enda eklci krafizt neinnar þekkingar á málcfnum kirltjunnar af þeim, sem veljast í sóknarnefndir. Sóknarnefndir gætu haft forgöngu um margháttaSa menningar- og fé- lagsstarfsemi í sóknum sínum og nýtt þunnig betur kirkjur og safnaSar- hcimili. Einnig gœtu þær annazt skrif- stofuhald, þ. e. gefiS út vottorS, tekiS á móti beiSnum um jarSarfarir, hjóna- vígslur, skírnir o. fl., og annazt fyrir- greiSslu alla í þcim efnum, tekiS viS gjaldi til presta, organleikara og söngfólks fyrir þessi þjónustustörf, enda verSur aS telja ósmekklegt, aS prestur taki viS gjaldi um leiS og hann innir prestsverk af hendi. Er- lendis, víSast hvar, sjá skrifstof- ur safnaSa um allan undirbúning, taka viS tilskyldum vottorSum, tímasetja athafnir og taka viS greiSslum. Ilér- lendis er engin regla á þessu, aS vitaS sé, og verSa t. d. organleikarar á þeim stóSum, sem ekki hafa útfarar- stjóra, aS annazt innheimtu á gjöld- um fyrir organleik og söng viS út- farir o. fl. Slík innhcimtustarfsemi verSur aS teljast organleikarastarfinu algerlega óviSkomandi. Tími er til kominn aS aSgreina bet- ur meS lagasetningu cSa rcglugerS vcrksviS presta, sóknarnefnda, organ- leikara og einnig kirkjuvarSa, í því skyni aS nýta betur starfskraftana og vcila almenningi betri þjónustu. Mörg stór og veglcg samkomuhús, kirkjur, standa litt notuS, cn tilbúin fyrir alls konar frœSslu- og mcnning- arstarf. Organleikarar halda margir hvcrjir kirkjutónlcika, en þeim liáir þó sumum fjárskortur til þcirrar starf- semi. GreiSa þarf hljóSfœraleikurum, 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.