Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 15
2 ariur úr kantötum eftir Bach, en Gústaf Ick undir á orgel og í annarri þeirra lék Gunnar Björnsson með á cello. Hann lék einnig sónötu eftir Vivaldi meS undirleik Gústafs. — Kirkjugestir sungu sálma í upphafi tónleikanna og milli atriða og i lokin viíS undirleik kirkjuorganleikarans, Jóns tsleifssonar. — Tónleikarnir voru vcl sóttir. FÉLAG ÍSL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 Stjórn: Formaður: Páll Kr. Pálsson, Álfa- skeiði 111, Hafnarfirði. sími 50914. Ritari: Ragnar Bjbrnsson, Ljósheim- um 12, Rvik, sími 31357. Gjaldkeri: Gústaf Jóhannesson, Skip- holti 45, Rvk, sími 83178. Organleikarar gjöriS svo vel aS senda blaðinu frétlapistla og gagnorSar greinar um áhugamálin. ORKUEYÐSLA Einn samverkamaður Edisons fann upp á því aS yfirfæra orku hljóðfæraleikara í eldamennsku, notaíii hann transformator og akkú- múlatora rafmagnstæki til eldunar. Niðurstaða orkueyðslu við að leika eftirtalið var: Schumanns Traiimerei nægir til að ................ linsjóða egg. Schumanns Berceuse nægir til að............. sjóða 1 bolla mjólk. Chopins-vals nægir til a3 .......................... steikja huff. Intcrmezzo úr Cav. rusticana nægir til aS ........ steikja uxasteik. Gounod's sentimentölu smáliig nægir til að .. sjóSa baunir og rófur.. Sviftingafullur kafli úr Wagner nægir til að .. elda brúðkaupsveizlu. Ef til vill í framtíð segir móð> við dóttur sína: „Spilaðu hraðar, Agústa, annars verðum við of seinar með steikina.", 0 R G A N I S T A B L A Ð I Ð. Útgefandi: Félag íslmzkra orgiinleikara. R|tnefnd: Gunnar Sigurgeirsson, DrápuhliS 34, R., Sími 12626, Páll Ilalldörsson, DrápuhlW 10, R., Sími 17007, Ragnar Bjbmsson, Ljósheimum 12, 11, Simi o/3.)7. AfgreiðslumaSur: Gunnar S.gurgeirsson. ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.