Organistablaðið - 01.11.1969, Page 15

Organistablaðið - 01.11.1969, Page 15
2 aríur úr kantötum eftir Bach, en Gústaf lck undir á orgel og í annarri þcirra lék Gunnar Björnsson meö á cello. Ilann lék einnig sónötu eftir Vivaldi með undirleik Gústafs. — Kirkjugestir sungu sálma i upphafi tónleikanna og milli atriða og í lokin við undirleik kirkjuorganleikarans, Jóns ísleifssonar. — Tónleikarnir voru vel sóttir. FÉLAG fSL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNf 1951 Stjórn: I'ormaður: Páll Kr. Pálsson, Álfo- skeiði 111, Ilafnarfirði. sími 50914. Ritari: Ragnar Björnsson, Ljósheim- um 12, Rvík, sími 31357. Gjaldkeri: Gústa/ Jóhannesson, Skip- holti 45, Rvk, sími 83178. Organleikarar gjöriS svo vel að senda blaðinu fréttapistla og gagnorðar grcinar um áhugamálin. ORKUEYÐSLA Einn samverkamaöur Edisons fann upp á |>vi að yfirfæra orku hljóðfæraleikara í eldamennsku, notaði hann transformator og akkú- múlatora rafmagnstæki til eldunar. Niðurstaða orkueyðslu við að leika eftirtalið var: Schumanns Traúmerei nægir til að ........... linsjóða egg. Schumanns Berceuse nægir til að ...... sjóða 1 bolla mjólk. Chopins-vals nægir til aj .................. steikja buff. Intcrmezzo úr Cav. rusticana nægir til að . steikja uxasteik. Gounod’s sentimentölu smúlög nægir til að .. sjóða baunir og rófur.. Sviftingafullur kafli úr Wagner nægir til að . . elda brúðkaupsveizlu. Ef til vill í framtíð segir móðir við dóttur sfna: „Spilaðu hraðar, Ágústa, annars verðum við of seinar með steikina.", 0|1GANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félug íslcnzkra organleikara. Kitnefnd: Gunnar Sigurgeirsson, Drápuhlí'3 34, R., Sími 12626, Páll Uulldórsson, Vrápuhlífi 10, R., Sírni 17007, Rugnar Bjórnsson, Ljósheimum 12, R., Sími 313.)7. Afgreiðslumaður: Gunnar Sigurgeirsson. ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.