Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16
Orgel Neskirkju í Reykjavík er smíðað í Þýzkalandi árið 1956 hjá E. Kemper & Sohn í Lúbeck. Það var sett upp í desember sama ár af Jósep Koz- enscki og vígt ásamt kirkjunni á pálmasunnudag, 14. apríl 1957. 1 orgelinu eru 23 raddir og skiptast þcer á tvo manúala og pedal. Spilverkið situr á hjólrúllum og því íceranlegt. Það er tengt orgelhúsinu með fjögra metra leiðslu. I. tónborð: — (56 nótur) Qulntade 16' Prinzlpal 8' Holzflöte 8' Gambe 8' Oktave 4' Gedackt 4' Oktave 2' Mixtur 6—8f Trompete 8' n. tónborð: — (5G nótur) Singgedackt 8' Salicional 8' Quintade 8' Lochflöte 4' Waldflöte 2' Quinta lVs' Scharf 4f Sesqulaltera 2f Oboe 8' Tremulant Fótspil: — (30 nótur) Subbass 16' Oktavbass 8' Gedackt 8' Quintade 4' Posaune 16' Tengi: II/I, I/ped., II/ped. Frjáls raddtengi í þrem röðum — registur, komb. I, kom. II. Einnig er •— tutti og cresendo-vals. Aftengi eru fyrir frjálstengi, tutti, vals og tunguraddir. öll tengi eru víxlverkandi og má stýra þeim með höndum og fótum.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.