Organistablaðið - 01.11.1969, Page 16

Organistablaðið - 01.11.1969, Page 16
Orgel Neskirkju í Reykjavík er smíðað í Þýzkalandi árið 1956 hjá E. Kemper & Sohn í Liibeck. Það var sett upp í desember sama ár af Jósep Koz- enscki og vígt ásamt kirkjunni á pálmasunnudag, 14. apríl 1957. 1 orgelinu eru 23 raddir og skiptast þœr á tvo manúala og pedal. Spilverkið situr á hjólrúllum og því fœranlegt. Það er tengt orgelhúsinu með íjögra metra leiðslu. I. tónborð: — II. tónborð: — Fótspil: — (56 nótur) (56 nótur) (30 nótur) Qulntade 16’ Singgedackt 8' Subbass 16’ Prinzlpal 8’ Salicional 8’ Oktavbass 8’ Holzílöte 8’ Quintade 8’ Gedackt 8’ Gambe 8’ Lochflöte 4’ Quintade 4’ Oktave 4’ Waldflöte 2’ Posaune 16’ Gedackt 4’ Quinta 1%’ Oktave 2’ Scharf 4f Mixtur 6—8f Sesquialtera 2f Trompete 8' Oboe 8’ Tremulant Tengi: II/I, I/ped., II/ped. Frjáls raddtengi í þrem röðum — registur, komb. I, kom. II. Einnig er — tutti og cresendo-vals. Aftengi eru fyrir frjálstengi, tutti, vals og tunguraddir. öll tengi eru víxlverkandi og má stýra þeim með höndum og fótum.

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.