Organistablaðið - 01.11.1969, Síða 16

Organistablaðið - 01.11.1969, Síða 16
Orgel Neskirkju í Reykjavík er smíðað í Þýzkalandi árið 1956 hjá E. Kemper & Sohn í Liibeck. Það var sett upp í desember sama ár af Jósep Koz- enscki og vígt ásamt kirkjunni á pálmasunnudag, 14. apríl 1957. 1 orgelinu eru 23 raddir og skiptast þœr á tvo manúala og pedal. Spilverkið situr á hjólrúllum og því fœranlegt. Það er tengt orgelhúsinu með íjögra metra leiðslu. I. tónborð: — II. tónborð: — Fótspil: — (56 nótur) (56 nótur) (30 nótur) Qulntade 16’ Singgedackt 8' Subbass 16’ Prinzlpal 8’ Salicional 8’ Oktavbass 8’ Holzílöte 8’ Quintade 8’ Gedackt 8’ Gambe 8’ Lochflöte 4’ Quintade 4’ Oktave 4’ Waldflöte 2’ Posaune 16’ Gedackt 4’ Quinta 1%’ Oktave 2’ Scharf 4f Mixtur 6—8f Sesquialtera 2f Trompete 8' Oboe 8’ Tremulant Tengi: II/I, I/ped., II/ped. Frjáls raddtengi í þrem röðum — registur, komb. I, kom. II. Einnig er — tutti og cresendo-vals. Aftengi eru fyrir frjálstengi, tutti, vals og tunguraddir. öll tengi eru víxlverkandi og má stýra þeim með höndum og fótum.

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.