Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 6
er útrunnið, en er ekki eftirsjón af því? Jú, vissulega. Ekkert hljóð- færi hefur komizt nær mannsröddinni í tónmyndun, varanleika styrk- leika og túlkun. En arftaki þess eru hin elecktronisku hljóðfæri sem nú eTu að fylla markaðina. Með þeim heldur innreið sína ný tegund tónlistar, sem þau flytja vel, en ekki er það sú kirkjutónlist, sem æskilegust er talin. GuSmundur Gilsson. FJÖLRITUN Skólastjórar tónlistarskóla, organistar, söngstjórar! Vanti yður fjölritun á nótum, eyðu'blöðum eða einhverju öðru, þá reynið viðskiptin. Sendi um allt Jand. FJÖLRITUNARSTOFA GYLFA SVAVARSSONAR Heiðarbraut 51 - Akranesi - Sími 93—2045 6 ORGANISTABLAÐIB

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.