Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 23
Orgel Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík Á nýársdag 1970 var vígt við guðsþjónustu í Fíladelfíu nýtt pípuorgel frá orgelvcrksmiðjunni Stoynmeyer & Co. í Vestur- Þýzkalandi. Orgelið er 5 radda með 1 hljómborði, og eru raddir þessar: Gedeckt 8' Prinzipal 4' Rohrflöte 4' Oktave 2' Scharff 2—3 fach 0 R G A N I S T A B L A Ð I Ð. Útgefandi: Félag íslenzkra organleikara. Kitnefp.d: Guomundur Gilsson, Freyjugötu 24, Rvk, Kristján Sigtryggsson, Álf- holsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Halldórsson, Drápuhlío 10 Rvk, sími '007. Afgreiöslumaíiur: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABI.AÐ1Ð 23

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.