Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 12
UM LÍFEYRISSJÓÐI Heimilin gegna mikilvœgu hlutverki. Heimilin eru friShclg. Sú var tíSin aS heimilin voru allt í senn, fœS'ngar- stojnun, barnaheimili, skóli, verk- slœSi og vinnubúSir, gististaSur jyrir þreytta og hruktu jerSumenn, spítali og elliheimili. HvaS eru þau nú? Kunnski hura nælurgistislu'Sur fyrir jólk, „sem vinnur úti". Já, og sœmilega fínar „standandi sto/ur". BlöSin eru farin aS tala urn einkaheimili. Þeim er kannski vorkunn. A hinu leitinu eru fœSingarheimili, barnaheimili, upp- tökuheimili, tómstundahcimili, félags- heimili, safnuSarhcimili, fjölskyldu- heimili, (nýjasta nýtt aS ég held) ellihcimili. — Ellilaun, ellistyrkur og elliheimili tilheyra :.utímaþjóSfclagi. ÞaS er af sú tíS aS karl og kerling set/ist í horniS hjá cinhverjum af börnunum og tengdubörnunum. Bœttur sé skaSinn. Hin lúgt launaSu organ- istastétt hefur lítiS hugsaS um lífeyr- issjóS og ejtirlaun. Ekki einu sinni í seinasta samningsuppkasti, sem enn mun veru í bígerS milli nokkurra org- anista og safnaSa, reyndar þeirra stœrstu í landinu, er þetta ncfnt á nafn. En fer ekki aS vcrSa tími kominn til þess? ÞaS er reyndar jafnvel fariS aS lala um líjcyrissjóS handa bllum landsmbnnum. Ef úr yrSi, gœtu organ- istar lagt US cnn meira sanngirnismáli. Nejnilega aS úr þeim SJóSi yrSi borg- aS skv. einuni launaflokki. Þetta spar- aSi skriffinnsku og útrcikninga, aS ég held. Sennilcga mundu cinhvcrjir, sem hafa hafl hált kaup scgja sem svo: „Eg hej borgaS meira í sjóSinn, ég á að fá hœrri grciSslu cn jyassi og þcssi". En þeir, sem hafa háa kaupiS verSa aS borga ha:rri útsvör og skatta. Ekki hefur hcyrzt aS þcir fari fram á meiri réttindi þcss vcgna. Þeir, sem hafa háa kaupiS icttu líka aS ciga hægra meS aS lcggja jyrir til clliáranna. ESu aS stofna sérsjóSi. ÞaS á hvorl sem er sjálfsugt langt í land aS cllilaun hrökkvi jyrir ölltt scm gamlir menn þurfa meS. I því tilfclli aS þetta þætti samt ósanngjarnt, mœtti lika gcra lif- eyrissjóSsgjaldiS aS nejskatti. ÞaS ætti líka uS spara útrcikninga og skrif- finnsku. Sama kaup jyrir söinu vinnu var einu sinni sagt. GóS regla. Kaup- iS verSur þó alltuf misjajnt, þvi aS vinnan er misjöfn. En cg segi sama kaup handa bllum fyrir <i3 gcra ckki ncilt. P. H. Svo eru líka þrjú lög sem mega teljast töpuð: Kolbeinsey (Jónas Hallgrímsson), Sáuð 'þið hana systur mína (Jónas Hallgrímsson) og Það var barn í dalnum (ísl. þula). Kristján spilaði vel á píanó og var framúrskarandi smekkmaður á músik. Kristján var nokkur ár söngstjóri karlakórsins „Brag.i". Jón Vigjússon. 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.