Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 24
Orgelið í Hallgrímskirkju í Reykjavík Orgelið í Hajlgrimskirk.iu í Reykjavik er smiðað í Rieger-Kloss-verksmiðjunrii (Opus 3174) í Krnow (Jagerndorf) í Tékkóslóvakiu. Kvenfélag Hallgrimskirkju gaf klrkjunni þetta orgel. Oldrlch Stefek og Jindrich Plnos, orgelsmiðlr frá Rieger, settu orgelið í kirkjuna i ágúst 1954 og var það vígt 12. september |)á um haustið. Orgelið hefur 2 manuala og pedal. Það er pneumatiskt. 1 því eru 15 raddir, iþar af eln sem mynduð er með framleng|ingu á pípnaröð (Prlnzipalflöte-Choral- bass) og 1 transmission (Gedackt-Bordunbass). Raddskipunln er á þessa Ieið: I. Manual: 1. Quintadena 8' 2. Gedackt 8' 3. Prinzlpal 4' 4. Blockflöte 2' 5. Mixtur 4-5 f. Há Pedal: 12. Subbass 16' 13. Prlnzipalflöte 14. Bordunbass 8' 15. Choralbass 4' II. Manual: 6. Rohrflöte 8' 7. Krummhorn 8' 8. Nachthorn gedackt 4' 9. Prinzipal 2' 10. Sesquialtera 2%' 11. Akuta 4 f. l' Tremolo Normal-kopplar Register-crescendo (Walz). Schweller (f. II. man). 1 ,,frí cor.ibination". 2 „fastar compinationer (Forte og pleno), og nokkur flelrl hjalpartæki. Orgelhús er úr elk. Nótnapúlt úr piastiki. Orgelbekkur úr eik. Zinkpípur eru 1 framhlið. 1 orgelinu eru 1124 hljómandi pípur og 66 þöglar pípur (viðbót í framhlið), alls 1190. 66 hljómandl pipur og 66 iþegjandi pípur. alls 132 eru úr zlnki, 924 úr tinl, 56 úr kopar og 78 úr tré.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.