Organistablaðið - 01.12.1970, Page 12

Organistablaðið - 01.12.1970, Page 12
U M LÍFEYRISSJÓÐI Ueimilin gegna mikilvægu hlutverki. Heimilin eru friðhelg. Sú var tíSin að heimilin voru allt i senn, fæð'ngar- slufnun, barnaheimili, skóli, vcrk- stœði og vinnubúðir, gististaður fyrir þreytta og hrakta fcrðumenn, spítali og elliheimili. HvaS eru þau nú? Kannski hara nœturgististaSur fyrir fólk, „sem vinnur úti“. Já, og sœmilega fínar „slandundi stofur“. Blöðin eru farin að tula um einkaheirnili. Þeim er kannski vorkunn. Á hinu leitinu eru fœðingarheimiV, barnaheimili, upp- tökuheimili, tómstundaheimili, félags- heimili, safnaðarhcimili, fjólskyldu- heimili, (nýjasta nýtt að ég held) elliheimili. — Ellilaun, ellistyrkur og elliheimili tilheyra :,útímaþjóðfélagi. Það er af sú tíð að karl og kerling setjist í hornið hjá cinhverjum af börnunum og tengdabörnunum. Bœttur sé skaðinn. Ilin lágt launaða orgati- istastétt hefur lítið hugsað um lífeyr- issjóð og cjtirlaun. Ekki einu sinni í seinasta samningsuppkasti, sem enn mun vera i bígerð milli nokkurra org- anista og safnaða. reyndar þeirra stærstu í landinu, er þetta nefnt á nafn. En fer ekki að verða tími kominn til þess? Það er rcyndar jafnvcl farið að tala um lífeyrissjóð handa öllum landsmönnum. Ef ár yrði, gœtu organ- istar lagt lið enn mcira sanngirnismáli. Nefnilega að ár þcim sjóði yrði horg- að skv. einum launaflokki. Þetta spar- aði skriffinnsku og átreikninga, að ég held. Sennilcga mundu cinhvcrjir, sem hafa hafl hátt kaup segja scm svo: „Ég hef borgað meira í sjóðinn, ég á að já hærri greiðslu en þessi og þcssi“. En þeir, scm liafa háa lcaupið verða að borga hærri átsvör og slcatta. Ekki hefur heyrzt að þeir fari fram á meiri réttindi þess vcgna. Þeir, sem hafa háa kaupið œttu lílca að eiga hægra með að leggja fyrir til elliáranna. Eða að stofna sérsjóði. Það á hvort scm er sjálfsagt langt í land að cllilaun hrökkvi fyrir öllu sem gamlir menn þurfa með. I því tiljelli að þctta þœtti saml ósanngjarnt, mæ.tti líka gc.ra lif- eyrissjóðsgjaldið að nejskatti. Það œtti líka að spara úlrcikninga og skrif- finnsku. Sama kaup fyrir sömu vinnu var cinu sinni sagt. Cóð regla. Kaup- ið verður þó alltaf misjafnt, því að vinnan er misjöfn. En ég segi sama kaup lianda óllum fyrir að gcra ekki neitt. P. II. Svo eru líka þrjú lög sem mega teljast töpuð: Kolbeinsey (Jónas Hallgrímsson), Sáuð þið hana systur mína (Jónas Hallgrímsson) og Það var barn í dalnum (ísl. þula). Kristján spilaði vel á pianó og var framúrskarandi smekkmaður á músik. Kristján var nokkur ár söngstjóri karlakórsins ,,Brag,i“. Jón Vigfússon. 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.