Organistablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 23

Organistablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 23
Orgel Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík Á nýársdag 1970 var vígt við guðsþjónustu í Fíladelfíu nýtt pípuorgel frá orgelvorksmiðjunni Steynmeyer & Co. i Vestur- Þýzkalandi. Orgelið er 5 radda með 1 hljómborði, og eru raddir þessar: Gedeckt 8' Prinzipal 4' Rohrflöte 4' Oktave 2' Scharff 2—3 fach ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félag íslenzkrn orgnnleikara. Ritnefnd: GuSmundur Gilsson, Freyjugötu 24, Rvk, Kristján Sigtryggsson, Álf- kólsveg 147, Kópavogi, simi 42558, Páll Halldórsson, DrápuhlíS 10 Rvk, sími 17007, Afgreiðslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.