Organistablaðið - 01.05.1974, Page 12

Organistablaðið - 01.05.1974, Page 12
ELISABET WENTZ-JANACEK: XI NORRÆNA KIRKJUTÓNLISTARMÓTIÐ Kirkjutónlistarmótið, sem lialdið verður í Lundi 24.—28. júní í sumar Iiefur þegar verið kynnt í 'þessu blaði. Nú ihefur norræna yfir- dómnefndin lokið störfum, dagskrárráðið hefur dregið sínar línur og dagskrárnefndin í Lundi hefur fengið sín verkefni S hendur. Sænski 'hluti norræna kifkjutónlistarráðsins heldur sinni vakandi hendi yfir okkur. Þegar fyrsta norræna kirkjutónlistarmótið var haldið 1933 og j)á að fmmkvæði Davids Áhléns, var höfuðborg Svíþjóðar, Stokkhólmur, aðsetur mótsins. Síðan ’hafa þessi mót verið haldin tviívegis í liöfuð- horgum allra Norðurlandanna. Nú hefur þessi rás verið svedgð til annarra menningarsetra. Lundur á Skáni er fyrsti viðkomustaður á þeirri hraut. Þessi borg, með 74.000 íhúa samkvæmt nýjasta manntali, hefur fengið ýmis kenninöfn. Esaias Tegnér ka'llaði 'hana eitt sinn aka- demiskt sveitaþorp. I heimildum frá 12. öld er hún nefnd Metropolis Daniae eða höfuðborg Danmerkur. Það að Knútur mikli flutiti mynt- sláttu sína jjangað, hafði í för með sér afleiðingar, sem sjást enn i dag. Sériiver götuuppgröftur í miðhluta Lundar er fornfræðilegt æfintýri. Biskupssetrið Lundur var um skeið erkibiskupssetur fyrir Danmörk, Noreg, Svíþjóð, Island og Grænland. Þegar borgin stóð í miðaldahlóma siínum, kring um þá dómkirkju, sem Asker og arki- tekt hans Donatus hyggðu, voru þar um það hi'l 25 kirkjur, fjöldi klaustra og eitt „heilagsandahús“. Nú eru það koparplötur og minn- isvarðar úr steini sem minna á jressar hyggingar, því siðbótin hlífði aðeins dómkirkjunni og klausturkirkju heilags Péturs frá 14. öld. Smámsaman urðu forfeður vorir að skipta um /þjóðerni (við munum sjaldan eftir því að þeirra forfeður voru sænskir h'Iuta af 14. öld- inni). Friðarsamkomulagið í Hróarskeldu 1648 hafði meðal annars 12 organistablaðið

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.