Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 19

Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 19
hans fyrir einleiksfiðlu, Forleikur og tvöföld fúga uin nafnið BACH, hefur verið lcikið á hljómleikum víðsvegar um heim. Þórarinn tapaði miklu af verkum sínum í Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Kona hans er Ingibjörg Jónsdóttir, frá Brúnavík í Borgarfirði eystra. Með Þórarni er genginn einn af ibrautryðjendum íslenzkrar tón- listar og munu verk hans verða ihonum óbrotgjarn minnisvarði. Ekkju bans votta óg innilega samúð. Kristján Sigtryggsson. ORGANISTAUI.AÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.