Organistablaðið - 01.05.1974, Page 19

Organistablaðið - 01.05.1974, Page 19
hans fyrir einleiksfiðlu, Forleikur og tvöföld fúga uin nafnið BACH, hefur verið lcikið á hljómleikum víðsvegar um heim. Þórarinn tapaði miklu af verkum sínum í Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Kona hans er Ingibjörg Jónsdóttir, frá Brúnavík í Borgarfirði eystra. Með Þórarni er genginn einn af ibrautryðjendum íslenzkrar tón- listar og munu verk hans verða ihonum óbrotgjarn minnisvarði. Ekkju bans votta óg innilega samúð. Kristján Sigtryggsson. ORGANISTAUI.AÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.