Morgunblaðið - 16.11.2009, Page 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn Sig-
urbjörnsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ágúst
Ólafsson.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Dagur íslenskrar
tungu. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Aftur á föstudag)
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar: Spænsk-
ur píanósnillingur. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á mið-
vikudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Kyrr kjör eftir
Þórarin Eldjárn. Höfundur les.
(6:15)
15.25 Fólk og fræði: Bíllaus lífstíll.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Kvika: Yngsta kynslóð ís-
lenskra kvikmyndagerðarmanna.
Útvarpsþáttur helgaður kvikmynd-
um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(e)
21.10 Heimur hugmyndanna: Hag-
kerfið. Viðtalsþáttur í umsjón Æv-
ars Kjartanssonar og Páls Skúla-
sonar. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Frá Tónskáldaþinginu í París.
Leiknar hljóðritanir frá þinginu
sem fram fór í París sl. sumar.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(3:5)
23.05 Lostafulli listræninginn: Bláa
gullið og Svavar Guðnason. (e)
23.45 Úr kvæðum fyrri alda. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (Áður
2005) (8:17)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Sammi (48:52)
17.37 Pálína (10:28)
17.42 Stjarnan hennar
Láru (5:22)
17.55 Útsvar: Fljótsdals-
hérað – Vestmannaeyjar
(e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Neyslubörn (Cons-
uming Kids: The Commer-
cialization of Childhood)
Bandarísk heimildamynd
um þær umdeildu aðferðir
sem notaðar eru við mark-
aðssetningu á vörum fyrir
æskufólk. Höfundar
myndarinnar eru Adriana
Barbaro og Jeremy Earp.
21.15 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds) Bannað börn-
um. (60:65)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn V)
Bannað börnum. (7:10)
22.50 Framtíðarleiftur
(Flash Forward) Banda-
rísk þáttaröð. Dularfullur
atburður veldur því að fólk
um allan heim dettur út í
tvær mínútur og sautján
sekúndur, og sér um leið í
svip hvernig líf þess verð-
ur eftir hálft ár. Alríkislög-
reglumaður í Los Angeles
reynir að komast að því
hvað gerðist og hver olli
því og koma upp gagna-
grunni yfir framtíðarsýnir
fólks. (e) Bannað börnum.
(3:13)
23.35 Spaugstofan (e)
24.00 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.20 Eldsnöggt með Jóa
Fel
10.55 60 mínútur
11.45 Fríða og nördin
12.35 Nágrannar
13.00 Stefnumótið með
Drew (My Date with
Drew)
14.40 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.30 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
15.55 Njósnaskólinn
16.18 Barnaefni
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.15 Sönghópurinn (Glee)
21.00 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
21.50 Margföld ást
22.45 Sólin skín í Fíladelfíu
(It’s Always Sunny In
Philadelphia)
23.10 Herferð Bandaríkj-
anna gegn Lennon (The
U.S. vs. John Lennon)
00.45 Blóðlíki
01.40 Slökkvistöð 62
02.25 Stefnumótið með
Drew
04.00 Banvæn handalög-
mál (Naked Weapon
(Chek law dak gung))
05.35 Fréttir og Ísland í
dag
17.20 PGA Tour 2009
(Childrens Miracle Net-
work Classic) Útsending
frá Children’s Miracle
Network Classic mótinu í
golfi.
19.20 HM 2010 – Und-
ankeppni (Brasilía – Eng-
land)
21.00 Super Six (Super Six
– All Access) Magnaðir
þættir þar sem skyggnst
er á bak við tjöldin.
21.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu Frétta-
þáttur Meistaradeildar
Evrópu þar sem skyggnst
er á bak við tjöldin og við-
töl tekin við leikmenn og
þjálfara.
22.00 Bestu leikirnir
(Breiðablik – ÍA 19.08.01)
22.30 Atvinnumennirnir
okkar (Hermann Hreið-
arsson)
23.10 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 4)
06.20 The Things About
My Folks
08.00 No Reservations
10.00 Roxanne
12.00 Scoop
14.00 No Reservations
16.00 Roxanne
18.00 Scoop
20.00 The Things About
My Folks
22.00 Rocky Balboa
24.00 Back in the Day
02.00 Bodywork
04.00 Rocky Balboa
06.00 Catch and Release
08.00 Dynasty
08.50 Pepsi Max tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. Lífið, til-
veran og þjóðmálin, Sölva
er ekkert óviðkomandi. Al-
vara, grín og allt þar á
milli.
12.50 Pepsi Max tónlist
16.10 Game tíví
16.40 Dynasty
17.30 Survivor
18.20 Matarklúbburinn
18.50 Fréttir
19.05 The King of Queens
Bandarísk gamansería.
19.30 America’ s Funniest
Home Videos
20.00 90210 (7:22)
20.55 Melrose Place (7:13)
21.50 Fréttir
22.05 C.S.I: New York
(10:25)
22.55 The Jay Leno Show
23.45 Harper’ s Island
00.35 United States of
Tara
01.10 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 E.R.
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 E.R.
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Jamie At Home
22.15 Fangavaktin: Þetta
eru engin geimvísindi
23.10 Numbers
23.55 Mad Men
00.45 Auddi og Sveppi
01.15 Sjáðu
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
Þátturinn Útsvar sem RÚV
sýnir á laugardagskvöldum
er einstaklega vel heppn-
aður þáttur, skemmtilegur
og fræðandi í senn. Flestir
sem horfa hann hljóta að
eiga sér uppáhaldslið. Ég
heillast þessa stundina mest
af liði Fljótsdalshéraðs því
allir liðsmennirnir eru
sterkir og sérstakir per-
sónuleikar. Lífið væri svo
óskaplega dauflegt án lit-
ríkra karaktera enda heldur
maður fast í slíkt fólk þegar
maður finnur það og sækir í
skemmtilega návist þess.
Ég horfi einnig með vel-
þóknun til liðs Garðabæjar
jafnvel þótt í Garðabæ búi
að sögn nær eingöngu sjálf-
stæðismenn. Það er margt
verra í lífinu en að vera
sjálfstæðismaður. Pen-
ingaöflin rata oft réttan
veg, og sennilega oftar en
við sem teljum okkur hug-
sjónafólk og erum fyrir vik-
ið alltaf að gera einhverjar
vitleysur.
Vilhjálmur Bjarnason er í
liði Garðabæjar. Hann er
skemmtilegur og hann veit
margt. Það eru að vísu
nokkur vonbrigði að í ár
harðneitar hann að gerast
leikari í sérstökum lið
keppninnar. Í fyrra lék Vil-
hjálmur af innlifun og hug-
myndaríki svo unaðslegt var
á að horfa. Það er stór-
furðulegt að hann skuli ekki
vilja láta ljós sitt skína og
endurtaka leikinn.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Vilhjálmur Skemmtilegur.
Karakterar
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Að vaxa í trú
09.30 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Um trúna og til-
veruna
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Lifandi kirkja Kross-
inn.
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Um trúna og til-
veruna
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Kveldsnytt 22.15 Derrick 23.15 Kommunismen –
draumen om eit paradis
NRK2
14.30 En plass i livet 15.00/17.00/19.00/21.00
NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Viten om
16.50 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 330
skvadronen 18.30 Den moderne terrorismens histor-
ie 19.10 Kommunismen – draumen om eit paradis
20.00 Jon Stewart 20.20 Kystlandskap i fugleper-
spektiv 20.30 Tekno 20.55 Keno 21.10 Kulturnytt
21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk
22.05 Historien om 22.15 Berulfsens konspirasjoner
22.45 Puls 23.10 Redaksjon EN 23.40 Distrikts-
nyheter 23.55 Fra Ostfold
SVT1
15.05 Gomorron Sverige 16.00 Hannah Montana
16.25 Playa del Sol 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport
med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15
Fråga doktorn 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regio-
nala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00
Livet i Fagervik 19.45 Hemliga svenska rum 20.00
Ansikte mot ansikte 20.30 Fashion 21.00 Åter till
Prag 21.45 K-141 22.00 Kulturnyheterna 22.15
John Adams 23.45 Dansbandskampen
SVT2
15.35 Landet runt 16.20 Nyhetstecken 16.30 Odda-
sat 16.45 Uutiset 17.00 Alpernas herre 17.55 Rap-
port 18.00 Vem vet mest? 18.30 Trädgårdsapoteket
19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.30
Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyhe-
ter 21.25 Rapport 21.30 I Zlatans fotspår 22.00
Stravinskij hos inuiterna 22.55 Agenda
ZDF
14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa
15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00 SOKO 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25
WISO 19.15 Die Seele eines Mörders 20.45 heute-
journal 21.12 Wetter 21.15 Denn zum Küssen sind
sie da 23.05 heute nacht 23.20 Henners Traum –
Das größte Tourismusprojekt Europas
ANIMAL PLANET
13.30 Pet Rescue 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie
Animal Rescue 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15
Escape to Chimp Eden 17.10/22.45 In Search of
the King Cobra 18.10/20.55 Animal Cops Houston
19.05 Untamed & Uncut 20.00 Escape to Chimp
Eden 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
13.00 After You’ve Gone 13.30 My Hero 14.10 Mon-
arch of the Glen 15.00 The Weakest Link 15.45
Strictly Come Dancing 17.15 My Hero 17.45 Eas-
tEnders 18.15 The Weakest Link 19.00 After You’ve
Gone 19.30 Extras 20.00 Never Better 20.30 The
Catherine Tate Show 21.00 Hustle 22.00 After You’ve
Gone 22.30 Extras 23.00 The Catherine Tate Show
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 Fut-
ure Weapons 15.00 Really Big Things 16.00 How Do
They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 LA Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters
21.00 American Chopper 22.00 Street Customs
2008 23.00 Everest: Beyond the Limit
EUROSPORT
7.30 Alpine skiing 8.45 Volleyball 9.45/12.15/
17.15/22.15 2010 FIFA World Cup Qualifiers 10.45
Beach Soccer 13.45 Beach Soccer 16.45 Eurogoals
One to One 17.00 Eurogoals 19.30 Clash Time
19.35 WATTS 19.45 Pro wrestling 21.10 Clash Time
21.15 Fight sport
MGM MOVIE CHANNEL
13.30 Romantic Comedy 15.10 Pieces of April
16.30 The Little Girl Who Lives Down the Lane 18.00
The Winter People 19.40 The Curse of Inferno 21.05
Cops and Robbers 22.30 The Boyfriend School
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Inside Nature’s Giants 15.00 Blowdown
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Engineering
Connections 18.00 Living On The Moon 19.00 World
War II: The Apocalypse 20.00 Alaska’s Fishing Wars
21.00 Hooked: Monster Fishing 22.00 Inside Nat-
ure’s Giants 23.00 Seconds from Disaster
ARD
14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta-
gesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Ta-
gesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50 Das
Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau
19.15 Geld.Macht.Liebe 20.00 Endstation Chaos
20.45 Report 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter
21.45 Beckmann 23.00 Nachtmagazin 23.20 Ditt-
sche – Das wirklich wahre Leben 23.50 Inas Nacht
DR1
14.10 Boogie Mix 15.00 Spam 15.30 Spiderman
15.55 Den lyserode panter 16.00 Tagkammerater
16.15 Pinky Dinky Doo 16.30 Byggemand Bob
16.40 Benjamin Bjorn 17.00 Aftenshowet 17.30 TV
Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret
18.30 Til Tasterne 19.00 Verdens værste nat-
urkatastrofer 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont 20.50
SportNyt 21.00 Inspector Morse 22.45 OBS 22.50
Seinfeld 23.35 Boogie Mix
DR2
14.30 Til Tasterne 15.00 International forfatterscene
15.30 Langt ude 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun
så et mord 17.15 The Daily Show 17.35 Århundre-
dets krig 18.30 DR2 Udland 19.00 DR2 Premiere
med Soren Fauli 19.30 Auto Focus 21.15 So ein
Ding 21.30 Deadline 22.00 Kriseknuserne 22.30
The Daily Show – ugen der gik 22.55 DR2 Udland
23.25 Deadline 2. Sektion 23.55 Univers
NRK1
14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10
Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.25 Ormen i Seljordsvannet 16.40
Mánáid-tv – Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Kaninby 17.25 Trond med ham-
mer’n 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
18.30 Puls 18.55 Folk: Soppturen 19.25 Redaksjon
EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.35 Livet i Fagervik 21.20 Store Studio 22.00
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.50 1001 Goals
18.45 Tottenham – South-
ampton, 1999 (PL Classic
Matches)
19.15 Arsenal – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
21.55 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
22.25 Stoke – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Eldum íslenskt
Matreiðsluþáttur með ís-
lenskar búvörur í önd-
vegi.
20.30 Hugspretta
21.00 7 leiðir
21.30 Í nærveru sálar Að
lifa með psoriasis. Gestur
er Valgerður Auð-
unsdóttir, formaður
SPOEX. Umsjón með
þættinum hefur Kolbrún
Baldursdóttir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
HEIÐURSÓSK-
ARSVERÐLAUNIN voru
afhent á laugardaginn í
Kodak leikhúsinu í Los
Angeles þrátt fyrir að
hefðbundna Óskarsverð-
launahátíðin fari ekki fram
fyrr en í mars á næsta ári.
Voru leikkonan Lauren
Bacall, framleiðandinn og
leikstjórinn Roger Corm-
an, kvikmyndatökumaður-
inn Gordon Willis og kvik-
myndaframleiðandinn
John Calley heiðruð fyrir
störf sín í þágu kvik-
myndanna.
Bacall mætti við athöfn-
ina og sagðist vera alsæl að
fara heim með mann á
tveimur fótum um kvöldið
er hún veifaði styttunni.
Sagðist hún þakka fyrir að
vera enn á lífi og það kæmi
örugglega einhverjum í
salnum á óvart að hún væri
það.
Öldungar
heiðraðir
Reuters
Ern Bacall og Corman.