Morgunblaðið - 25.11.2009, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.2009, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009 Tilboðin gilda út desember eða á meðan birgðir endast. í verslunum N1um land allt Meira í leiðinniWWW.N1.ISSími 440 1000 N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 N1 verslanir: Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn. Spennandi jólagjafir á frábæru tilboðsverði F í t o n / S Í A Kraftmeiri jólagjafir 888 TR8605 Drullutjakkur Verð áður 12.990 kr. Verð nú 9.998 kr. A891 85060665 Fjarstýrð þyrla Verð áður 8.900 kr. Verð nú 6.900 kr. 849 MC iPod Shuffle 2GB Verð áður 14.900 kr. Verð nú 13.900 kr. 849 MC iPod Nano 16GB Verð áður 47.900 kr. Verð nú 45.900 kr. 898 MT200-2VP Talstöðvar Verð áður 7.990 kr. Verð nú 5.990 kr. M2R hjálmar Monster hettupeysurSkills DVD 1 og 2 9613 CODE1403 Soft Shell jakki - herra Verð áður 12.998 kr. Verð nú 9.990 kr. A891 27014 Fjöltengi 3T m/rofa Verð áður 1.190 kr. Verð nú 998 kr. 893 010-00718-4D Garmin 205W Verð áður 36.900 kr. Verð nú 30.998 kr. 893 010-00718-21 Garmin 255W Verð áður 44.900 kr. Verð nú 37.990 kr. 893 010-00781-00 Garmin D10 Verð áður 58.900 kr. Verð nú 49.498 kr. 849 MC iPod Shuffle 4GB Verð áður 19.900 kr. Verð nú 18.900 kr. 849 MC iPod Nano 8GB Verð áður 39.900 kr. Verð nú 37.900 kr. A891 85060687 Kenwood blandari Verð áður 16.900 kr. Verð nú 13.900 kr. 888 T46004 Búkkar 6t Verð áður 5.990 kr. Verð nú 4.498 kr. 7594 81822057 Minnislykill 1G Verð áður 1.990 kr. Verð nú 1.498 kr. 9717 80800130 Göngubakpoki Verð áður 1.250 kr. Verð nú 790 kr. A891 85060677 DVD ferðaspilari Verð áður 27.900 kr. Verð nú 21.900 kr. 888 T43004 Búkkar 3t Verð áður 4.790 kr. Verð nú 3.900 kr. 664 210 215 Tappasett Verð áður 11.890 kr. Verð nú 9.490 kr. 060 1024110-9 Skrúfuvél Gott verð 3.100 kr. A891 85060678 Þráðlaus heimasími Gott verð 9.990 kr. A891 85060686 Vasaútvarp Verð áður 9.990 kr. Verð nú 6.900 kr. 9613 CODE1404 Soft Shell jakki - dömu Verð áður 12.998 kr. Verð nú 9.990 kr. A844 85060656 Kjöthitamælir Verð áður 4.690 kr. Verð nú 3.490 kr. Gott verð! iPod Shuffle Gott verð! afsláttur 36% afsláttur 18% afsláttur 30% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 15% afsláttur 23% afsláttur 25% Acerbis jakkar afsláttur 25% iPod Nano EKKERT varð af stofnun Framtakssjóðs Íslands í gær þótt boðað hafi verið til stofn- fundar sjóðsins. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna ákváðu að fresta stofnfundinum um tvær vikur eða til 8. desember. Þetta er í ann- að sinn sem stofnun fjárfesting- arsjóðsins er frestað en stefnt var að því í sumar að hann yrði hald- inn í fyrri hluta októbermánaðar ef hljómgrunnur væri fyrir hug- myndinni innan sjóðanna. Hrafn Magnússon, fram- kvæmdastjóri Landssamtaka líf- eyrissjóða, segir að í ljós hafi kom- ið að meiri vinna þurfi að fara fram í baklandi lífeyrissjóðanna áður en hægt er að halda stofn- fundinn. „Lífeyrissjóðirnir eru fé- lagslegar stofnanir og því tekur tíma að ná þessu saman. Við ákváðum því síðdegis í gær [mánu- dag] að skynsamlegt væri að fresta fundinum um tvær vikur,“ segir hann. Hrafn er þess fullviss að sjóð- urinn verði stofnaður. „Við þurfum að ná betur utan um þetta og hversu stór hann verður.“ Hlut- verk sjóðsins verður að taka þátt í endurreisn atvinnulífsins, einkum með fjárfestingum í fyrirtækjum, sem eiga sér vænlegan rekstr- argrundvöll. omfr@mbl.is Fresta stofn- un Framtaks- sjóðsins Atvinnulíf Stefnt að endurreisn. MAT IFS Greiningar á gengis- áhættu íslenska ríkisins tengdri Icesave-samningnum stendur óhaggað þrátt fyrir yfirlýsingar Efnahags- og viðskiptaráðuneytis. Kemur þetta fram í tilkynningu frá IFS. Á föstudaginn í síðustu viku sendi IFS út greiningu á geng- isáhættu tengda Icesave-samn- ingnum, þar sem bent var á að gjaldeyrisáhætta væri fólgin í því að eignir þrotabús gamla Lands- bankans eru að langmestu leyti í erlendri mynt, en kröfur á bankann séu umreiknaðar í íslenskar krón- ur. Ef íslenska krónan veikist, verði forgangskröfur verðminni í erlendri mynt. Veiking krónunnar geti því orsakað að eignir Gamla Landsbankans dugi fyrir forgangs- kröfum og aðrir kröfuhafar fái eitt- hvað í sinn hlut. Veiking krónunnar geti leitt til þess að skuldir vegna Icesave-samningsins hækki, en kröfur innlánstryggingarsjóðs verði óbreyttar. Segir í tilkynningu IFS að full- yrðing ráðuneytisins, sem birtist á vef Ríkisútvarpsins hinn 21. nóv- ember, veki mikla furðu. Sagði þar að þrátt fyrir að innbyrðis hlutföll krafna í búið miðað við gengi mynta 22. apríl myndi það ekki hafa þau áhrif sem IFS varaði við. Segjast starfsmenn IFS standa við framangreinda greiningu á gengisáhættunni. bjarni@mbl.is Vara við gengisáhættu vegna Icesave

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.