Morgunblaðið - 25.11.2009, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.11.2009, Blaðsíða 26
26 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HELD AÐ DEGINUM Í DAG VANTI SÓLGLERAUGU ÞETTA VORU GÓÐ RÁÐ EKKI GERA NEITT SEM ÞÚ GÆTIR SÉÐ EFTIR MUNDU ÞETTA, HEPPNI EDDI... REGLA NÚMER EITT Í ORRUSTUM ER, „ALDREI HÖRFA!“ JÆJA, FÉLAGI! NÚ ER NÓG KOMIÐ! GRIPINN GLÓÐVOLGUR ÞÚ ÞARFT HJÁLP! ÞÚ ÁTT VIÐ KLÓSETT- DRYKKJUVANDAMÁL AÐ STRÍÐA ÉG ÆTLA MEÐ ÞIG Í MEÐFERÐ ÉG VERÐ EINS OG ALLAR STJÖRNURNAR HVAÐ ER Í GANGI, ADDA? BÓNDINN SEM VIÐ ERUM AÐ STYRKJA SENDI OKKUR MJÖG LÍTIÐ ÞESSA VIKUNA ATHUGUM HVAÐ STENDUR Í FRÉTTABRÉFINU BÓNDINN BIÐST AFSÖKUNAR EN HANN LENTI Í SVOLITLU SEM ER MJÖG ALGENGT HJÁ BÆNDUM Á ÞESSU SVÆÐI SLÆMU VEÐRI? INNFLYTJENDA- EFTIRLITIÐ SENDI VERKAMENNINA HANS ÚR LANDI PARKER? AF HVERJU ERTU EKKI ÚTI AÐ TAKA MYNDIR AF KÓNGULÓAR- MANNINUM? ÉG ER MEÐ FLENSU ÉG ER MEÐ VEIKT DAGBLAÐ OG GÓÐ FORSÍÐUMYND ER EINA MEÐALIÐ VIÐ ERUM Í SAMKEPPNI VIÐ INTERNETIÐ, SJÓNVARPIÐ OG ÉG SÁ AÐ HÚN ER KOMIN MEÐ NÝJAN ÞÁTT MARÍU LOPEZ ÞAÐ er fátt notalegra en að láta þreytuna líða úr sér í heita pottinum, sér- staklega þegar kalt er í veðri. En maður þarf líka á öllum sínum viljastyrk að halda til þess að koma sér upp úr aftur og inn í sturtu. Morgunblaðið/Ásdís Slappað af í pottunum Skjár einn byrjar vel Ég er einn af þeim sem gerðust áskrifandi að Skjá einum. Á heimili mínu ríkir frið- ur um sjónvarpsefnið á þriðjudögum, þegar Nýtt útlit er á dag- skránni. Sá friður hefur oft verið rofinn með léleg- um þáttum á Stöð 1. Stöð 2 er löngu farin af mínu heimili og enginn saknar hennar. Karli Berndsen hefur tekist að laða okkur að sínum þætti. Maðurinn er ótrúlega flinkur og gerir þættina skemmti- lega og hvetjandi. Augljóst er að maðurinn er listamaður á sínu sviði. Einnig eru sýndar góðar bíómyndir um helgar. Það hentar mjög vel að sýna þær ekki mjög seint eins og tíðkast hefur hingað til. Fréttirnar eru líka vel fluttar og Siggi stormur alltaf fínn. Mér líkar það vel að góðar fréttir skilast inn í fréttatímann á Skjá einum. Við höfum allt of lengi horft á neikvæðnina í þjóð- félaginu og hörmung- arnar í ýmsum löndum okkur fjarri. Það hlýt- ur einhvers staðar að vera birta og eitthvað sem gleður mannssál- ina. Takk fyrir Skjá einn. Stöðin byrjar vel. Endilega haldið áfram að sýna góðar og skemmtilegar bíómyndir og spennandi sakamálamyndir um helgar. Ánægður áhorfandi. Ást er… … að lifa á kossum og faðmlögum. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, vinnustofa kl. 9-16.30, postulínsmálning kl. 9 og Grandabíó og postulínsmálun kl. 13. Jólahlaðborð 4. desember. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spilað, leikfimi kl. 10, glerlist, böðun, kaffi/dagblöð. Breiðholtskirkja | Bingó kl. 13.30. Bústaðakirkja | Samvera kl. 13-16.30, handavinna, spil, spjall og gestir koma í heimsókn. Bílaþjónustuna í s. 553- 8500. Dalbraut 18-20 | Opin vinnustofa kl. 9- 16, leikfimi kl. 10. Dalbraut 27 | Opin vinnustofa kl. 8, myndvefnaður kl. 9 og leikfimi kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, söngvaka kl. 14, umsjón hafa Sigurður Jónsson og Helgi Seljan. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30 og 10.30, glerlistahópar kl. 9.30 og kl. 13, leiðbeinandi handavinnu við til kl. 17, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15-16, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18 og samkvæmisdans kl. 19, Sigvaldi kennir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 12.45, postulínsmálun og kvennabrids kl. 13. Arngrímur Ísberg les Eyrbyggju kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8 og 10, kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, bútasaumur og brids kl. 13, forsala á miðum á jólahátíð FEBG í Jónshúsi kl. 13-15, verð 5.000 kr., ekki er tekið við greiðslukortum. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14. Háteigskirkja | Hist í Setrinu kl. 10, farið í kirkju, brids kl. 13. Hægt er að ljúka við rúbertuna. Hraunbær 105 | Handavinna og út- skurður kl. 9, þurrburstun á keramiki kl. 13, brids. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt og bók- mennta/söguklúbbur kl. 10, línudans kl. 11, handavinna, glerbræðsla og tréút- skurður kl. 13, bingó kl. 13.30, Gafl- arakórinn kl. 16.15, billjard kl. 9-16.30. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, opin vinnustofa frá kl. 9, sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Fastir liðir. Baráttu- hópur um bætt veðurfar kl. 13, Páll Bergþórsson heldur erindi. Myndlistar- sýning Gerðar Sigfúsdóttur opin kl. 9- 16, sölusýning. Sími 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa- vogsskóla kl. 15.30. S. 564-1490, glod- .is. Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Keiluhöll- inni við Öskjuhlíð á morgun kl. 10 og listasmiðjan á Korpúlfsstöðum kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30. Iðjustofa – námskeið í glermálun, handverksstofa og myndlistarnámskeið kl. 13. Leshópur FEBK Gullsmára | Arngrímur Ísberg les Eyrbyggju og flytur sögu- og textaskýringar. Enginn aðgangseyrir. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Messías eftir Händel, Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, kynnir verkið en Kór Neskirkju flytur það í byjun desember. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14, út- skurður kl. 9-12. Vesturgata 7 | Sund kl. 10, mynd- mennt/postulínsmálun kl. 9.15, Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinnustofan opin, morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, fram- h.saga kl. 12.30, bókband og dansað kl. 14, Vitatorgsbandið leikur. Þórðarsveigur 3 | Handavinna og salurinn opnaður kl. 9, boccia og leik- fimi kl. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.