Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.03.1960, Page 26

Skólablaðið - 01.03.1960, Page 26
jÞETTA byrjaði allt saman einn laug- ardag klakkan sjö, þegar karlirm ior að rífast 5 mer„ Qftast. er pabbi gamli á- gæter, en Lann hefur hræöilegar skoðan- ir á vissum hlutum. í þetta sinn byrj- aði hann að skamma mig fyrir að hafa verið að heiman í tvo solarhringa um síðustu helgio Svo skammaði bann mig vel og rækilega íyrir drykkjuskap, leti, ómennskn og allt það„' Ég reyndi náttur- TLega. að verja mig„ en þegar ég fór að sýna honum fram á, að hann hefði rangt fyrir sér, varð hann ennþá æstari og fór að kalla mig ýmsum onöfnum. Til allrar' hamingju var mamma ekki víBstöddo Hun hefði gert útaf við mig„ En, sem sagt* ég var orðinn dauð- leiður á þessu öllu saman og langaði mest til að taka KjarvalsmálverkiB aí' veggnum ( það er hræðilega Ijótt ) og lemja. því í hausinn á karlinum0 Það var svo brjálæðislegt að ímynda sér hann9 standandi á miðju gólfi með hausinn upp úr málverkinu, sennilega patandi í allar áttir og öskrandi, að ég gat ekki stillt mig um að hlæja. Þá varð hann fyrst verulega vondur. • Hann næstum því hopp- aði í loft upp af reiði. Hann byrjaðí aft- ur að rífast um þessa tvo sólarhringa og öskraði svo framan í mig: "Hver veit nema þú hafir sofið hjá einhverri djöfuls- ins stelpugálu. " Hann þagnaði skyndilega„ eins og hann byggist við svari, og ég leit á hann og sagði eins rólega og ég gat: "Og hafi ég gert það, hvað þá? " Ég vissi, að þetta mundi drepa hann. Það gerði það líka„ Hann hneig niður í sófann og var alveg búinn að vera. Ég var alveg orðinn sallarclegur, en ég hafði svo megnan viðbjóð á þessu öllu i herberginu, karlinum, Kjarvals- málverkinu og heimskulegu posttilínsfíg- úrurrum í gluggakistunni, að ég hefði get- að ælt, hefði ég viljað. En mig langaði ekkert til þess og sneri mér þess vegna við og gekk út. A leiðinni niður sfcigann byrjaði ég að verða vondur aítar. Þegar ég kom niður í ganginn vnrð ryk- sugan fyrir mér. Ég sparkaði duglega í hana, svo hún þeyttiöt í vegginn. Ég vona, að hún hafi brotnað eða eifcfehvað svoleiðiso Ég kom við í herberginu mínu og náði í alla peningana, sem eg átti. Þegar ég var að fara út varð mér litið á eina. af þessum ógeðslegu postulínsfíg- úrum, sem stóð á bókaskápnum. Ég hat- aði helvítis styttuna, en marnma heimt- aði að ég hefði hana þarna. Ég tók hana, gekk út að glug^anum, opnatii hann og henti fígúrunni ut. Hún lenti fyrir fram- an gamla kerlingu, sem gekk þar í mesta sakleysi, og brotnaði í miLljon parta„ Kerlingin leit upp„ Hún var á að gizka hundrað ára gömu‘l.„ Ég; hló framan í hana. Hún hefur efLaust haldið a.ð ég væri vitlaus eða eitfclivað svoleiðis. Þegar ég kom út taldi é g peningana. Það voru rúm níuhundruð. Ekki mikið,

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.