Morgunblaðið - 22.12.2009, Side 47

Morgunblaðið - 22.12.2009, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2009 SÝNINGAR á nýjustu kvikmynd James Cameron, Avatar, hófust föstudaginn sl. og greinilegt að Íslendingar eru spenntir fyrir henni því skv. upplýsingum frá Senu seldust 55% fleiri miðar á hana yfir frumsýningarhelgi en kvikmyndina 2012. Avatar er þar með orðin mest sótta mynd ársins sé litið til fyrstu sýningarhelgar. Um 16,2 milljónir króna hafa ver- ið greiddar fyrir aðgöngumiða að Avatar frá því sýningar hófust, 14 þúsund miðar seldir. Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar Gríðarvinsæl Avatar                                            !   "       #$  %   & ' & $  ( ) * + , - . $#                       Úr Avatar Bláa fólkið heillar. MYND þessi náðist í Kringlunni í gær er hinn svokallaði Spiral- danshópur úr Háskóla Íslands sté óvæntan dans. Kallast fyrirbærið „flash mob“ upp á útlensku og nýt- ur töluverðra vinsælda nú um stundir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Flash mob Magnaður dans í Kringlunni. Óvæntur dans T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V - FBL S.V. - MBL FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH „Myndin er vel gerð í alla staði og leikurinn framúrskarandi“ -H.S., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH EMPIRE HHH -Ó.H.T., Rás 2 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. HHHH „Ein magnaðasta mynd ársins” S.V. - MBL POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG Sýnd kl. 2 og 3:50 ÍSLENSKT TAL BÍÓUPPLIFUN ALDARINNAR! Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 12:50(850kr), 3:50, 5:50, 7, 9 og 10:10 (POWER SÝNING) HHHHH „...hér er brotið blað í kvik- myndasögunni. Ný vídd er að opnast í bíóupplifun“ -H.S., MBL HHHHH „Stórkostlega vel gerð. Hreint frábær í alla staði. Tímamótabíó“ -H.K., Bylgjan HHHHH „Avatar er byltingarkennd kvik- mynd sem menn gleyma seint“... „Einstök kvikmyndaupplifun“ -V.J.V., FBL HHHHH „Avatar skilur mann eftir gjör- samlega orðlausan. Cameron er svo sannarlega kominn aftur!” -T.V., Kvikmyndir.is HHHHH -Empire HHHHH -News of the World HHHH „Sjónrænt þrekvirki“ -Á.J., DV HHHH+ „Avatar er nýr áfangi í kvik- myndasögunni. Ég spái þessari mynd alheimsyfirráðum. Þetta er einstæð ræma.“ -Ó.H.T., Rás 2 Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 - 5:40 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Artúr 2 kl. 1 - 3 LEYFÐ Avatar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára 2012 kl. 1 - 8 - 11:15 B.i.10 ára Avatar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15 Lúxus Julie and Julia kl. 5:20 LEYFÐ ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR, NEMA ÍSLENSKAR OG 3D MYNDIR! ÍSLENSKT TAL 500 kr. 500 k . 600 kr. 600 k r. 500 kr. Missið ekki af þessari byltingarkenndu stór- mynd frá James Cam- eron leikstjóra Titanic. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.