Morgunblaðið - 31.12.2009, Side 6
6 FréttirINNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
já
Anna Pála Sverrisdóttir (S)
Álfheiður Ingadóttir (Vg)
Arndís Soffía Sigurðardóttir (Vg)
Árni Páll Árnason (S)
Árni Þór Sigurðsson (Vg)
Ásmundur Einar Daðason (Vg)
Ásta R. Jóhannesdóttir (S)
Björgvin G. Sigurðsson (S)
Björn Valur Gíslason (Vg)
Guðbjartur Hannesson (S)
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Vg)
Helgi Hjörvar (S)
Jóhanna Sigurðardóttir (S)
Jón Bjarnason (Vg)
Jónína Rós Guðmundsdóttir (S)
Katrín Jakobsdóttir (Vg)
Katrín Júlíusdóttir (S)
Kristján L. Möller (S)
Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg)
Magnús Orri Schram (S)
Oddný G. Harðardóttir (S)
Ólína Þorvarðardóttir (S)
Róbert Marshall (S)
Sigmundur Ernir Rúnarsson (S)
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (S)
Steingrímur J. Sigfússon (Vg)
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (S)
Svandís Svavarsdóttir (Vg)
Valgerður Bjarnadóttir (S)
Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)
Þráinn Bertelsson (utan flokka)
Þuríður Backman (Vg)
Össur Skarphéðinsson (S)
nei
Árni Johnsen (D)
Ásbjörn Óttarsson (D)
Birgir Ármannsson (D)
Birgitta Jónsdóttir (O)
Birkir Jón Jónsson (B)
Bjarni Benediktsson (D)
Einar K. Guðfinnsson (D)
Eygló Harðardóttir (B)
Guðlaugur Þór Þórðarson (D)
Guðmundur Steingrímsson (B)
Gunnar Bragi Sveinsson (B)
Höskuldur Þórhallsson (B)
Illugi Gunnarsson (D)
Jón Gunnarsson (D)
Kristján Þór Júlíusson (D)
Lilja Mósesdóttir (Vg)
Margrét Tryggvadóttir (O)
Ólöf Nordal (D)
Pétur H. Blöndal (D)
Ragnheiður E. Árnadóttir (D)
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D)
Sigmundur D. Gunnlaugsson (B)
Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
Siv Friðleifsdóttir (B)
Tryggvi Þór Herbertsson (D)
Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
Vigdís Hauksdóttir (B)
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (D)
Þór Saari (O)
Ögmundur Jónasson (Vg)
33 já – 30 nei – 0 sitja hjá
Morgunblaðið/Ómar
Ósigur Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks voru harðorðir við
atkvæðagreiðsluna um Icesave-málið og þungbúnir að henni lokinni.
Hörð átök frá morgni til
miðnættis á Alþingi í gær
Mikil pólitísk átök urðu á Alþingi
í gær og atkvæðagreiðsla
tafðist frá morgni fram á kvöld
Svavar Gestsson sendiherra og
formaður Icesave-samninga-
nefndarinnar var í aðalhlutverki í
umræðum um Icesave-frum-
varpið framan af degi í gær.
isráðherra. Svavar neitaði þessu og
sendi fjárlaganefnd bréf í gærmorg-
un þar sem sagði um þær ásakanir
að hann hefði leynt ráðherrann upp-
lýsingum: „Ekkert er fjær sannleik-
anum og bið ég fjárlaganefnd í allri
vinsemd að hugleiða hvaða mark-
miðum ég hefði náð með því að
leyna mikilvægum gögnum fyrir
utanríkisráðherra. Ég kannast sem
sé ekkert við þá lýsingu á málinu
sem fram kemur í bréfi Mishcon de
Reya 29.12. 2009. Hins vegar lagði
lögmannsstofan sjálf mikla áherslu
á að málið væri viðkvæmt.“
Minnihluti nefndarinnar vildi fá
Svavar á fund nefndarinnar, en
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður
Sjálfstæðisflokks, segir að Svavar
hafi neitað að koma fyrir nefndina.
Um miðjan dag sendi lögmanns-
stofan Mishcon de Reya frá sér yf-
irlýsingu þar sem segir að stofan
hafi ekki haldið því fram að Svavar
hafi reynt að leyna upplýsingum
fyrir ráðherra, en Svavar hafi hins
vegar ekki talið rétt að upplýsingar
um grundvöll fyrir hugsanlegri
málshöfðun gegn breska fjármála-
eftirlitinu yrðu lagðar fyrir kynn-
ingarfund.
FRÉTTASKÝRING
Eftir Egil Ólafsson
egol@mbl.is
ÞAÐ ERU búin að vera hörð átök
um Icesave-samninginn frá því hann
var gerður fyrr á þessu ári og þess
vegna var þess kannski ekki að
vænta að það gengi átakalaust fyrir
sig að greiða atkvæði um frum-
varpið um Icesave í gær. Stefnt var
að því að greiða atkvæði fyrir há-
degi, en það var komið kvöld þegar
atkvæðagreiðslan hófst.
Því var haldið fram í fyrrakvöld
að Svavar Gestsson, formaður
Icesave-samninganefndarinnar,
hefði haldið gögnum leyndum fyrir
Össuri Skarphéðinssyni utanrík-
’ Það hefði einnig verið til þess aðgreiða fyrir málum ef lögfræði-stofan Mishcon de Reya hefði í 86síðna áliti sínu sem barst fyrir jólinlátið vita af gögnum sem hún vildi
koma til Alþingis.
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR
’ Það er s.s. mikið hættuspil aðhafna Icesave-frumvarpinu. Þaðer sömuleiðis ekki kostur að dragasamþykkt þess og fresta samþykktþess enn um vikur eða mánuði. Slíkt
er einnig hættuspil.
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR
’ Næststærsta áfallið sem viðverðum að bera er kostnaðurinnvegna tæknilegs gjaldþrots Seðla-bankans í bankahruninu, en hann ertalinn verða 20% af landsframleiðslu.
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR
’Með þessu frumvarpi vill ríkis-stjórn Íslands, ríkisstjórn Sam-fylkingar og Vinstri grænna, geraskuldir einkabanka að skuldum al-mennings þessa lands. Það vill ríkis-
stjórnin gera án dóms og laga. Og fyrir
slíkri ákvörðun hlýtur að þurfa afar
skýra réttlætingu.
BJARNI BENEDIKTSSON
’ Ég vil mótmæla því alveg sér-staklega að við Íslendingar vær-um í verri stöðu með því að fella þenn-an samning en með því að samþykkjahann.
BJARNI BENEDIKTSSON
’ Forherðing ein, gagnrýni á allt ogalla sem hefðu átt að standa sigöðruvísi og miklu betur. Það er hæg-ara um að tala en í að komast BjarniBenediktsson.
STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON
’ Það er bjargföst trú mín og sann-færing að í hönd fari ár þar sembatinn hefst. Ef ég tryði þessu ekki þástæði ég ekki hér.
STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON
’ [Þegar upp komu efasemdir umað frumvarpið stæðist stjórnar-skrá.] Til hverra var leitað? Til þeirrasem sömdu frumvarpið.
SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON
’ Nú sjá menn alla vankanta áþjóðaratkvæðagreiðslum vegnaþess að þeir vita að þetta mál fengistekki samþykkt.
SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON
’ Það var líka einsýnt í upphafi aðvið ætluðum að massa þetta sjálf[…] og núna sitjum við uppi meðsvartapétur.
BIRGITTA JÓNSDÓTTIR
’ Ég óttast að grunnstoðir sam-félags okkar bresti verði þettasamþykkt. Ég óttast að almenningurgefist upp og flýi land.
BIRGITTA JÓNSDÓTTIR
Orðrétt um
lyktir Icesave
kl: 8 – Fundur í fjárlaganefnd
kl. 10 – Fundur formanna flokkanna
kl. 10:30 – Þingfundi frestað til kl. 11
kl. 10:30 – Þingflokkar funda
kl. 11:00 – Þingfundi frestað
til kl. 11:30
kl. 11:30 – Þingfundi frestað til kl. 12
kl. 12:00 – Þingfundi frestað til kl. 13:30
kl. 12:45 – Formenn flokkanna funda
kl. 13:30 – Þingfundi frestað til kl. 14:30
kl. 14:30 – Þingfundi frestað til kl. 15
Kl. 15 – Þingfundi fram haldið um Ice-
save
15:50 – Rætt um fundarstjórn forseta
kl. 16:20 – Umræðum um Icesave haldið
áfram
kl. 16:35 – Rætt um fundarstjórn forseta
Kl. 16:40 – Samkomulag tekst um að ljúka umræðu um Icesave í kvöld
kl. 16:50 – Umræðum um Icesave haldið áfram
kl. 20:00 – Formenn flokkanna taka til máls um Icesave
kl. 21:30 – Atkvæðagreiðsla um Icesave hefst
kl. 23:30 – Frumvarp um Icesave samþykkt sem lög frá Alþingi
Fundir á Alþingi í gær
Ósammála Þingflokkur VG
var sá eini sem klofnaði í at-
kvæðagreiðslunni um rík-
isábyrgð um Icesave í gær.