Morgunblaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 61
1Hús lagt í rúst og bíll grafinn.Húseigandi á Álftanesi var hand- tekinn og færður til skýrslutöku á lögreglustöð eftir að hafa stór- skemmt húsið sitt með gröfu og graf- ið bílinn sinn á lóðinni. Kvikmynda- tökumenn tóku atburðinn upp, að beiðni mannsins. 2 Ísland í 2. sæti í Evróvisjón. Þarskall hurð nærri hælum, Jóhanna Guðrún! 3 Friðarverðlaun Obama. BarackObama, forseti Bandaríkjanna, hlaut friðarverðlaun Nóbels fyrir það sem hann á eftir að gera í fram- tíðinni. 4Andlát Michaels Jackson. Mennvissu að kóngurinn væri heilsu- veill en áttu þó ekki von á þessu. 5Andlát Brittany Murphy.Leikkonan lést úr hjarta- áfalli, aðeins 32 ára. Dán- arorsök liggur ekki fyrir. 6Davíð ritstjóri. DavíðOddsson var ráðinn rit- stjóri Morgunblaðsins í sept- ember, auk Haraldar Jo- hannessen. Ráðning Davíðs kom býsna mörgum á óvart, þó ekki ritstjórn DV. 7Baltasar stýrir Wahlberg. Leikarinn Mark Wahlberg sagður ætla að leika í bandarískri endurgerð af kvikmynd- inni Reykjavík- Rotterdam í leikstjórn Baltasars Kormáks. Áfram Balti! 8Winslet og Sólskins-drengur. Kate Wins- let las inn á heimild- armynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskins- drengur. Flott hjá Frikka. 9 Skosk Öskubuska.Susan Boyle, miðaldra pip- arjónka frá smábæ í Skotlandi, sló í gegn í breskum hæfi- leikaþætti og nokkrum mánuðum síðar plötusölumet í Bandaríkj- unum og Bretlandi. Öskubusku- saga ársins. 10Grammy Pacifica. Paci-fica-kvartettinn hlaut bandarísku Grammy-verðlaunin fyrir besta kammermúsíkleikinn. Glæsilegt afrek það. helgisnaer@mbl.is Óvæntustu fréttir ársins 1 2 3 4 5 6 8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 9/1 kl. 17:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 16:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Fös 15/1 kl. 21:00 U Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Fös 15/1 kl. 20:00 næstsíðasta sýn. Lau 23/1 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar! Á niðurleið! - Tónleikar Bjarna Thors Kristinssonar Sun 17/1 kl. 20:00 Óperettutónleikar Óp-hópsins ásamt Auði Gunnarsdóttur Þri 19/1 kl. 20:00 Hellisbúinn Lau 9/1 kl. 19:00 Ö Lau 9/1 ný aukas. kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gleðilegt nýtt ár Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Sun 3/1 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Jesús litli (Litla svið) Sun 3/1 kl. 20:00 Lau 9/1 kl. 20:00 Sun 10/1 kl. 20:00 síðasta sýn Snarpur sýningartími. Síðasta sýning leikársins 10. janúar. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 17/1 kl. 14:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í janúar Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Bláa gullið (Litla svið) Sun 17/1 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 aukas Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 6/2 kl. 19:00 Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 3/1 kl. 15:00 Lau 9/1 kl. 15:00 Sun 10/1 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00 Forsala er hafin HÁTÍÐAHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT MIÐASALA í Hallgrímskirkju, í síma 510 1000 LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 28. STARFSÁR listvinafelag.is GAMLÁRSDAGUR KL. 17 T U Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.