Morgunblaðið - 31.12.2009, Side 61

Morgunblaðið - 31.12.2009, Side 61
1Hús lagt í rúst og bíll grafinn.Húseigandi á Álftanesi var hand- tekinn og færður til skýrslutöku á lögreglustöð eftir að hafa stór- skemmt húsið sitt með gröfu og graf- ið bílinn sinn á lóðinni. Kvikmynda- tökumenn tóku atburðinn upp, að beiðni mannsins. 2 Ísland í 2. sæti í Evróvisjón. Þarskall hurð nærri hælum, Jóhanna Guðrún! 3 Friðarverðlaun Obama. BarackObama, forseti Bandaríkjanna, hlaut friðarverðlaun Nóbels fyrir það sem hann á eftir að gera í fram- tíðinni. 4Andlát Michaels Jackson. Mennvissu að kóngurinn væri heilsu- veill en áttu þó ekki von á þessu. 5Andlát Brittany Murphy.Leikkonan lést úr hjarta- áfalli, aðeins 32 ára. Dán- arorsök liggur ekki fyrir. 6Davíð ritstjóri. DavíðOddsson var ráðinn rit- stjóri Morgunblaðsins í sept- ember, auk Haraldar Jo- hannessen. Ráðning Davíðs kom býsna mörgum á óvart, þó ekki ritstjórn DV. 7Baltasar stýrir Wahlberg. Leikarinn Mark Wahlberg sagður ætla að leika í bandarískri endurgerð af kvikmynd- inni Reykjavík- Rotterdam í leikstjórn Baltasars Kormáks. Áfram Balti! 8Winslet og Sólskins-drengur. Kate Wins- let las inn á heimild- armynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskins- drengur. Flott hjá Frikka. 9 Skosk Öskubuska.Susan Boyle, miðaldra pip- arjónka frá smábæ í Skotlandi, sló í gegn í breskum hæfi- leikaþætti og nokkrum mánuðum síðar plötusölumet í Bandaríkj- unum og Bretlandi. Öskubusku- saga ársins. 10Grammy Pacifica. Paci-fica-kvartettinn hlaut bandarísku Grammy-verðlaunin fyrir besta kammermúsíkleikinn. Glæsilegt afrek það. helgisnaer@mbl.is Óvæntustu fréttir ársins 1 2 3 4 5 6 8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 9/1 kl. 17:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 16:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Fös 15/1 kl. 21:00 U Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Fös 15/1 kl. 20:00 næstsíðasta sýn. Lau 23/1 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar! Á niðurleið! - Tónleikar Bjarna Thors Kristinssonar Sun 17/1 kl. 20:00 Óperettutónleikar Óp-hópsins ásamt Auði Gunnarsdóttur Þri 19/1 kl. 20:00 Hellisbúinn Lau 9/1 kl. 19:00 Ö Lau 9/1 ný aukas. kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gleðilegt nýtt ár Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Sun 3/1 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Jesús litli (Litla svið) Sun 3/1 kl. 20:00 Lau 9/1 kl. 20:00 Sun 10/1 kl. 20:00 síðasta sýn Snarpur sýningartími. Síðasta sýning leikársins 10. janúar. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 17/1 kl. 14:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í janúar Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Bláa gullið (Litla svið) Sun 17/1 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 aukas Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 6/2 kl. 19:00 Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 3/1 kl. 15:00 Lau 9/1 kl. 15:00 Sun 10/1 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00 Forsala er hafin HÁTÍÐAHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT MIÐASALA í Hallgrímskirkju, í síma 510 1000 LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 28. STARFSÁR listvinafelag.is GAMLÁRSDAGUR KL. 17 T U Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.