Morgunblaðið - 31.12.2009, Side 9

Morgunblaðið - 31.12.2009, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009 Útsalan hefst 4. janúar v/Laugalæk • sími 553 3755 ÚTSALA Hefst laugardaginn 2. janúar 40-70% afsláttur Kringlunni vera • Laugavegi 49 Sími 552 2020 Útsalan hefst laugar- daginn 2. janúar kl. 10 20-70% afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 Kæru viðskiptavinir Óskum ykkur gleðilegs árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Stórútsalan hefst mánudaginn 4. janúar. Laugavegi 54, sími 552 5201 ÚTSALAN 20-70% AFSLÁTTUR hefst laugardaginn 2. janúar Mjódd, sími 557 5900 Við sendum viðskiptavinum okkar, bestu óskir óskir um gleðilegt nýtt ár og þökkum samskiptin á árinu sem er að kveðja. FÆÐINGAMET hefur verið slegið á fæðingardeild Landspítalans en rangar tölur voru í Morgunblaðinu í gær. Það rétta er að á hádegi í gær, miðvikudag, höfðu 3.559 börn fæðst á LSH það sem af er ári. Fæðingar voru orðnar 3.488, þar af 69 tvíbura- fæðingar og ein þríburafæðing. Allt árið í fyrra fæddust hins vegar 3.446 börn á spítalanum. LEIÐRÉTT Fleiri börn en í fyrra HAFIN er endur- skoðun á sveitar- stjórnarlögum á vegum sam- göngu- og sveit- arstjórnarráðu- neytisins. Trausti Fannar Valsson, lektor við laga- deild Háskóla Ís- lands, hefur verið ráðinn verkefnis- stjóri starfshóps sem Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórn- arráðherra hefur skipað til verksins. Í samstarfshópnum sitja Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, Drífa Hjartardóttir, fyrr- um þingmaður, Ísólfur Gylfi Pálma- son, sveitarstjóri Hrunamanna- hrepps og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga þau Björk Vihelmsdóttir og Guðjón Bragason. Sveitarstjórnarlög endurskoðuð Kristján Möller

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.