Morgunblaðið - 31.12.2009, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Bátar
Sennilega ódýrustu skrúfurnar
á Íslandi
Útvega koparskrúfur á allar gerðir
báta, beint frá framleiðanda.
Upplýsingar á www.somiboats.is
Óskar, 0046704051340.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Öruggur í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kerrur
Kerrur sem hægt er að fella
saman - Orkel FoldTrailer kerrurnar
er hægt að fella saman, þær taka því
lítið pláss í geymslu.
Orkuver ehf.
www.orkuver.is
Sími: 534-3435.
Vinnuvélar
MultiOne fylgihlutir
Eigum á lager mikið úrval fylgihluta
fyrir MultiOne fjölnotavélarnar.
Orkuver ehf.
www.orkuver.is
Sími: 534-3435.
MultiOne
Eigum á lager nýjar MultiOne
fjölnotavélar í ýmsum stærðum.
Orkuver ehf.
www.orkuver.is
Sími: 534-3435.
Varahlutir
Atvinnuauglýsingar
Í stöðu deildarstjóra ferðamáladeildar Háskólans á
Hólum er tækifæri til þess. Við deildina er lögð stund á
rannsóknir og boðið háskólanám í ferðamálafræði og
viðburðastjórnun. Aðsókn og umsvif deildarinnar hefur
farið ört vaxandi undanfarin ár. Starfsaðstaða deildarinnar
í háskólaþorpinu á Hólum er góð, þar er fjölskylduvænt
samfélag í nánum tengslum við náttúruna.
Sjá nánar á www.holar.is
Í starfinu felst:
• Fagleg ábyrgð á innra starfi deildarinnar sem og sam
starfi við atvinnulíf, stoðkerfi og fræðasvið ferðamála
• Dagleg stjórnun ferðamáladeildar og
starfsmanna hennar
• Ábyrgð á stefnu, áætlanagerð og rekstri deildarinnar
• Þátttaka í daglegri stjórnun Háskólans á Hólum
• Rannsóknir og kennsla
Við leitum að einstaklingi með:
• framhaldsmenntun á sviði ferðamálafræða eða tengdum
fræðasviðum, hæfi sem háskólakennari skv. lögum
• reynslu af stjórnun, rannsóknum, kennslu
og þróunarstarfi
• leiðtogahæfileika; ábyrgð, frumkvæði, virðingu, færni
í mannlegum samskiptum og getu til að stýra samstarfi
innan deildar sem utan
• áhuga á að leiða metnaðarfullan og starfssama hóp
sem vinnur samkvæmt eftirfarandi gildum: -
Fagmennska - Gagnrýnin hugsun - Samvinna og
samstarf - Samþætting fræða og framkvæmdar –
Sjálfbærni - Virðing
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. maí 2010.
Umsóknir berist fyrir 1. febrúar ásamt ferilskrá og afritum
af prófskírteinum. Umsóknir sendist til Sigurbjargar B.
Ólafsdóttur mannauðsstjóra, Háskólanum á Hólum, 551
Sauðárkróki, eða á netfangið sigurbjorg@holar.is
Nánari upplýsingar veita Skúli Skúlason rektor s. 4556300
/ skuli@holar.is eða Guðrún Helgadóttir starfandi deildar-
stjóri s. 455-6332 / gudr@holar.is
Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Vilt þú móta ferðamálafræði
til framtíðar?
Spennandi viðskipta-
tækifæri á góðum stað
!
"
#$
% &
# & !! ' (
%
$ (
)
&)
% #
*++, -
( ./ 0 1& )
%
! ) 1&
2!
!
% *33 4 %
$ !! / 5% 6 . &# .
)
#
&! 7!!.
%
(&
0 (& +333
7 )
# !!
% 7 (&
!( ( 89
) -
( (
%
( .
7 ) # :+ &$ :3*3 ;
) $
)
!
"#
$ %
&% ' (%
(
#"#
Stýrimaður og háseti
Stýrimann og háseta vantar á Guðrúnu
Guðleifsdóttur ÍS 25 sem rær með lúðulínu.
Áhugasamir hringi í síma 894 5125.
RaðauglýsingarSmáauglýsingar
Smáauglýsingar
augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl