Morgunblaðið - 31.12.2009, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
Sérfræðingar
á sviði jarðhita
Reykjavik Geothermal ehf. er fyrirtæki sem
fyrst og fremst sinnir verkefnum tengdum
jarðhita. Félagið var stofnað árið 2008. Verkefni
fyrirtækisins eru flest erlendis, bæði á sviði
ráðgjafar og í eigin þróunarverkefnum.
Núverandi verkefni RG eru m.a. í Mið-Austur-
löndum, Afríku og á Indlandi.
Leitað er að starfsmönnum á eftirtöldum
sviðum innan jarðhitageirans:
jarðvísindi
verkfræði
verkefnastjórnun
umhverfis- og gæðamál
Umsækjendur þurfa að hafa menntun sem
hæfir starfinu, reynslu af jarðhitaverkefnum og
getu og vilja til að starfa erlendis um lengri eða
skemmri tímabil. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu í starfi á erlendri grund.
Vinna í verkefnum RG fer fram á ensku og er
nauðsynlegt að umsækjendur hafi góð tök á
málinu.
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2010
og ber að póstleggja umsóknir eða skila þeim
innan þess tíma í lokuðu umslagi á skrifstofu
félagsins að Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykja-
vík.
Öllum umsóknum verður svarað skriflega.
Frekari upplýsingar veitir Vilhjálmur Skúlason á
skrifstofu félagsins eða í síma 892 0018.
Atvinna óskast
Viðskiptafræðingur
með MS í fjármálum óskar eftir atvinnu
Vanur fjármálum, rekstri, bókhaldi, uppgjörs-
vinnu og starfsmannahaldi en er til í hvað
sem er.Til í að vinna á hagstæðum kjörum.
Uppl. í síma 896 6751 eða bergurst@talnet.is
Atvinnuhúsnæði
Ártúnshöfði
Til leigu 76m² á götuhæð við umferðargötu.
Stórir gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt.
Leigist með hita, rafmagni og hússjóði.
Uppl. í síma 892-2030.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð
6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Asparfell 10, 205-1925, Reykjavík, þingl. eig. Nína Sunantha
Róbertsson og Friðrik Hjörtur Róbertsson, gerðarbeiðendur Borgun
hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íslandsbanki hf.,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Borgartún 30a, 226-0280, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Ólafsson
og Björg Ólöf Berndsen, gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Bólstaðarhlíð 50, 201-3741, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Birna
Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Brávallagata 22, 200-4263, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Sara
Þorsteinsdóttir og Kristján Helgi Harðarson, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Brávallagata 22, 200-4266, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Sara
Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, miðvikudaginn 6. janúar
2010 kl. 10:00.
Búðavað 18, 230-5684, Reykjavík, þingl. eig. Kambvað ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Búðavað 20, 230-5686, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Helgason,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Esjugrund 40, 208-5636, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Salóme Eydal
og Einar Helgi Kjartansson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Fálkagata 8, 202-8595, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Pepito Diaz
Lalantacon, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., NBI hf. og Síminn
hf., miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Fiskakvísl 28, 204-3867, Reykjavík, þingl. eig. Þorlákur Ómar Einars-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og NBI hf., miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Fífusel 36, 205-6478, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Eiríkur Skúlason,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Fífusel 39, 205-6379, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. EggertThor-
berg Sverrisson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Fífusel 39, 205-6384, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Andris Patmal-
nieks, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Fluggarðar skýli 33, 202-9239, 12,5% ehl., Reykjavík, þingl. eig.
Skúli Sigurðsson, gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 6. janúar
2010 kl. 10:00.
Friggjarbrunnur 45, 230-7030, Reykjavík, þingl. eig. Baldur Þór Jack,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl.
10:00.
Frostafold 65, 204-1663, Reykjavík, þingl. eig. Halldór
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf.,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars-
son, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ogTollstjóri,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Grettisgata 36b, 200-7877, Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Helga-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Grettisgata 64, 223-6820, Reykjavík, þingl. eig. Gamli Grettir 2009
ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Grettisgata 64, 223-6821, Reykjavík, þingl. eig. Gamli Grettir 2009
ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Hraunbær 60, 204-4697, Reykjavík, þingl. eig.Tinna Dröfn Marinós-
dóttir og Sigurður Ingi Ingólfsson, gerðarbeiðendur nb.is-spari-
sjóður hf. ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 6. janúar 2010
kl. 10:00.
Hraunbær 84, 204-4805, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón
Þórólfur Guðmundsson, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf.,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Hringbraut 37, 202-7261, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Bragi Kjartans-
son, gerðarbeiðandiTollstjóri, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl.
10:00.
Hringbraut 74, 200-2542, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Hjartardóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Reykja-
víkurborg, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Iðunnarbrunnur 9, 231-2605, Reykjavík, þingl. eig. Reykjavíkurborg,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Lækjargata 6b, 200-2709, Reykjavík, þingl. eig. Greipt í stein ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl.
10:00.
Móatún 123721, 208-2212, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur
Rögnvaldsson, gerðarbeiðandiTollstjóri, miðvikudaginn 6. janúar
2010 kl. 10:00.
Rauðarárstígur 41, 201-1259, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn
6. janúar 2010 kl. 10:00.
Reykás 29, 204-6347, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónasson,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. janúar 2010
kl. 10:00.
Skipasund 21, 201-8211, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Garðarsson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl.
10:00.
Thorvaldssensstræti 2, 200-2650, Reykjavík, þingl. eig. Lindarvatn
ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. janúar
2010 kl. 10:00.
Þórðarsveigur 6, 226-0616, Reykjavík, þingl. eig. María Jónasdóttir,
gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf. og Þórðarsveigur 2-6,
húsfélag, miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
30. desember 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hl. Brúarreykja fnr. 134-856, Borgarbyggð, þingl. eig. Bjarni Bærings
Bjarnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
miðvikudaginn 6. janúar 2010 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
30. desember 2009.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður
Styrkir
Auglýsing frá sænsk- íslenska
samstarfssjóðnum
Árið 2010 verða veittir úr Sænsk-íslenska sam-
starfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska
þátttakendur í sænsk-íslenskum og norrænum
verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að
auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði
vísinda, menntunar og menningar.
Um styrki þessa skal sótt á sérstökum vef-
eyðublöðum sem er að finna á vefslóðinni
www.nordiskafonder.se.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2010 og skal
skila umsóknum rafrænt á vefnum.
Styrkjunum verður úthlutað í lok mars.
Stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins
28. desemnber 2009.
Tilboð/Útboð
Hlutabréf úr þrotabúi
Óskað er eftir tilboðum í hluti í félaginu Lífsval
ehf. að nafnverði 5.315.925 krónur sem er um
0,57% af heildarhlutafé. Félagið er fasteigna-
félag sem fjárfestir í landi með gögnum þess
og gæðum og rekur m.a. landbúnað. Einungis
er tekið við tilboðum í allan hlutinn. Skrifleg
tilboð sem skulu miðast við staðgreiðslu berist
til undirritaðs lögmanns að Ránargötu 18,
Reykjavík í síðasta lagi 8. janúar 2010.
Tilboðin verða opnuð á starfstofu minni 12.
janúar 2010 kl. 15.00 í viðurvist þeirra bjóðenda
sem vilja. Hæsta tilboði verður tekið.
Benedikt Ólafsson, hrl.
Ránargötu 18, 101 Reykjavík.
Félagslíf
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund nýársdag
kl. 14.00 og sunnudag
3. janúar kl. 14.00.
Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð
Sunnudag 3. janúar.
Samkoma kl. 17.00.
Vitnisburðar- og bænastund.
Allir velkomnir.
Samkoma sunnudaginn
3. janúar kl. 14.00. í Kefas
Tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð,
Björg R. Pálsdóttir prédikar,
boðið er upp á barnagæslu og
fyrirbænir fyrir þá sem vilja.
Kaffi og samvera að samkomu
lokinni og verslunin opin.
Allir velkomnir!
3.1.2010 Nýárs- og kirkjuferð
- Fjölskylduferð
Brottför: frá BSÍ kl. 09:30.
V. 3900/4800 kr.
Líkt og undanfarin ár er fyrsta
dagsferð ársins í kirkju, gengið
frá Óseyri, fram hjá Eyrarbakka
og með ströndinni að Stokks-
eyri. Vegalengd 8-9 km. Hækkun
engin. Göngutími 3-4 klst.
Fararstj. Steinar Frímannsson.
www.utivist.is / utivist@utivist.is
Gamlárskvöld frá kl. 20
Áramót á dagsetrinu, Eyjarslóð
7. Góðar veitingar í boði.
Nýársdagur 1. janúar kl. 20
Hátíðarsamkoma.
Ólafur Jóhannsson prédikar.
Einsöngur: Anniina Härkönen.
Umsjón: Harold Reinholdtsen.
Sunnudagur 3. janúar kl. 20
Samkoma í umsjá Anne Marie
Reinholdtsen.
Miðvikudagur 6. jan. kl. 19
Þrettándagleði herfjölskyld-
unnar með mat, skemmtun o.fl.
í boði, þátttökugjald kr. 1500.
Dagsetrið á Eyjarslóð 7
er opið alla daga kl. 12-17.
GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
Gamlársdagur kl. 1.30.
Áramótafögnuður kirkju unga
fólksins með 50’s þema.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nýársdagur kl. 16.30.
Hátíðarsamkoma. Ræðumaður
Jón Þór Eyjólfsson.
Sunnudagur 3. janúar
kl. 11.00. Samkoma og
brauðsbrotning. Ræðumaður
Jón Þór Eyjólfsson.
Kl. 13.00. Alþjóðakirkjan. Helgi
Guðnason prédikar.
Kl. 16.30.Vakningarsamkoma.
Ræðumaður Jón Þór Eyjólfs-
son.
Bænavika kirkjunnar er 4. til
9. janúar 2010.
Kl. 20.00 öll kvöld vikunnar.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
Nauðungarsala