Morgunblaðið - 31.12.2009, Qupperneq 47
Útvarp | Sjónvarp 47NÝÁRSDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
08.00 Klukkur landsins. Nýárshring-
ing. Kynnir: Elín Lilja Jónsdóttir.
08.25 Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig van
Beethoven. Elín Ósk Óskarsdóttir,
Alina Dubik, Kolbeinn Jón Ket-
ilsson og Kristinn Sigumundsson
syngja með Óperukórnum og Sin-
fóníuhljómsveit Íslands; Rumon
Gamba stjórnar. Þorsteinn Ö.
Stephensen les Óðinn til gleðinnar
eftir Friedrich Schiller í þýðingu
Matthíasar Jochumssonar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Það kalla ég íslensku. Erindi
Þórarins Eldjárns flutt á fæðing-
ardegi Sigurðar Nordals 14. sept-
ember sl.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
í Reykjavík. Herra Karl Sigurbjörns-
son biskup Íslands prédikar og
prestar Dómkirkjunnar þjóna fyrir
altari.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Ávarp forseta Íslands.
13.25 Nýárssól. Klarinettukonsert
eftir Jón Ásgeirsson. Einar Jóhann-
esson leikur með Sinfón-
íuhljómsveit Íslands; Daníel
Bjarnason stjórnar. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frumflutningur
á nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins)
14.00 Meistarinn á Metrópólitan.
Ævar Kjartansson heimsækir Krist-
in Sigmundsson til New York og
fylgist með honum á Metrópólitan
óperunni þar sem hann syngur í
Rósarriddaranum um þessar
mundir.
15.00 Handhafi viðurkenningar úr
rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins
2009.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Ungir píanistar. Verðlaunahaf-
ar EPTA píanókeppninnar, Hákon
Bjarnason, Gunnhildur Eva Gunn-
arsdóttir og Lilja Cardew leika. Um-
sjón: Marteinn Sindri Jónsson.
(Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Veðurfregnir.
18.18 Stendur Ríkisútvarpið á tíma-
mótum? Spjallað við Pál Magn-
ússon útvarpsstjóra um hlutverk
Ríkisútvarpsins í samfélaginu á
endurreisnartímum.
19.00 Nýársópera Útvarpsins: Ást-
ardrykkurinn eftir Gaetano Doni-
zetti. Hljóðritun frá sýningu Íslensku
óperunnar í nóvember sl. Í aðal-
hlutverkum: Nemorino: Garðar Thór
Cortes. Adina: Dísella Lárusdóttir.
Dulcamara: Bjarni Thor Kristinsson.
Belcore: Ágúst Ólafsson. Gianetta:
Hallveig Rúnarsdóttir. Kór og hljóm-
sveit Íslensku óperunnar; Daníel
Bjarnason stjórnar. Umsjón. Una
Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Svo rís um aldir árið hvert um
sig. Tíminn í ljóðum og lausu máli.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
23.00 Kvöldgestir: Ragnar, Kristján,
Grani og Sigurður.
24.00 Fréttir.
00.05 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.19 Skriðdýrin í frum-
skóginum (Rugrats Go
Wild) Bandarísk teikni-
mynd frá 2003.
11.50 Frostrósir 2006
13.00 Ávarp forseta Ís-
lands, Ólafs Ragnars
Grímssonar
13.25 Ávarp forseta Ís-
lands á táknmáli
13.40 Svipmyndir af inn-
lendum vettvangi (e)
14.40 Svipmyndir af er-
lendum vettvangi (e)
15.30 Nýárstónleikar í Vín-
arborg
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
(e)
18.30 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep)
18.40 Á uppleið (e)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Árásin á Goðafoss
(2:2)
20.30 Mamma Mia!
(Mamma Mia!) Aðal-
hlutverk: Amanda Seyf-
ried, Stellan Skarsgård,
Pierce Brosnan, Colin
Firth, Meryl Streep, Julie
Walters og Christine Bar-
anski.
22.20 Hr. Brooks (Mr. Bro-
oks) Earl Brooks er virtur
kaupsýslumaður í Port-
land en enginn veit að
hann er líka raðmorðingi.
Aðalhlutverk: Kevin Cost-
ner, Demi Moore, Dane
Cook, William Hurt og
Marg Helgenberger.
Stranglega bannað börn-
um.
00.20 Keilan (Kingpin) (e)
02.10 Útvarpsfréttir
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
09.15 Madagascar
10.40 Skrímslahúsið
(Monster House) Drauga-
saga um þrjá vini sem
ákveða að bíta á jaxlinn og
kanna draugalegasta húsið
í hverfinu en sagan segir
að þar búi voðalegt
skrímsli.
12.10 Kryddsíld 2009
13.55 Draumastúlkurnar
(Dreamgirls) Mynd sem er
lauslega byggð á ferli The
Supremes. Aðalhlutverk:
Beyoncé Knowles, Jamie
Foxx, Eddie Murphy og
Jennifer Hudson.
16.05 Ólíver (Oliver!)
Mynd um drenginn mun-
aðarlausa sem lendir í
slagtogi með vasaþjófum
en þráir samt allra helst að
eignast fjölskyldu.
18.30 Fréttir
18.50 Wall-E Fyrir tilviljun
fer litla sorphirðuvélmenn-
ið Wall-E á ferðalag um
himingeiminn, ferðalag
sem á stórmerkilegan hátt
á eftir að ráða framtíð
mannkynsins.
20.30 Beðmál í borginni:
Bíómyndin (Sex and the
City) Carrie Bradshaw er
loksins að fara að ganga í
það heilaga með Mr. Big.
En að sjálfsögðu mun sú
langþráða hjónavígsla ekki
ganga auðveldlega.
22.55 Ekki fyrir gamla
menn (No Country for Old
Men)
00.55 Síðasti Skotakon-
ungurinn (The Last King
of Scotland)
02.55 Stórslysamynd
(Epic Movie)
04.25 Draumastúlkurnar
(Dreamgirls)
10.00 Herminator Invita-
tional
11.15 PGA Tour 2009
(PGA Tour 2009 – Year in
Review) Árið 2009 gert
upp í þessum flotta þætti.
12.05 F1: Annáll 2009 Ár-
ið 2009 gert upp í heimi
Formúlu 1. Gunnlaugur
Rögnvaldsson sýnir áhorf-
endum eftirminnilegustu
augnablik ársins í Form-
úlu 1 kappakstrinum.
13.05 Íþróttaárið 2009
Íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport fara yfir árið
sem er að líða og skoða eft-
irminnilegustu atvikin.
15.35 Sumarmótin 2009
(Kaupþingsmótið)
16.20 Sumarmótin 2009
(Shellmótið)
17.05 Sumarmótin 2009
(N1 mótið)
17.45 Sumarmótin 2009
(Rey-Cup mótið)
18.25 Pepsimörkin 2009
19.40 President’s Cup
2009 Official Film
20.30 Íþróttaárið 2009
23.00 NBA körfuboltinn
(LA Lakers – Cleveland)
08.00 Home alone 2
10.00 Ocean’s Thirteen
12.00 Shrek 2
14.00 Home alone 2
16.00 Ocean’s Thirteen
18.00 Shrek 2
20.00 The Love Guru
22.00 Made of Honor
24.00 Billy Bathgate
02.00 The Kite Runner
04.05 Made of Honor
09.50 Dr. Phil
10.35 One Tree Hill Banda-
rísk unglingasería þar sem
húmor, dramatík og bull-
andi rómantík fara saman.
Fylgst er með ungling-
unum í One Tree Hill í
gegnum súrt og sætt.
15.55 Dr. Phil
16.40 America’ s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að nýrri ofurfyrirsætu.
Meðdómarar hennar eru
J. Alexander og Paulina
Porizkova.
17.30 Árið okkar
19.30 The Aviator
22.20 Kill Bill Volume 1
00.15 Merlin and the Book
of Beasts
01.45 Law & Order: SVU
Þáttaröð sem segir frá lífi
og glæpum í sérdeild í
New York-lögreglunni. Í
hverjum þætti er fylgt eft-
ir uppákomum hjá Elliott
Stabler, Olivia Benson,
John Munch og Odafin Tu-
tuola sem reyna að leysa
flóknustu glæpi borg-
arinnar. Þau fylgja hverri
vísbendingunni af annarri,
friðlaus í leit sinni að rétt-
læti og og sannleika.
17.00 The Doctors
17.45 Supernanny
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Supernanny
20.30 Seinfeld
20.55 Little Britain Christ-
mas Special
22.00 Stelpurnar
22.45 Ríkið
00.35 Blade
01.20 Fréttir Stöðvar 2
01.45 Tónlistarmyndbönd
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað íslenskt
efni Endursýndir íslenskir
þættir.
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Hver á Jerúsalem?
David Hathaway fjallar
um Jerúsalem.
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Að vaxa í trú
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Lifandi kirkja
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
musikkens Oscar – CMA Awards 2009 22.50 Co-
untrymusikkens Oscar – CMA Awards 2009
NRK2
12.30 Den natta vi var på månen 13.25 Tekno 13.55
The Age of Stupid 15.25 Tilbake til Uvira 15.55 Andr-
ea Bocelli – forutbestemt til sang 16.50 Tour de Ski
17.05 Nyttårskonserten 18.05 Retrokoner 18.30
Statsministerens nyttårstale 18.50 Grip framtiden,
Norge 18.55 Grip framtiden, Norge 19.20 Norske
slagere á la Cuba 19.25 Norske slagere á la Cuba
19.50 Inn i bilen! 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Skispor fra fortiden 20.40 Dagens dokument-
ar: Tito – mannen med fleire andlet 21.40 Hennes
Majestet Fru Brown 23.20 The Street
SVT1
9.10 Plötsligt igen 10.00 Mitt nya liv i Skottland
11.00 Minnenas television 11.15 Nyårskonsert från
Wien 12.40 Pica pica 14.25 Inför Idrottsgalan 2010
14.35 Längdskidor: Världscupen Tour de Ski 17.00
Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Cirkus Max-
imum 18.15 Minnenas television 18.30 Rapport
18.55 Regionala nyheter 19.00 På spåret 20.00
Olycksfågeln 21.00 Ocean’s Twelve 23.00 Solens
mat 23.30 Epitafios – besatt av hämnd
SVT2
9.45 Våren med pappa 11.00 Jul i Yellowstone
11.55 Romanifokets visa 12.25 Med livet i händerna
12.55 Ridsport: Stockholm International Horse Show
13.55 Räddad av djur 14.20 Little Britain i Austral-
ien 15.20 Trollkarlen från Oz 17.00 Maria Montessori
18.35 Tjejer på stan – Kaysa 19.00 Buffy Sainte-
Marie 20.00 Rapport 20.05 Häckner: Dom små gre-
jorna 21.05 Rapport 21.10 Latin Grammy Awards
22.40 Miljöresan 23.05 Hells Jingle Bells
ZDF
12.45 ZDF SPORTextra 17.15 SOKO Kitzbühel 18.00
heute 18.14 Wetter 18.15 Winterzauber Tegernsee
18.30 Schliemanns Erben 19.15 Das Traumschiff
20.45 Kreuzfahrt ins Glück 22.10 heute 22.15 Wie
sehr liebst du mich? 23.45 heute 23.50 Bliss – Erot-
ische Versuchungen
ANIMAL PLANET
8.55 Crocodile Hunter 9.50 Wildlife SOS 10.15 Pet
Rescue 10.45 All New Planet’s Funniest Animals
11.40 In Search of the King Cobra 12.35 Lemur
Street 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue
13.55 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie
Animal Rescue 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15
Night 17.10 Surviving the Drought 18.10 Animal
Cops Phoenix 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Night
20.55 Animal Cops Phoenix 22.45 Surviving the Dro-
ught 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
8.25 Doctor Who 15.10 EastEnders 15.40 The Wea-
kest Link 17.10 Hotel Babylon 19.00 Hustle 19.50
Waking the Dead 22.20 Doctor Who
DISCOVERY CHANNEL
8.05 Mythbusters Shark Special 10.00 MythBusters
14.00 Whale Wars 22.00 MacIntyre: World’s Toug-
hest Towns 23.00 Ultimate Survival
EUROSPORT
9.00 WATTS 10.00 UEFA Champions League Classics
11.00 Football 11.15 Ski Jumping 14.45 Cross-
country Skiing 15.15 WATTS 16.00 Cross-country
Skiing 16.30 Ski Jumping 18.00 Cross-country Ski-
ing 19.00 Rally 20.30 Car racing 22.00 Ski Jumping
23.15 Xtreme Sports 23.30 Rally
MGM MOVIE CHANNEL
8.30 The Scalphunters 10.15 Rich in Love 12.00 Trip
With Anita 13.45 The Taking Of Pelham 1,2,3 15.15
Man Of The East 17.20 Eddie and the Cruisers 19.00
Little Dorrit Part 1 21.50 Wisdom 23.35 Stay Hungry
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Air Crash Investigation 16.00 Hooked: Monster
Fishing 20.00 Underworld 21.00 Ku Klux Klan 22.00
American Nazis 23.00 Border Security USA
ARD
10.00 Ludwig II. – Glanz und Ende eines Königs
11.50 Bilderbuch: Neuschwanstein und die Bergwelt
des Märchenkönigs 12.35 Tagesschau 12.40 Heidi
14.20 Tagesschau 14.25 Bergkristall 15.50 Tagessc-
hau 15.55 Unser Kindermädchen ist ein Millionär
17.25 Tagesschau 17.30 Crocodile Dundee in Los
Angeles 19.00 Tagesschau 19.15 Catch me if you
can – Mein Leben auf der Flucht 21.25 Tagesthemen
21.38 Das Wetter 21.40 Das Wort zum Jahresbeginn
21.45 Reykjavik – Rotterdam: Tödliche Lieferung
23.05 Tagesschau 23.15 Ein Fall für Harper
DR1
9.35 Juniper Lee 9.40 Juniper Lee 10.00 Året der gik
i Kongehuset 2009 11.00 Dronningens Nytårstale
11.15 Nytårskoncert fra Wien 2010 12.50 Nyt-
årsskihop fra Garmisch-Partenkirchen 14.50 I Spy
16.30 En besynderlig gæst 17.00 Mr. Bean 17.30 TV
Avisen med vejret 17.55 Huset på Christianshavn
18.15 Statsministerens nytårstale 18.30 TV Avisen
Ekstra 18.40 Året der gik i Aftenshowet 19.00 X Fac-
tor 20.00 Casino Royale 22.15 Welcome to the
Jungle 23.55 Columbo
DR2
10.55 Lige på kornet 11.20 Angora by Night 11.55
Dolph & Wulff Nytårsshow 12.25 Krysters kartel
15.35 Manden med de gyldne orer 19.05 Norm-
alerweize 19.15 Orkriddernes Elverforbandelse
19.45 Mit liv som Tim 20.00 Krysters kartel 20.30
Velkommen til 2010 – Det nye år med Clement 21.30
Deadline 21.50 Mitchell & Webb 22.40 Extras –
special 22.45 Extras – special
NRK1
9.30 Viva Villaveien! 11.15 Nyttårskonserten fra
Wien 12.40 Sport i dag 14.45 Tour de Ski 15.40
Sport i dag 15.50 Tour de Ski 16.50 Sametings-
presidentens nyttårstale 17.00 Jack og Julia 17.20
Pablo, den lille rodreven 17.30 Energikampen 2009
18.00 Dagsrevyen 18.30 Statsministerens nytt-
årstale 18.45 The Vibe i vandrehallen 18.50 The
Vibe i vandrehallen 18.55 Julenotter 19.05 Norge
rundt 19.10 Norge rundt 19.30 Underholdningska-
valkaden 2009 19.35 Underholdningskavalkaden
2009 20.50 Poirot 20.55 Poirot 21.55 Losning jule-
notter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Poirot 22.45 Country-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.00 Premier League Re-
view 2009/10
10.55 Coca Cola mörkin
2009/2010
11.25 Chelsea – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin)
13.05 Tottenham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
14.45 Everton – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
16.25 Season Highlights
1996-2005 Allar leiktíðir
úrvalsdeildarinnar gerðar
upp í hröðum og skemmti-
legum
SÖGUSAGNIR þess efnis að kylf-
ingurinn Tiger Woods sé tekinn
saman við eina af hjákonum sínum,
Rachel Uchitel, fljúga nú fjöllunum
hærra. Fréttavefurinn ABC greinir
frá þessu og segir frá því að sést hafi
til Woods og Uchitel á Palm Beach.
Uchitel hefur ekki viljað tjá sig um
málið. Í sjónvarpsþættinum En-
tertainment Tonight kom fram að
þau hefðu sést haldast í hendur í
einkaklúbbnum Everglades Club á
Palm Beach. Þá herma sumar slúð-
urvefsíður að Woods og Uchitel búi
saman á Palm Beach og að snekkja
Woods liggi þar við bryggju. Í það
minnsta hefur Uchitel verið mynduð
á ströndinni góðu.
Reuters
Rachel Uchitel Með Woods? Í það minnsta hundelt af ljósmyndurum.
Woods og Uchitel saman?
ÞAÐ kom vegfarendum á
Grafton Street verslunar-
götunni í Dyflinni sjálfsagt í
opna skjöldu þegar nokkrir
býsna vel þekktir írskir tón-
listarmenn tóku upp á því að
búska þar, þ.e. syngja og
biðja um peninga fyrir.
Þetta voru þeir Bono, Glen
Hansard, Damien Rice og
Mundy. Tilgangurinn var að
afla fjár fyrir samtök sem
styrkja heimilislausa, Simon
Community.
Söngvararnir sungu þrjú
lög og hlutu gríðarmikið
lófatak fyrir að loknum
söngnum.
Stjörnurnar tóku „Knock-
in’ On Heaven’s Door“ eftir
Dylan og „You Ain’t Goin’
Nowhere“ og „Heyday“ eft-
ir Mic Christopher. Áhorf-
endur tóku vel undir og
voru örlátir að loknum
söngnum. Mörg hundruð
manns fylgdust með flutn-
ingi fjórmenninganna.
Bono þekkja væntanlega
allir lesendur, söngvara U2,
og Damien Rice er mikill Ís-
landsvinur. Glen Hansard
þekkja sjálfsagt færri en
hann samdi tónlistina fyrir
kvikmyndina Once og lék í
henni einnig.
Mundy er írskur lagahöf-
undur og söngvari sem átt
hefur góðu gengi að fagna
til fjölda ára.
Hér var því komið býsna
vænt fereyki írskra tónlist-
armanna og söngvara en
ekki fer neinum sögum af
frekara búski hjá þeim í
framtíðinni. Kannski Rice
geti fengið U2 til að halda
tónleika á Íslandi?
Reuters
Bono Söngvarinn hugsar um þá sem minna mega sín.
Bono og félagar búskuðu