Morgunblaðið - 31.12.2009, Side 49
Útvarp | Sjónvarp 493. JANÚAR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
VEFUR tímaritsins NME hefur tekið
saman þær tíu fréttir sem mest voru
lesnar á árinu og skal engan undra að
frétt af andláti Michaels Jackson sé í
fyrsta sæti. Í öðru sæti er frétt með
myndum af söngkonunni Rihönnu illa
farinni í andliti eftir að unnusti hennar
Chris Brown lagði hendur á hana og í
því þriðja frétt af því að Noel Gallag-
her hafi sagt skilið svið hljómsveitina
Oasis.
Þá kemur frétt af fyrirhugaðri
plötusmíð Eminem, í fimmta sæti önn-
ur frétt af Oasis, að hún hafi orðið fyr-
ir truflun á tónleikum í Heaton Park
vegna rafmagnsleysis. Í því sjötta er
svo listinn yfir þá sem komu fram á
tónlistarhátíðinni í Glastonbury, þá
frétt af því að Rage Against The
Machine hafi komist á topp breska
lagalistans um jólin. Í því áttunda er
frétt af því að ný plata Muse hafi kom-
ið út, í níunda frammistaða Blur á tón-
leikum í Hyde Park og loks, í tíunda
sæti, að Tim Burton kvikmyndaleik-
stjóri hafa gefið hljómsveitinni Cure
sæmdarheitið „guðdómlegir snill-
ingar“, á NME-verðlaunaafhending-
unni. Mismerkilegar fréttir en val les-
enda fer nú ekki alltaf eftir því.
Reuters
Jackson Fréttir af andláti hans tröllriðu fjölmiðlum í margar vikur.
Jackson mest lesinn
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Gísli
Jónasson, prófastur í Reykjavík-
urprófastsdæmi eystra flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas
Jónasson. (Aftur á þriðjudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Heimur hugmyndanna. Við-
talsþáttur í umsjón Ævars Kjart-
anssonar og Páls Skúlasonar. (Aft-
ur á mánudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ákvörðunarstaður ljóðið. Þátt-
ur um skáldið Jóhann Hjálmarsson.
Umsjón: Sjón. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju.
Séra Sigfús Kristjánsson prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Ævintýri á
gönguför eftir Jens Christian Host-
rup. Í íslenskri þýðingu Indriða Ein-
arssonar. Leikendur: Lárus Pálsson,
Brynjólfur Jóhannesson, Nína
Sveinsdóttir, Haraldur Björnsson,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Ragn-
hildur Steingrímsdóttir, Gestur
Pálsson, Kristján Kristjánsson,
Haukur Óskarsson og Valdimar
Helgason. Þulur: Pétur Pétursson.
Söngstjórn: Þórarinn Guðmunds-
son. Leikstjóri: Lárus Pálsson. For-
mála flytur Viðar Eggertsson. (Frá
1946)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá
tónleikum Martins Frösts klarin-
ettuleikara og Víkings Heiðars
Ólafssonar píanóleikara í Salnum,
31. október sl. Á efnisskrá: Pre-
miere Rhapsodie eftir Claude De-
bussy. Stef og tilbrigði eftir Jean
Francaix. Sónata eftir Francis
Poulenc. Voices on Wings eftir
Martin Fröst. Sónata í Es-dúr eftir
Johannes Brahms. Umsjón: Ingv-
eldur G. Ólafsdóttir.
17.30 Úr gullkistunni. Jón Leifs tón-
skáld talar um erfðaskrá Beetho-
vens, segir frá eigin tónsköpun og
hyllir Halldór Laxness. Áður flutt
1947-62. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. (Aftur á fimmtudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Aftur á miðvikudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Söngvar blárrar jólasveiflu:
Jóla- og nýárslög. (e)
20.10 Ritþing: Stefnumót við Krist-
ínu Marju Baldursdóttur rithöfund.
Hljóðritað 31. október sl. í Gerðu-
bergi. (e)
21.10 Tónleikur. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.25 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
23.05 Andrarímur. (Aftur á föstudag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.35 Hvað veistu? – Flog-
ið í leit að grunnvatni
(Viden om – Jagten på
grundvand)
11.05 Stórviðburðir í nátt-
úrunni (Nature’s Great
Events: Flóðið mikla) (e)
(5:6)
12.00 Það er svo geggj-
að… (e)
12.55 Árásin á Goðafoss
(e) (1:2)
13.55 Árásin á Goðafoss –
seinni hluti (2:2)
14.55 Hart í bak (e)
16.50 Hanne-Vibeke Holst
(Frank och jag: Hanne-
Vibeke Holst) Finnskur
þáttur um dönsku skáld-
konuna.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Bram plötusnúður
(e)
17.45 Elli eldfluga (4:12)
17.50 Prinsessan í hörp-
unni Brúðuleikhúsverk
byggt á handriti Böðvars
Guðmundssonar í flutningi
Leikbrúðulands. (e) (1:5)
18.00 Stundin okkar
18.25 Sá grunaði (The Su-
spect)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Guð blessi Ísland
Heimildamynd eftir Helga
Felixson.
21.20 Himinblámi (Him-
melblå) (10:16)
22.10 Sunnudagsbíó –
Blikkandi lögguljós (Blin-
kende lygter) Stranglega
bannað börnum.
24.00 Forstjórinn yfir því
öllu (Direktøren for det
hele) (e)
01.35 Útvarpsfréttir
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.05 Algjör Sveppi
09.45 Barnaefni
10.35 Beethoven (Beetho-
ven: Story of a Dog)
12.00 Nágrannar
13.05 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
13.55 Chuck
14.45 Susan Boyle:
Stjarna á einni nóttu (I
Dreamed A Dream: The
Susan Boyle Story)
15.35 Yfir til þín (Back To
You)
16.00 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
16.25 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.02 Veður
19.10 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
19.55 Sjálfstætt fólk
20.35 Óleyst mál (Cold
Case)
21.20 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
22.05 Kaldir Karlar (Mad
Men)
22.55 60 mínútur (60 Min-
utes)
23.40 Orðstír (The Pre-
stige) Aðahlutverk:
Christian Bale, Hugh
Jackman, Michael Caine
og Scarlett Johansson.
01.45 Ógnarárás (Shark
Swarm)
04.25 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
05.10 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
05.35 Fréttir
07.20 Spænski boltinn
(Barcelona – Villarreal)
09.00 FA Cup (Middles-
brough – Man. City)
10.40 FA Cup (Reading –
Liverpool)
12.20 FA Cup Preview
Show 2010 Hitað upp fyr-
ir ensku bikarkeppnina.
12.50 FA Cup (Man. Utd. –
Leeds) Bein útsending.
14.50 F1: Annáll 2009
16.00 FA Cup (West Ham –
Arsenal) Bein útsending.
18.05 FA Cup (Tranmere –
Wolves) Bein útsending.
20.05 Spænski boltinn
(Osasuna – Real Madrid)
Bein útsending.
22.00 PGA Tour 2009
(PGA Tour 2009 – Year in
Review)
22.50 FA Cup (Man. Utd. –
Leeds)
08.00 Hogfather
12.00 Coming to America
14.00 Hogfather
18.00 Coming to America
20.00 The Hoax
22.00 Into the Wild
00.25 Hot Fuzz
02.25 Ice Harvest
04.00 Into the Wild
09.20 Dr. Phil
10.50 One Tree Hill
11.30 America’ s Funniest
Home Videos
12.10 One Tree Hill
12.50 Dexter Á daginn
vinnur Dexter við að rann-
saka morð fyrir lögregluna
en á kvöldin er hann sjálf-
ur kaldrifjaður morðingi.
En hann drepur bara þá
sem eiga það skilið.
14.10 One Tree Hill
16.10 Top Design Banda-
rísk raunveruleikasería
þar sem tólf efnilegir inn-
anhússhönnuðir keppa til
sigurs. Í hverjum þætti
þurfa þau að sýna og
sanna færni sína og sköp-
unargáfu með hug-
myndaríkri hönnun og
frumleika.
17.00 Innlit / útlit
17.30 Lipstick Jungle
18.20 America’ s Next Top
Model
19.10 Survivor
20.00 Top Gear
21.00 Law & Order: SVU
21.50 Dexter
22.50 Nurse Jackie
23.20 United States of
Tara
23.50 Bad Santa
01.20 Pepsi Max tónlist
15.30 Oprah
16.15 The Doctors
18.30 Seinfeld
20.10 So You Think You
Can Dance
22.20 ET Weekend
23.05 Seinfeld
00.40 Oprah
01.25 Sjáðu
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.35 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson fær til sín
gesti.
09.30 Að vaxa í trú
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
hefur umsjón með þætt-
inum.
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson svarar
spurningum áhorfenda.
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd Kvik-
myndir og heimild-
armyndir.
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Åpen himmel: Salmer gjennom livet 17.00 H.C. And-
ersens eventyr 17.25 Lykke er 17.30 Energikampen
2009 18.00 Sondagsrevyen 18.30 Sportsrevyen
18.45 Hagevandring med dronning Sonja 19.15 Vår
ære og vår makt: Reiarane 20.10 Charlies Angels:
Full Throttle 21.50 Skøytehistorien fra Hamar 22.20
Kveldsnytt 22.35 Drager – myte eller fakta?
NRK2
13.35 Thailand for nordmenn 14.30 Gilda 16.15
Sverre Fehn, arkitekt 17.00 Norge rundt og rundt
17.35 Underholdningskavalkaden 2009 18.50 Stein
Baggers bedrag 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Hovedscenen 21.40 Alene på Everest 22.40
Broken Flowers
SVT1
12.15 Vinterstudion 12.30 Bandy: Elitserien 14.30
Vinterstudion 14.35 Längdskidor: Världscupen Tour
de Ski 16.15 Vinterstudion 16.45 Inför Idrottsgalan
2010 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regio-
nala nyheter 17.15 Från Lark Rise till Candleford
18.15 Radiohjälpen 18.25 Anslagstavlan 18.30
Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Solens mat
19.30 Sportspegeln 20.00 Damernas detektivbyrå
20.55 Robbie Williams 21.55 John Adams 22.55 I
emirens tjänst 23.55 Burma VJ
SVT2
12.45 Tjejer på stan – Kaysa 13.10 Cityfolk 13.40
Buffy Sainte-Marie 14.40 Pingvinresan 16.05 Aas-
hura 16.35 Cityfolk 17.00 Vattnets själ 18.00 Ane
Brun på Konserthuset 19.00 Året var 1960 20.00
Aktuellt 20.15 Drottningen och jag 21.45 Rapport
21.55 Våren med pappa 22.50 Med livet i händerna
23.20 Band of Brothers
ZDF
8.30 Katholischer Gottesdienst 9.15 ZDF SPORTextra
16.20 heute 16.25 Hände weg von Mississippi
18.00 heute/Wetter 18.10 Berlin direkt 18.30
Schliemanns Erben 19.15 Das Geheimnis der Wale
20.45 Das Geheimnis der Wale – Die Dokumentation
21.30 heute-journal/Wetter 21.45 Inspector
Barnaby 23.20 ZDF-History
ANIMAL PLANET
8.05 Animal Precinct 8.55 Animal Cops South Africa
9.50 The Crocodile Hunter Diaries 10.45 Wildlife
SOS 11.10 Pet Rescue 11.40 Planet Earth 12.35
Crocodile Hunter 13.30 Pet Rescue 14.25 Chimp Fa-
mily Fortunes 15.20 Into the Pride 16.15 K9 Cops
17.10 Escape to Chimp Eden 18.10 Planet Earth
19.05 Untamed & Uncut 20.00 Into the Pride 20.55
Austin Stevens Adventures 21.50 Planet Earth 22.45
Animal Cops Houston 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
7.35 Only Fools and Horses 8.35 My Family 9.35
The Inspector Lynley Mysteries 11.05 Hotel Babylon
14.45 New Tricks 17.15 Robin Hood 18.00 Doctor
Who 21.25 The Jonathan Ross Show 22.15 Marc
Wootton Exposed 22.45 This Is Dom Joly 23.15 The
Mighty Boosh 23.45 Robin Hood
DISCOVERY CHANNEL
7.15 Green Wheels 8.05 MythBusters 9.00 Hot Rod
Apprentice: Hard Shine 10.00 Rides 11.00 American
Chopper 13.00 Speed Capital of the World 14.00
Street Customs Berlin 15.00 Ultimate Survival 16.00
Jobs That Bite 18.00 How Does it Work 19.00 Ind-
ustrial Junkie 20.00 MythBusters 21.00 FBI’s 10
Most Wanted 23.00 Storm Chasers
EUROSPORT
7.30 Rally 8.15 Ski Jumping 8.40 Wintersports
Weekend Magazine 8.45 Alpine skiing 9.45 Nordic
combined skiing 10.30 Luge 11.15 Alpine skiing
12.15 Nordic combined skiing 12.30 Ski Jumping
14.30 Cross-country Skiing 16.10 Wintersports
Weekend Magazine 16.15 Ski Jumping 17.30 Darts
19.20 Rally 19.30 Darts 22.00 Rally 22.45 Ski
Jumping 23.45 Wintersports Weekend Magazine
23.50 Rally
MGM MOVIE CHANNEL
7.10 The Abominable Dr. Phibes 8.45 Sibling Rivalry
10.15 The Bank Shot 11.40 The Alamo 14.20 The
Winter People 16.00 Little Dorrit Part 2 19.00 Ronin
21.00 Panther 23.00 Eureka
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Silkair 185 – Pilot Suicide? 9.00 Surviving An
Air Crash 10.00 Crash of the Century 11.00 Runaway
Train 12.00 Extreme Universe 13.00 9/11 Con-
spiracies 14.00 Inside 9/11 16.00 Air Crash Inve-
stigation 18.00 When Crocs Ate Dinos 19.00 Ext-
reme Universe 20.00 Revealed 21.00 Mystery 360
22.00 Underworld 23.00 America’s Hardest Prisons
ARD
10.30 Die Sendung mit der Maus 11.00 Geboren in
der Urzeit – Pferde 11.45 Tagesschau 11.55 Utta Da-
nella – Der Himmel in deinen Augen 13.25 Tagessc-
hau 13.30 La dolce Rita 14.50 Tagesschau 15.00
Der Sonnenhof 16.30 Kitzbühel – Ein Wintermärchen
17.30 Sportschau 17.49 Ein Platz an der Sonne
17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Ta-
gesschau 19.15 Tatort 20.45 Die Bluthochzeit 22.15
Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 ttt – titel the-
sen temperamente 23.00 An ihrer Seite
DR1
11.10 Boxen 11.30 Danmark Ekspeditionen 12.00
DR1 Dokumentaren – Kvinden med aberne 13.00
Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Tivolivarieté 2006
14.45 Den anden far 16.30 Peddersen og Findus
16.45 Alfons Åberg 17.00 Mr. Bean 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.05 Ekspedition Guyana
19.00 Livvagterne 20.00 TV Avisen 20.25 SportNyt
20.35 Kunsten at græde i kor 22.20 Lad de små
born komme til mig
DR2
12.00 Hank Williams – Honkey Tonk Blues 12.55
Rock City Nashville 13.25 Naturtid 14.25 Bondero-
ven 14.55 Musen, der brolede 16.15 Papirmanden
18.10 Jul på River Cottage 19.00 Frilandshaven
19.30 Annemad 20.00 Djævlens skoge 21.30
Deadline 21.50 Deadline 2. Sektion 22.20 Den fan-
tastiske menneskelige maskine 23.10 Tro uden frygt
NRK1
11.00 NRKs sportssøndag 11.05 Sportsåret 12.15
Hoppuka 14.35 Tour de Ski 16.20 Sport i dag 16.30
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
12.00 Tottenham – South-
ampton, 1999
12.30 Arsenal – Man Unit-
ed, 1999
13.00 Manchester Utd –
Chelsea, 2000
13.30 Premier League
World 2009/10
14.00 Everton – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
15.40 Liverpool – Burnley
(Enska úrvalsdeildin)
17.20 Arsenal – Everton,
2001
17.50 Leeds – Newcastle,
2001
18.20 1001 Goals
19.15 Chelsea – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
20.55 Man. Utd. – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
22.35 Portsmouth – Burn-
ley (Enska úrvalsdeildin)
KÍNVERSKI kvikmyndaleikstjór-
inn John Woo mun fá Gullljónið í
Feneyjum á næsta ári fyrir ævi-
starf sitt, að því er fram kemur á
vefnum Screen Daily. Hátíðin
stendur yfir 1. til 11. september.
Woo er þekktur af has-
armyndum á borð við A Better To-
morrow, The Killer, Broken Arrow,
Face/Off og Mission Impossible 2.
Woo hóf feril sinn í Hong Kong,
við gerð hasarmynda. Stíll hans
einkennist af vandlega sömdum
hasar- og bardagaatriðum þar sem
oftar en ekki er hægt á hreyfingu
myndarinnar til að auka áhrif.
Það var myndin A Better To-
morrow sem kom honum end-
anlega á kortið yfir frábæra has-
armyndaleikstjóra og kvikmyndin
The Killer skaut honum til Holly-
wood.
Af bandarískum leikstjórum sem
eru undir áhrifum frá Woo má
nefna Tarantino (Kill Bill) og
Warchowski-bræður (Matrix).
REUTERS
John Woo Mikill hasarmeistari.
John Woo
heiðraður