Morgunblaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
Landspítali – háskólasjúkrahús – slysa- og bráðadeild Foss-
vogi: Opið allan sólarhringinn, sinnir slysa- og neyðartilfellum.
Sími 543 2000.
Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt
landið er í síma 112.
Hjálparsími Rauða krossins er 1717.
LÆKNAVAKT:
Móttaka fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, á Seltjarn-
arnesi, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði verður opin í
Smáratorgi Kópavogi. Á gamlársdag verður opið kl. 9-18 og aft-
ur kl. 20.30-23. Á nýársdag er opið kl. 9-23.30. Símaþjónusta og
vitjanaþjónusta er allan sólarhringinn í síma 1770.
Á Akureyri er síminn 848 2600 sem er vaktsími læknis.
Upplýsingar um göngudeildir á fást í síma Landspítalans
543 1000.
NEYÐARVAKT TANNLÆKNA
Gamlársdagur:
Erna Rún Einarsdóttir, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, sími
568 2522. Opið kl. 9-12.
Nýársdagur:
Kristinn Þorbergsson, Síðumúla 28, Reykjavík, sími 898 9368.
Opið kl. 11-13.
Á vegum Tannlæknafélags Íslands er ekki rekin neyðarvakt
um kvöld og nætur og er sjúklingum bent á að snúa sér til
slysadeildar sjúkrahúsanna þegar um alvarleg slys er að ræða.
Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu TFÍ www.tannsi.is
APÓTEK
Gamlársdagur:
Lyfja í Lágmúla – opið kl. 7-18 og á Smáratorgi – opið kl. 8-18.
Önnur apótek Lyfju eru opin til kl. 12, nema í Smáralind, þar er
opið til kl. 13. Lyfjaver, Suðurlandsbraut 22 – opið kl. 8.30-12.
Árbæjarapótek – opið kl. 9-12. Rima Apótek – opið kl. 9-12.
Garðsapótek – opið kl. 9-12. Lyf & heilsa í Austurveri – opið kl.
8-16, í Kringlunni 1. h. kl. 10-13. Önnur apótek Lyfja & heilsu
eru opin til kl. 12. Apótekarinn – opið til kl. 12. Bílaapótekið
Hæðarsmára 4 – opið kl. 10-14.
Nýársdagur:
Lyfja í Lágmúla – opið kl. 10-24. Lyfja á Smáratorgi – opið kl.
9-24.
BILANIR
Í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitu- og raf-
magnsbilanir í síma 516 6200, sem er sími hjá bilanavakt Orku-
veitu Reykjavíkur. Ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs,
hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum skal hringja í síma-
ver Reykjavíkurborgar 411 1111. Unnt er að tilkynna símabil-
anir í 800 7000. Neyðarnúmer er 112.
STARFSSTÖÐVAR SORPU:
Á gamlársdag er opið kl. 10-12 á endurvinnslustöðvum Sorpu
en lokað á nýársdag. Móttökustöðin í Gufunesi verður opin á
gamlársdag kl. 7.30-10.30, lokað á nýársdag.
AFGREIÐSLUTÍMI VERSLANA
Gamlársdagur:
Verslanir Bónuss eru opnar kl. 9-13. lokað á nýársdag.
Fjarðarkaup eru opin kl. 9-13, lokað á nýársdag.
Verslanir Hagkaupa eru opnar kl. 9-14, nema í Njarðvík og
Borgarnesi er opið kl. 10-14. Opið í Garðabæ og Skeifunni til
kl. 18, lokað nýársdag.
Verslanir Nóatúns eru opnar kl. 9-14, lokað á nýársdag.
Verslanir Krónunnar eru opnar kl. 9-15, nema í
Vestmannaeyjum þar sem opið er til kl. 13, lokað á nýársdag.
Verslanir Nettó eru opnar kl. 10-14, lokað á nýársdag.
Verslanir 11-11 eru opnar kl. 11-17, lokað á nýársdag.
Verslanir 10-11 eru opnar til kl. 18.
Nýársdagur:
Allar ofangreindar verslanir eru lokaðar nema 10-11 í Austur-
stræti, á Dalvegi, í Lágmúla, í miðbæ Akureyrar og í Keflavík
opnaðar kl. 00.30 á nýársnótt og aðrar 10-11 verslanir opnaðar
kl. 11. Verslanir Hagkaupa í Garðabæ og í Skeifunni verða
opnar frá kl. 11.
Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir allan sólarhringinn.
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK
Allar sundlaugar eru opnar á gamlársdag kl. 8-12.30 nema Klé-
bergslaug, þar er opið kl. 10-12.30. Lokað á nýársdag, nema
Laugardalslaug er opin kl. 12-18.
Skautahöllin í Laugardal
Opið á gamlársdag kl. 13-18, lokað nýársdag.
Egilshöll, skautasvellið
Lokað á gamlársdag og nýársdag.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Opið á gamlárs- og nýársdag kl. 10-12 en öll þjónusta er lokuð
báða dagana.
LEIGUBÍLAR
Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar
allan sólarhringinn yfir áramótin: BSR, sími 561 0000. Hreyfill
Bæjarleiðir, sími 588 5522 og 553 3500. A-stöðin, er með opið
allan sólarhringinn yfir hátíðarnar, sími 555 0888. Borg-
arbílastöðin, sími 552 2440, er opin kl. 7-24 alla daga.
AKSTUR STRÆTÓ
Gamlársdagur: Ekið samkvæmt tímaáætlun laugardaga til
u.þ.b. kl. 14.
Nýársdagur: Enginn akstur.
Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www.straeto.is og í
þjónustusíma 540 2700.
FERÐIR HERJÓLFS
Gamlársdagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn
kl. 11.
Nýársdagur: Engin ferð.
INNANLANDSFLUG
Flugfélags Íslands hf. Á gamlársdag er bókunardeildin opin kl.
7-12, lokað á nýársdag, sími 570 3030. Utan afgreiðslutíma er
hægt að bóka flugferðir á netfanginu www.flugfelag.is. Sím-
svari um komu- og brottfarir 570 3060. Sími sjúkra- og neyð-
arflugs er 894 5390
SKÍÐASTAÐIR
Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og skíða-
lyftur innan höfuðborgarsvæðisins eru gefnar í símsvara
530 3000.
Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru
gefnar í símsvara 462 2280, skíðasvæðið á Sauðárkróki í sím-
svara 878 3043 skíðasvæðið í Siglufirði í símsvara 878 3399
skíðasvæðið á Dalvík í símsvara 878 1606 og skíðasvæðið á Ísa-
firði í símsvara 878 1011
www.visitreykjavik.is
Á ferðavefsvæði Reykjavíkurborgar, www.visitreykjavik.is, eru
upplýsingar um hvenær opið er til að njóta ýmissar afþrey-
ingar, verslunar og þjónustu um áramótin í borginni og ná-
grenni hennar fyrir gesti borgarinnar. Upplýsingamiðstöð
ferðamanna, Tourist Information Centre, Aðalstræti 2 í
Reykjavík verður opin á gamlársdag kl. 9-14 og á nýársdag kl.
11-12.
FERÐIR SÉRLEYFISHAFA BSÍ
Engar ferðir verða farnar á gamlársdag eða nýársdag nema á
eftirtöldum leiðum:
Reykjavík – Þorlákshöfn
Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn
31. des. kl. 10 kl. 11
Reykjavík – Borgarnes
Frá Reykjavík Frá Borgarnesi
31. des. kl. 13 kl. 14.45
Minnisblað lesenda um áramótin
Morgunblaðið/Árni Sæberg