Morgunblaðið - 31.12.2009, Page 66
66 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2009
dagatalsbók
með myndskreyttum hugleiðingum.
Góð fyrir
skipulagið á
nýju ári!
Frumleg og flott
Við styrkjum
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Þetta skeður ekki oft.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Iðunn áttræð! Frá afmæli
Kvæðamannafélagsins Iðunnar.
(1:2)
14.00 Af Ummyndunum. Þáttur um
hamskipti. (Aftur á laugardag)
15.00 Nýárskveðjur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hvað gerðist á árinu?
17.50 HLÉ.
18.00 Guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju.
19.00 Þjóðlagakvöld. Íslensk þjóð-
lög, áramótasöngvar og alþýðulög í
flutningi Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands, Tryggva Tryggvasonar og fé-
laga, Kammerkórsins, Einsöngv-
arakórsins, Kammersveitar
Reykjavíkur, Arnar Magnússonar pí-
anóleikara, Hamrahlíðarkórsins,
Sönghópsins Grímu og fleiri.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.15 Máninn hátt á himni skín.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ára-
mótalög; Jóhann Ingólfsson stjórn-
ar.
20.20 Af álfum var þar nóg. Þjóðsög-
ur, þjóðlög, siðir og venjur um ára-
mót. (Áður 2004)
21.14 Dansinn dunar. Ragnar
Bjarnason syngur og leikur með
hljómsveit sinni í útvarpssal árið
1967.
21.48 Hoppað í takt. Sprellfjörug
stórsveitarmúsík eftir Raymond
Scott, André Popp og Roger Roger.
Metropol hljómsveitin og fleiri leika.
22.12 Farðu í rass og rófu. Litli ljóti
barnatíminn flytur barnaefni sem er
illa, tæplega eða alls ekki við hæfi
barna. (Áður 1996)
23.00 Gull og silfur. Vínarlög og aríur
úr óperettum. Barbara Bonney
syngur með Ronald Schneider sem
leikur á píanó. Vínarvalsar. Hljóm-
sveit Þjóðaróperunnar í Vínarborg
leikur; Franz Bauer – Theussel
stjórnar.
23.43 Áramótalúðrar. Málmblás-
arasveit Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands leikur áramótalög; Tryggvi M.
Baldvinsson stjórnar.
23.54 Brennið þið vitar. Karlaraddir
Óperukórsins og Karlakórinn Fóst-
bræður syngja með Sinfón-
íuhljómsveit Íslands; Garðar Cortes
stjórnar.
23.59 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
00.05 Gleðilegt ár!
01.00 Sígild tónlist og hljóðritanir úr
safni útvarpsins leiknar til morguns.
08.00 Barnaefni
11.15 Stundin okkar (e)
11.45 Sirkus Arnardo (Cir-
kus Arnando) (e)
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.15 Veðurfréttir
13.20 Íþróttaannáll 2009
15.20 Unglingalandsmót
UMFÍ – Sumargleði á
Sauðárkróki (e)
15.55 Fyrir þá sem minna
mega sín (e)
17.00 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráð-
herra, Jóhönnu Sigurð-
ardóttur
20.20 Svipmyndir af inn-
lendum vettvangi Í þætt-
inum verða rifjaðir upp
innlendir fréttaviðburðir
ársins sem er að líða.
21.25 Svipmyndir af er-
lendum vettvangi Í þætt-
inum verða rifjaðir upp er-
lendir fréttaviðburðir
ársins sem er að líða.
22.30 Áramótaskaup Sjón-
varpsins Skaupið 2009 er
móðulaus þjóðarspegill.
Fálkaorðan er hengd á
flesta, þjóðfáninn kominn
á bikiní og helst flaggað
við opnun skyndibitakeðja
eða í hálfa stöng við lokun
þeirra. Gullkálfarnir
reyndust óttalegir kálfar
og gullhúðin að láni fengin
með veði í komandi kyn-
slóðum.
23.27 Kveðja frá Rík-
isútvarpinu
00.10 Sjóræningjar á Kar-
íbahafi – Dauðs manns
kista (Pirates of the Ca-
ribbean: Dead Man’s
Chest) (e)
02.35 Dagskrárlok
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.40 Hvellur keppnisbíll
08.55 Könnuðurinn Dóra
Könnuðurin Dóra í glæ-
nýjum og sérstaklega
löngum hátíðarþætti.
09.45 Litla lirfan ljóta Ís-
lensk teiknimynd.
10.15 Jól á Madagascar
(Merry Madagascar)
10.40 Frumskógurinn (The
Wild)
12.00 Fréttir
12.25 Leikfangasaga (Toy
Story)
14.00 Kryddsíld 2009 Ár-
legur áramótaþáttur sem
hefur verið fastur liður á
dagskrá gamlársdags
Stöðvar 2 allt frá árinu
1990. Leiðtogar helstu
stjórnmálaflokka landsins
staldra við og vega og
meta árið sem er að líða,
bæði á alvarlegum og létt-
um nótum.
15.45 Nótt á safninu
(Night at the Museum)
17.35 Bean fer í frí (Mr.
Bean’s Holiday)
19.05 Wipeout – Ísland
20.00 Ávarp forsætisráð-
herra Jóhanna Sigurð-
ardóttir forsætisráðherra
flytur áramótaávarp.
20.20 Wipeout – Ísland
21.15 Litla Bretland – Jóla-
þáttur (Little Britain
Christmas Special)
22.25 Nýársbomba Fóst-
bræðra
23.15 Stelpurnar
00.10 Koppafeiti (Grease)
01.55 Goðsögnin Ricky
Bobby (Talladega Nights:
The Ballad of Ricky
Bobby)
03.40 Ed-rásin (Ed TV)
05.40 Nýársbomba Fóst-
bræðra
09.00 Kobe – Doin ’ Work
10.30 PGA Tour 2009
(PGA Tour 2009 – Year in
Review) Árið 2009 gert
upp í þessum flotta þætti.
Öll helstu mót ársins skoð-
uð og árið krufið til mergj-
ar.
11.25 President’s Cup
2009 Official Film
12.15 F1: Annáll 2009 Ár-
ið 2009 gert upp í heimi
Formúlu 1. Gunnlaugur
Rögnvaldsson sýnir áhorf-
endum eftirminnilegustu
augnablik ársins í Form-
úlu 1 kappakstrinum.
13.15 Íþróttaárið 2009
Íþróttaárið 2009 gert upp.
Íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport ásamt val-
inkunnum sérfræðingum
fara yfir árið sem er að líða
og skoða eftirminnilegustu
atvikin í íþróttunum á
árinu.
15.45 Pepsimörkin 2009
17.00 HLÉ Á DAGSKRÁ
(HLÉ)
20.30 Íþróttaárið 2009
08.00 I’ll Be Home for
Christmas
10.00 The Nativity Story
12.00 Shrek
14.00 I’ll Be Home for
Christmas
16.00 The Nativity Story
18.00 Shrek
20.00 Scoop
22.00 Bandidas
24.00 Man in the Iron
Mask
02.10 Gattaca
04.00 Bandidas
06.00 The Love Guru
11.25 Dr. Phil Dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að
leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir
sögur og gefur góð ráð.
12.10 Innlit / útlit – Loka-
þáttur
12.40 Dr. Phil
13.25 America’ s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu. Vinsæl-
ust eru alls kyns óhöpp,
mistök og fyndnar uppá-
komur með börnum, full-
orðnum eða jafnvel hús-
dýrum.
13.50 Love Actually
16.00 Árið okkar
18.00 America’ s Funniest
Home Videos
18.25 Dirty Dancing 2: Ha-
vana Nights
19.55 America’ s Funniest
Home Videos
20.20 Skítamórall 20 ára
afmælistónleikar
21.40 Divas
22.30 American Music Aw-
ards 2009
00.50 Alpha Dog
17.00 The Doctors
17.45 You Are What You
Eat
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 You Are What You
Eat
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.30 Seinfeld
22.15 Medium
23.00 Ríkið
01.00 Fréttir Stöðvar 2
01.25 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Bl. íslenskt efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
18.45 Preludium fra Holbergsuiten 18.50 Julenotter
19.05 Familietur til Svalbard 19.35 Fredrikssons fa-
brikk 21.05 Losning julenotter 21.10 På kongelig
variete i Blackpool 22.55 Nyttårsovergang 23.00
Godt nytt år med Barbra Streisand
NRK2
13.30 Tekno 14.00 Sportsåret 2009 15.10 Schröd-
ingers katt 16.40 Den natta vi var på månen 17.35
Drommen om eget fly 18.30 H.M. Kongens nytt-
årstale 18.50 Året med kongefamilien 19.50 Perler
fra dyreriket 19.55 Keno 20.00 Filmavisen 1959
20.10 Nyhetsåret 2009 21.30 Good night, and Go-
od Luck 23.05 The Street
SVT1
9.10 Plötsligt i Vinslöv 10.00 Mitt nya liv i Skottland
11.00 Nyårshummer 11.30 På spåret 12.30 Basar
12.55 Dirty Dancing 14.35 Gomorron Sverige 15.30
Ridsport: Världscupen 16.30 En cirkus blir till 17.00
Rapport 17.10 Minnenas television 18.30 Rapport
18.45 Grevinnan och betjänten 19.00 Bröderna
Moraeus 20.00 Sömnlös i Seattle 21.45 Rune, dju-
rens konung 22.15 Tolvslaget på Skansen 23.05 Mr.
& Mrs. Smith
SVT2
12.55 Hells Jingle Bells 13.55 Räddad av djur 14.20
Gavin och Stacey 14.50 Livet är underbart 17.00
Little Britain i Australien 18.00 Elvis, schampo och
traktorer 19.00 Yellowstone 19.50 På kungligt upp-
drag 20.00 Rapport 20.05 Madonna – Sticky and
sweet 21.05 Rapport 21.10 Brando 23.45 Linje
Lusta
ZDF
10.30 Notting Hill 12.30 Skispringen: Viersc-
hanzentournee 14.00 heute 14.05 Das Gelbe vom Ei
15.35 Lafer!Lichter!Lecker! 16.30 Ein philharm-
onisches Vergnügen 18.00 heute 18.19 Wetter
18.20 Neujahrsansprache der Bundeskanzlerin
18.30 Weißblaue Wintergeschichten 19.15 André
Rieu – Champagnermelodien 21.15 Die ZDF-Hitparty
22.45 Countdown 2010 23.15 heute 23.20 Die
ZDF-Kultnacht – Let’s Have a Party!
ANIMAL PLANET
8.55 Planet Earth 9.50 Wildlife SOS 10.15 Pet
Rescue 10.45 The Planet’s Funniest Animals 11.40
In Search of the Giant Anaconda 12.35 Lemur Street
13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55
Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Ani-
mal Rescue 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15 Aust-
in Stevens Adventures 17.10 Face to Face with the
Polar Bear 18.10 Animal Cops Phoenix 19.05 Unta-
med & Uncut 20.00 Austin Stevens Adventures
20.55 Animal Cops Phoenix 22.45 Face to Face with
the Polar Bear 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
7.15 Only Fools and Horses 8.15 The Black Adder
9.25 Absolutely Fabulous 10.25 My Family 12.00
The Inspector Lynley Mysteries 13.30 Dalziel and
Pascoe 15.10 EastEnders 15.40 The Weakest Link
17.10 Hotel Babylon 18.10 Hustle 19.50 Judge John
Deed 20.40 Waking the Dead 22.20 My Family
23.50 The Inspector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
8.05 How Does it Work? 8.35 How It’s Made 9.00
Engineering the World Rally 10.00 Explosions Gone
Wrong 11.00 Sturgis 12.00 Extreme Rides 13.00
MythBusters 15.00 LA Ink
EUROSPORT
11.00 UEFA Champions League Classics 12.00 Ski
Jumping 14.15 Biathlon 15.30 UEFA Europa League
Classics 16.30 UEFA Champions League Classics
17.30 Ski Jumping 18.30 WATTS 19.30 Pro wrestling
21.30 Ski Jumping 23.00 Biathlon
MGM MOVIE CHANNEL
11.25 Maxie 13.00 Three Amigos 14.40 She-Devil
16.20 Memories of Me 18.00 Salvador 20.00 Eddie
and the Cruisers 21.35 Eddie & The Cruisers Ii 23.15
To Live and Die in L.A.
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Ice Patrol 16.00 Whale That Blew Up In The
Street 17.00 King Cobra: Cannibal Snake 18.00 Pet
Chimp Attack 19.00 When Crocs Ate Dinos 20.00
Megastructures 22.00 Alaska’s Extreme Machines
23.00 Border Security USA
ARD
12.00 Tim Mälzer kocht! 13.00 Tagesschau 13.10
Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der
Liebe 15.00 Tagesschau 15.15 Ökumenische Vesper
zum Jahresschluss 16.00 Tagesschau 16.15 Das Sil-
vesterkonzert – Die Berliner Philharmoniker 18.00
Unser Baby 19.00 Tagesschau 19.10 Neujahrsansp-
rache der Bundeskanzlerin 19.15 Silvesterstadl
23.15 Tagesschau 23.20 Spion in Spitzenhöschen
DR1
10.30 De vilde svaner 11.30 Strings 13.00 Slangen
i Paradiset 14.35 Dyrlægens plejeborn 16.20 For
Dronningens Nytårstale 17.00 Dronningens Nyt-
årstale 17.15 Efter Dronningens nytårstale 17.30 TV
Avisen med vejret 18.00 Stor ståhaj 19.30 Susan
Boyle special 20.30 First Knight 22.40 90 års fod-
selsdagen 23.00 Rådhusklokker 2009/2010 23.05
Vær velkommen 23.10 Nytårsgudstjeneste med Kat-
hrine Lilleor 23.55 Michael Bublé koncert
DR2
12.04 Spot fra Nytår i 2’eren 13.05 Taggart 15.15
DR2 Premiere 15.45 Bonderoven 16.10 Tintin og
mig 16.15 Tintin og mig 17.25 Dronningens Nyt-
årstale 17.30 Dronningens Nytårstale 17.50 Hercu-
les i New York 19.20 DR2 Tema: Hit med 80’erne
19.25 Hojt hår, make-up og 80’er pop 20.05 Histor-
ien om A-has “Take on me“ 20.35 Kom tilbage nu –
dansk pops guldalder 21.10 Da 80’er-stjernerne
kom til Esbjerg – fortsat 21.25 80’erne i ny dansk
musik 21.50 Krysters kartel 22.20 80 års-
fodselsdagen 22.30 Tjek på Traditionerne 23.00
Rådhusklokker 2009/2010 23.05 Vær velkommen
23.10 Kom og vask min elefant
NRK1
12.35 Hoppuka 13.50 Pitbullterje 15.10 Beat for
beat 16.10 Michael Jackson – stjernen vi aldri glem-
mer 17.00 Det forste snofallet 17.30 Pat og Stan
18.00 Dagsrevyen 18.30 H.M. Kongens nyttårstale
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.00 Man. Utd. – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
10.40 Portsmouth – Arsen-
al (Enska úrvalsdeildin)
12.25 Coca Cola mörkin
2009/2010 Sýnt frá öll-
um leikjunum í Coca-Cola
deildinni. Öll mörkin og til-
þrifin á einum stað.
12.55 Premier League Re-
view 2009/10
13.50 Goals of the Season
1999-2008 Öll glæsileg-
ustu mörk hverrar leik-
tíðar úrvalsdeildarinnar
frá upphafi til dagsins í
dag.
SJÓNVARPIÐ, sem stund-
um er sagt vera for-
heimskandi miðill, sýndi
mátt sinn og megin að
kveldi jóladags. Þá var á
dagskrá Ríkissjónvarpsins
fyrri hluti myndar Björns
B. Björnssonar, Jóns Ár-
sæls Þórðarsonar og Þórs
Whiteheads um hinstu
siglingu Goðafoss, skips
Eimskipafélagsins, sem
sökkt var af þýskum kaf-
báti úti fyrir Garðskaga
10. nóvember 1944 með
þeim afleiðingum að 42
fórust.
Skemmst er frá því að
segja að myndin var
framúrskarandi vel gerð.
Hún náði heljartökum á
manni strax á fyrstu mín-
útu. Örlagaþráðurinn var
listilega spunninn og
myndin í heild vandað
samspil staðreynda og til-
finninga. Ekki spillti frá-
bær tónlist Tryggva M.
Baldvinssonar heldur fyr-
ir.
Jón Ársæll á það til að
láta tilfinningarnar hlaupa
með sig í gönur í Sjálf-
stæðu fólki (stundum af
engu tilefni) og því ótt-
aðist maður að harmsaga
af þessu tagi gæti reynst
honum um megn. Þær
áhyggjur voru ástæðu-
lausar. Jón Ársæll var fag-
mennskan uppmáluð
myndina út í gegn. Mér er
til efs að hann hafi í annan
tíma gert betur í sjón-
varpi.
Seinni hluti mynd-
arinnar um Goðafoss er á
dagskrá annað kvöld en þá
verður m.a. rætt við eft-
irlifandi áhafnarmeðlimi
kafbátsins.
ljósvakinn
Sorg Frétt Morgunblaðsins.
Gæðafoss
Orri Páll Ormarsson