Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1961, Page 16

Ísfirðingur - 15.12.1961, Page 16
16 ÍSFIRÐINGUR fCjöldœmissamband flamsÓKnaljjélaiýaMia i Vestjjjalðakjcldœmi óskar öllum íbíium kjördæmisins gleðilegra jóla og gæfuríks komandi úrs. m Uyndir frá 17. júní háiíOahöIdnnum að Rafnseyri Kl. 14,00: Hátíðin sett, Sturla Jónsson, hreppstjóri. Sungið „Ó, guð vors lands . . .“ Minning Jóns Sigurðssonar, Ás- geir Ásgeirsson, forseti. Jón Sigurðsson í ljóðum hirð- skálda sinna. Flytjandi: Halldór Kristjánsson, en efnið tók Jóh. Gunnar Ólaísson saman. Minni Jóns Sigurðssonar, Guð- mundu'r Ingi Kristjánsson skáld. Söngur. Minni Islands, Jón Ólafsson, pró- fastur. Söngur. Kl. 17,00: Iþróttasýning. Stjórnandi Sigurð- ur Guðmundsson, kennari. Skemmtiþáttur, Ásmundur Guð- mundsson. Þjóðdansar. Dans. Hljómsveit Baldurs Geir- mundssonar lék. Hátíðinni slitið. Söng á hátíðinni annaðist kirkju- kór Þingeyrar undir stjórn Bald- urs Sigurjónssonar, organista, en Jónas Tómasson, tónskáld, lék undir á harmoníum. ÞANN 17. JÚNÍ s.l. kom út sér- stakt hátíðablað af Isfirðingi í til- efni þess að þá voru liðinn 150 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar, forseta. Blaðið var selt á Rafns- eyri 17. júní og var því vel tekið, og síðun hefur verið töluvert um þetta hátíðablað spurt víðar að. 1 því blaði var sagt frá því hverjir skipuðu nefnd þá, sem undirbjó og sá um hátíðahöldin í sumar, og skal það því ekki endurtekið hér. En hitt má fullyrða að nefndin hafi unnið undirbúningsstarfið af íyrirhyggju, því hátíðahöldin fóru vel friam og skipulega, þrátt fyrir dálítið óhagstætt veður. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, kom að Rafnseyri með fiáðu föruneyti, og voru í þeim hópi allir alþingismenn Vestfjarða- kjördæmis. Dagskrá hátíðahaldanna var þannig: Forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú Dóra Þórhalls lóttir ganga á land að Kafnseyri ásamt föruneyti sínu. Hve gegmdir þú pund þitt, hvað gerðirðu í dag? Ilvað græddist á nálægð þinni? Varð glaðari fglgdin við betri brag, og bjartari hugans kgnni, Hvað bgggðir þú upp? Hverju barg þín hönd? Iivar brauztu hindrun úr vegi? Hvar kveiktir þú vita á veglausri strönd? Hvað varstu á þessum degi? 9 Áhegrendur. Ósk mín er sii að viðstaddir hugleiði þessar spurningar. Séuð þið tilbúin að svara er ég þess fullviss að svarið er: ~ Við eig- um öll samleið með æsku lands vors og Ungmennaf élagi Islands. Lifið heil. Hin nýju hús á Rafnseyri og hátíðasvæðið.

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.