Ísfirðingur - 15.12.1961, Qupperneq 18
18
ÍSFIRÐINGUR
Jðlin nálgast
Hjá okkur fáið þér:
1 KJÖRBÚÐINNI:
Nýtt kjöt: læri hryggir, kódilett-
ur, súpukjöt, lamba-
hamborgarar, beinlaus
læri.
Nautakjöt: Gullach, barið buff,
beinlausir fuglar.
Svínakjöt: Læri, kódilettur, bacon.
Hangikjöt: Læri, frampartar.
Dilkasvið.
Allt í jólabaksturinn.
Álegg: Spegipylsia, rúllupylsa,
reykt og söltuð, ostar,
ýmsar tegundir.
Ö1 og gosdrykkir.
Tóbak og sælgæti.
Konfekt í úrvali.
Niðursoðnir ávextir, margar teg-
undir. Þurrkaðir ávextir, margar
tegundir. Súpur í pökkum.
Epli.
Appelsínur.
Kerti í miklu úrvali.
í VEFNABARVÖRUBÚÐINNI:
Herraföt
Drengjaföt
Drengjabuxur úr bláu shevioti
Herrafrakkar
Herraskyrtur
Herrabindi
Hernanærföt
Herrapeysur og vesti
Undirfatnaöur kvenna
Nælonsokkar kvenna
Slæður
Treflar
Kvenveski
Innkaupatöskur.
í BÚSÁIIALDABÚÐINNI:
Saumavélar í tösku
Saumavélar í skáp
Kaffi- og matarstell
Stnauborð
Bónvélar
Ryksugur
Myndavélar
Kristall
Vínsett
Hárþurrkur
Baðvogir væntanlegar.
Á JÓLABAZARNUM:
Leikföng, mikið úrval,
innlend og erlend.
Greni væntanlegt.
Kaupfélay ísfirðinga
Þægindi - Hraði - Öryggi
LOFTLEIÐIS LANDA MILLI
Fljúgið með hinum góðkunnu Cloudmaster flugvélum
vorum, sem útbúnar eru ratsjám.
Seljum farseðla til flugstöðva um heim allan.
Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor á
Isafirði
ARNI MATTHÍASSON - SlMI 108
rnciDiR
GRILOAÍ MERINÓ
ULLARGARN
Hjálpræðisherinn, Isaf irði.
Jóla- og nýjársdagskrá 1961—’62:
Sunnudaginn 17. des. kl. 8,30:
Samkoma. Fyrstu tónar jólanna
sungnir. Kveikt á jólatrénu.
Jóladaginn kl. 8,30:
Hátíðarsamkoma (jólafóm).
Annan í jólum kl. 8,30:
Jólatréshátíð fyrir almenning.
Fimmtudaginn 28. des. kl. 8,30:
Jólatréshátíð fyrir almenning
Nýjársdaginn 1. janúar kl. 8,30:
Hátíðarsamkoma.
Þriðjudaginn 2. janúiar kl. 8,30:
Jólatréshátíð í Hnífsdal (fyrir
börn og fullorðna).
Miðvikudaginn 3. janúar kl. 8,30:
Jólafagnaður Heimilasambands-
ins.
Fimmtudaginn 4. janúar kl. 3:
Jólatréshátíð fyrir laldrað fólk.
Föstudaginn 5. janúar kl. 8,30:
Jólatréshátíð í Bolungarvík
fyrir fullorðna.
Laugardaginn 6. janúar kl. 8,30:
Síðasta jólatréshátíðin fyrir
almenning.
Sunnudaginn 7. janúiar kl. 8,30:
Hj álpræðissamkoma.
Deildarstjórinn, brigader Frithjoí
Nilsen, kemur í heimsókn til Isa-
fjarðar um áramótin og stjómar
og talar á jólatréshátíðunum þessa
daga.
Verið hjartanlega velkomin á
þessar hátíðasamkomur!
Jól fyrir börnin 1961—1962:
Annan í jólum kl. 2:
Jólatréshátíð sunnudagaskólans
(efri bær).
Fimmtudaginn 28. des. kl. 2:
Jólatréshátíð sunnudagaskólans
(neðri bær).
Föstudaginn 29. des. kl. 2:
Jólatréshátíð fyrir kærleiks-
bandið og drengjaklúbbinn.
Laugardaginn 30. des. kl. 4:
Jólatréshátíð í Skutulsfirði
fyrir (fullorðna og börn).
Þriðjudaginn 2. janúar kl. 2:
Almenn jólatréshátíð fyrir böm
(efri bær).
Miðvikudaginn 3. janúar kl. 2:
Almenn jólatréshátíð fyrir böm
(neðri bær).
Föstudaginn 5. janúar kl. 4:
Jólatréshátíð í Bolungarvík
(fyrir böm).
Laugardaginn 6. janúar kl. 2:
Síðasta jólatréshátíðin fyrir
börn.
Sunnudaginn 7. janúai’ kl. 2:
Sunnudagaskóli. Kl. 4: Sunnu-
dagaskóli í Hnífsdal.
Aðgangur kr. 3,00 að öllum
jólatréshátíðunum.