Morgunblaðið - 02.02.2010, Page 8
8 FréttirINNLENT
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 2010
Áskriftarsjóður
ríkisverðbréfa
Sími 460 4700
*Árleg meðalávöxtun frá 15.01.2001 til 31.01.2010. Ávöxtun í fortíð er ekki
ávísun á ávöxtun í framtíð.
Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa er verðbréfasjóður skv. lögum nr. 30/2003
um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV
hf. er rekstrarfélag sjóðsins. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt
að nálgast á heimasíðu www.iv.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér
útboðslýsingu sjóðsins og þá sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti.
9,8%
100% RÍKISTRYGGING
100% AFSLÁTTUR
af viðskiptaþóknun til 28.02.2010
ENGIN BINDINGMEALÁVÖXTUN*
Strandgata 3 600 Akureyri I Sigtún 42 105 RVK
www.iv.is I iv@iv.is
Við vökum yfir
fjármunum þínum
Góður ávöxtunarkostur – einnig í áskrift
STEMNINGIN var ósvikin þegar handknattleiksunnendur fögnuðu íslensku landsliðsmönn-
unum í handknattleik í Laugardalshöllinni í gær. Valgeir Guðjónsson stýrði athöfninni og tók
lagið ásamt valinkunnum tónlistarmönnum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti
ávarp og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari færði viðstöddum þakkir fyrir hönd
landsliðsins og hvatti Íslendinga til að vera stolta af þjóðerni sínu. kris@mbl.is
„Strákarnir okkar“ fengu hlýjar móttökur
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Velkomnir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráð-
herra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri tóku á móti landsliðshópnum.
Morgunblaðið/Golli
Vinsæll Hafnfirðingurinn ungi Aron Pálmarsson er augljóslega vinsæll hjá ungum stúlkum,
eins og myndin ber með sér, enda lét kappinn verulega til sín taka á EM í Austurríki.
Morgunblaðið/Golli
Herforingi Guðmundur Guðmundsson stappar stálinu í íslensku þjóðina með tilþrifum, úr ræðu-
púltinu á sviði Laugardalshallarinnar, enda vanur því að messa yfir lærisveinum sínum.
„Við skulum vera stolt af
því að vera Íslendingar“